Einherji - 31.07.1969, Side 3
EINHER JI
3
Skúli Guðmnndsson, alþm.:
Saga frá Alþingi
Á þinginu í vetur bar rík-
isstjórnin fram lagafrum-
varp um staðfestingu á
bráðabirgðalögum, sem hún
gaf út á síðasta degi ársins
1968, um heimild til að tak-
ast á hendur sjálfskulda-
ábyrgð á erlendu láni vegna
Norðurulandsáætlunar, allt
að 180 millj. kr.
Við afgreiðslu þessa máls
í neðri deild Alþingis 16.
maí, lágu fyrir tvær brey;t-
ingatillögur við frumvarpið,
um raforkumál og vegamál,
og verðm- hér gerð grein
fyrir þeim.
Svohljóðandi
lögð fram:
Raforkumál:
tillaga
var
Af því fé, sem aflað verð-
ur til Norðurlandsáætlunar,
skal greiða kostnað raf-
magnsveitna ríkisins við að
leggja raflínur til þeirra
sveitaheimila á Norðurl, sem
ekki hafa rafmagn frá sam-
veitum eða sérstökum vatns-
aflsstöðvum og eru á svæð-
um, þar sem meðallínulengd
milli býla er 2 km eða
styttri. Framkvæmdir við
raflínulagnir þessar skulu
hafnar á árinu 1969 og þeim
verða lokið svo fljótt sem
unnt er.
Áætlað er, að tala þeirra
sveitabýia á Norðurlandi,
sem hér um ræðir, sé 160—
170. Hefur dregizt alltof
lengi að ljúka rafvæðingu
sveitanna, og er þetta mál
eitt af þeim þýðingarmestu
fyrir fólkið, sem þar býr.
Hér verður sagt frá þvý
hvernig þeir þingmenn í
neðri deild Alþingis, sem
voru í kjöri á Norðurlandi
í síðustu kosningum, greiddu
atkvæði um þetta mál.
Með tillögunni greiddu at-
kvæði Jónas Jónsson (vara-
þingm.), Skúli Guðmunds-
son og Stefán Valgeirsson.
Á móti tillögunni greiddu
atkvæði landskjömir þing-
menn Bjartmar Guðmunds-
son, Unnar Stefánsson (vara
maður Braga Sigurj.s.) -og
Eyjólfur Konráð Jónsson,
sem þá sat á þingi sem vara
maður Sverris Júlíussonar,
landskj. þingm.
Fjaverrandi við atkvæða-
greiðsluna var Björn Páls-
son, sem var farinn heim af
þingi en lét ekki varamann
mæta. Einnig var Ingvar
Gíslason fjarverandi þann
dag (hjá lækni). Gunnar
Gíslason og Pálmi Jónsson
vom farnir af þingi, en báð-
ir varamenn þeirra fóra úr
þingsalnum fyrir atkvæða-
greiðsluna og tóku því ekki
þátt í henni.
Enginn stjórnarflokkamað-
ur í þingdeildinni greiddi at-
kvæði með tillögunni, og var
hún felld með 19 gegn 14
atkv.
Vegamál:
Skúli Guðmundsson og
Jónas Jónsson fluttu svo-
hljóðandi breytingartillögu:
Af því fé, sem aflað verð-
ur til Norðurlandsáætlunar
samkvæmt lögum þessum,
skal verja til samgöngubóta
sem hér greinir:
Til Norðurlandsvegar í
Hrútafirði 6 millj. kr.
Til endurbóta á vegi frá
Reykjum á Reykjabraut um
Svínadal að Svartárbrú, 6
millj. kr.
Til að brúa Svartá hjá
Daufá í Skagafirði og gera
veg að henni, m. a. vegna
félagsræktunar bænda i Lýt-
ingsstaðahreppi, 4,4 millj kr.
Til Héraðsdalsvegar í
Skagafirði, 1 millj. kr.
Til Vesturdalsvegar í
Skagafirði, 1,7 millj. kr.
Til Norðurlandsvegar:
Öxnadalsheiði—Hörgárdalur
5 millj. kr.
Til Ólafsfjarðarvegar:
Hörgárbrú—Dalvík, 5 millj.
kr.
Til vega rnilli Akureyrar
og Húsavíkur, 5 millj. kr.
