Einherji


Einherji - 30.07.1979, Blaðsíða 7

Einherji - 30.07.1979, Blaðsíða 7
Mánudagurinn 30. júlí 1979 EINHERJI 7 í viðtali sem dagblaðið Tím- inn átti við Óskar Vigfússon, formann Sjómannasambands íslands, fyrir stuttu sagði hann meðal annars: geglr Osk&r Vlgfíisson HEI — „Vi» erum að sjátfsögöu óhressir yfir þessnm logum. Rakin fyrir þvi ero þan, aö rkisstjárniii hefur gripió til þess ráös — sem hefur svo oft- lega skeft — að leysa vandamál sjávarátvegsins meft þvf at láta þá sem aft þessum atvinnuvegi standa —sjömenn, dtvegsmenn ogaftra—leysa mál sin meftþvf aft bita i skottift á sjálfum sér”. Þetta var m.a. svar óskars Vig- fássonar