Til Þingeyjarsýslubrautar:
Húsavík—Þórshöfn, 5 millj.
kr.
Allir þeir, sem voru á
móti rafmagnstiliögunni,
greiddu einnig atkvæði á
móti þessari tillögu. Þeir
sömu og áður vora fjar-
staddir, og tillagan var felld
með 19 gegn 12 atkvæðum.
Svona fór þetta. Norð-
lendingar fengu enga hð-
veizlu í þessum hagsmuna-
málum hjá þeim neðrideild-
arþingmönnum, sem buðu
sig fram í kjördæmum þeirra
af hálfu stjómarflokkanna
í síðustu alþingiskosningum.
Kvenfélag Ripurfírepps 100 ára
Elzta félagsmálahreyfing í Skagafirði
MHU — I’rostastöðum, 11. júlí
Hinn 7. júli s. 1. voru 100 úr
liðin frá pví að fyrsta kvenfélag-
ið var stofnað í Skagafirði, Kven-
félag Bipurhrepps. Kkki veit ég
hvort staríandi eru hér á landi
kvenfélög jafngömul eða eldri,
en fá munu Jþau vera a. m. k. Og
víst er um j>að, að ekki eiga
aðrar almennar félagsmálahreyí-
ingar í Skagafirði jafn mörg ár
að baki og kvenfélagasamtökin.
Upphaf pessa máls má telja,
að 7. júli 1869 var boðað til
„konufundar“ að Asi í Hegra-
nesi. Aðalhvatamaður að fundin-
um mun hafa verið frú Sigur-
laug Gunnarsdóttir í Ási, kona
Ólafs umboðsmanns Sigurðsson-
ar, enda fundurinn haidinn á
heimiU hennar. Uar með hafði
kvenfélag Bípurhrepps hafið
göngu sína. En fleira óx upp af
þessu fundahaldi þeirra Hegra-
neskvenna, j)ví að fyrir forgöngu
félagsins og J)á ekki hvað sízt
frú Sigurlaugar var komið á fót
fyrsta kvennaskóla í Skagafirði,
en hann tók til starfa í Asi
haustið 1877. Hér var um stór-
merkt brautryðjandastarf að ræða
og skal þeim, sem nánar vilja
fræðast um það, bent á ágæta
grein um fyrsta kvennaskólann
í Skagafirði, eftir Iíristmund
Bjarnason, í Skagfirðingabók
1966.
Mjög var það að vonum, að
frú Snæbjörg við fcetta tækifæri
elzta íslenzka skautbúninginn, en
haim var saumaður af frú Sigur-
laugu í Ási eftir teikningu venzla
manns hennar, Sigurðar Guð-
numdssonar, málara.
Frú Helga Kristjánsdóttir skýrði
frá því ,að Iívenfélagasamband
Skagafjarðar hefði myndað sjóð
til minningar um Sigurlaugu í
Ási og ber sjóðurinn nafn henn-
ar. Hafa sambandsfélögin þegar
Iagt 10 þús. kr. í sjóðinn en ætt-
ingjar frú Sigurlaugar 10 bús. kr.
Verður að sjálfsögðu haldið á-
fram að veita viðtöku gjöfum í
sjóðinn, en hlutverk hans er að
styrkja sjúkrahús Skagfirðinga
til kaupa á lækningatækjum.
Stjórn sjóðsins skipa: Ólafur
Sveinsson, sjúkrahússlæknir, for-
maður og með honum þær Helga
Kristjánsdóttir á Silfrastöðum og
Ólína Bjömsdóttir á Sauðárkróki.
Frú Pála Pálsdóttir í Hofsósi
flutti kveðjur frá formanni Kven-
félagasambands Islands, Helgu
Magnúsdóttur á Blikastöðum og
ræddi að öðru Ieyti um hlutverk
kvenfélaganna og þýðingu þeirra
fyrir þátttakendur sjálfa og þjóð-
félagið £ heUd. Frú Pála hefur
gegnt formannsstarfi í sambandi
skagfirzkra kvenfélaga síðastlið-
in 10 ár og af því tilefni færði
hún formönnum kvenfélaganna
silfurskeiðar að gjöf.
Eyþór Stefánsson, tónskáld á
Samband skagfirzkra kvenfélaga Sauðárlcróki, las upp hið gull-
sæi ástæðu tU að mlnnast þessa fagra ljóð sr. Tryggva heitins
merkis afmæUs og gerði það líka Kvarans á MælifeUl, Vor í Skaga-
myndarlega með samkomu í fé- fírði.
Qagnfræðaskela
Sigiufjarðar
var slitið laugardaginn 31. mai
s. 1. SKOlastjorum Jumuin uo-
haimsson, sivýroi Ira sionum
sicoians, amenu verolaun og a-
varpaoi aó iOKum nyutsKrnaoa
gKg mræuuiga.
8 lasur Kennarar störíuðu við
skólann og 7 stunuaKennarar.
xaa nemenuur voru x sKoianum,
i 1 beKKjum en 9 beKKjarueud-
um. 180 nemendur gengu miuir
próf. 13 nemendur gengu unuir
landspróf miosKoia, og hiutu 9
peirra framnaldseuuuxnn. 32 'nem-
endur luku gagmræöapróii.
Hæstu eimxuim á gagniræða-
próii hiaut Guðmundur St. Jons-
son 7,91, í 3. bekk Odtiný Bík-
harðsdóttir 8,69. Á unglingapróíi
hlutu hæstu einkunnir: Hatiiði
Helgi Jónsson 9,07 og Páll Krist-
lagsheimilinu Bifröst á Sauðár- I
królxi á hundraðasta afmælisdag-
inn. Þar var fjölmenni saman-
komið og setti íslenzki kvenbún-
ingurinn mjög svip sinn á sam-
kvæmið, en honum klæddist
þorri þeirra kvenna, er hófið
sátu. Frú Helga Kristjánsdóttir
á Silfrastöðum setti afmælishóf-
ið og stjórnaði því, bauð gesti
vellcomna og þá einkum heiðurs-
gestina: Halldóru Bjarnadóttur,
frú Aðalbjörgu Sigurðardóttur,
frú Uaufeyju Sigurðardóttur frá
Akureyri og sýslumannshjónin
á Sauðárkróld. Meðan setið var
að hinum rausnarlegustu veiting-
um skiptust á ræðuhöld og söng-
ur. Aðalræðuna flutti frú Uilja
Sigurðardóttir £ Hróarsdal. Minnt
ist hún einkum Sigurlaugar £
Ási, rakti æviferil hennar £ stór-
um dráttum, ræddi hið stórmerka
og giftudrjúga brautryðjanda-
starf hennar og lauk máli sinu
með þvf, að fara með erfiljóð,
sem sveitungi Sigurlaugar og
samtiðarmaður, Jónas Jónsson,
bóndi £ Hróarsdal, orti og flutti
yfir moldum hennar. Að lokinni
ræðu frú Uilju söng frú Snæbjörg
Snæbjamardóttir einsöng. Bar
Hófust nú frjálsar umræður og
stóðu fram eftir nóttu. Fyrst
reið á vaðið hin aldna hetja Hall-
dóra Bjarnadóttir, með sín 96
ár að baki. Eggjaði hún kvcn-
félögin lögeggjan að duga vel og
láta hvergi deigan siga, þvi að
þótt mikið hefði áunnizt bærust
þó jafnóðum að höndum ný og
óleyst verkefni. Þá töluðu frú
Dómhildur Jónsdóttir á Höskulds-
stöðum á Skagaströnd, frú Aðal-
björg Sigurðardóttir, Beykjavik,
frú Uaufey Sigurðardóttir, Akur-
eyri, sem flutti slcagfirzku kven-
félögunum frumort ljóð, Jóhann
Salberg Guðmundsson sýslumað-
ur, sem einlxum þakkaði gjöfina
til sjúkraliússins, sr. Gunnar
Gislason £ Glaumbæ, Guðmundur
Gíslason frá Bíp, nú búsettur í
Kópavogi, sem fiutti þakkir fyrir
hönd Sigurlaugar í Asi, frú Jón-
anna Jónsdóttir á Sauðárkróki,
sem rif jaði upp gamlar minning-
ar frá dvöl sinni í Ási, frú Ólina
Björnsdóttir á Sauðárlcróki og
frú Jónína Sigurðardóttir á Egg,
núverandi formaður kvenfélags
Bípurhrepps.
Tekin hefur verið saman bók
um starfsemi skagfirzkra kven-
félaga frá öndverðu og var
hverju kvenfélagi afhent að gjöf
eintak af bókinni.
1 sambandi við afmælishátíðina
var opnuð heimilisiðnaðarsýning
í Bifröst og sýndir þar ýmsir
munir, unnir af skagfirzkum kon-
um, sumir meira en aldargamlir.
Mátti þar sjá margt fallegt hand-
bragð. Var sýningin opin í tvo
daga.
Allur var undirbúningur og
framkvæmd þessa hátíðahalds
með miklum ágætum og skag-
firzkum konum til verðugs sóma.
jánsson 9,03, en í 1. bekk Mari-
anna Jónasdóttir 9,34, og var pað
jaínframt hæsta einkunu x skól-
anum að þessu sinni.
Við skólasiit hlutu nolxkrir nem
endur verölaun: Anna Björns-
dóttir frá vestur-þýzka samuands
lýðveldinu, Birgir Þormóösson
frá danska sendiráðinu og 8tú-
dentafélagi Siglufjarðar, Guð-
mundur St. Jónsson frá vestur-
])ýzka sambandslýðveldinu og
Uionsbikarinn, Guðbjörg Jóhanns
dóttir frá vestur-þýzka sambands
lýðveldinu, Þórdís Þorkelsdóttir
írá vestur-þýzlxa sambandslýð-
veldinu, Hjördis Júlíusdóttir vél-
ritunarbikar Björns Dúasonar,
Kristján Haraldsson hlaut verð-
laun úr minningarsjóð i Odds
Tryggvasonar og Maríanna Jón-
asdóttir úr minningarsjóði Jóns
Jóliannessonar. Frá skólanum
hlutu verðlaun: Sigfús Dýrfjörð
og Páll Kristjánsson.
Við skólaslit mættu 25, 20 og
10 ára gagnfræðingar og færðu
skólanum gjafir. Frú Hulda
Steinsdóttir hafði orð fvrir 25
ára gagnfræðingum, en þeir færðu
skólanum málverk af núverandi
skólastjóra. Uét frú Hulda þess
getið, að þau væru fyrstu gagn-
fræðingarnir, sem núverandi
skólastjóri hefði útskrifað. Frú
Katrín Guðmundsdóttir talaði af
hálfu 20 ára gagnfræðinga, en
þeir færðu skólanum vandaða
saumavél. Hlynur Óskarsson
hafði orð fyrir 10 ára gagnfræð-
ingum, en þeir færðu skólanum
vandaða klukku með sjálfvirkri
hringingu. Uoks kvaddi sér
hljóðs formaður Verzlunarmanna-
félags Siglufjarðar, Tómas Hall-
grímsson, árnaði skólanum heilla
og færði honum frá félaginu
segulbandsspólur og bækur til
notkunar við þýzkukennslu. —
Skólastjóri hakkaði góðar gjafir
og vinarhug.
4. júní voru gagnfræðingar,
landsprófsnemendur og fastir
kennarar boðnir á fund í Botary-
klúbbi Siglufjarðar. Ólafur T>.
Þorsteinsson, yfirlæknir, ávarpaði
nemendur, en forsetl klúbbsins
I afhenti verðlaun þeim nemend-
um, sem hæsta einkunn höfðu
lilotið í hverjum bekk. Guðmund-
ur St. Jónsson úr 4. bekk þakk-
aði af hálfu nemenda.
Síldveiðarnar
Síldveiðar í norðurhöfum, suð-
vestur af Svalbarða, hafa brugð-
izt. Um 20 íslenzk skip munu nú
vera á veiðum norðvestur af
Hjaltlandseyjum. Eru þau með
tunnur og salt og salta síldina
um borð, og eru þegar komnar
nokkur þúsund tunnur af þeirri
síld til lands. Allmörg skip veiða
í Norðursjó, ísa síldina og selja
í Skotlandi og Vestur-Þýzkalandi.
SIGLFIRÐINGAR — FERÐAFÖLK,
KJÖRBÚD
M u n i ð
ALLT A
EINUM STAÐ
GÖÐAR VÖRIJR
GOTT VERÐ
GÓÐ ÞJÖNUSTA
Kaupfélag Siglfirðinga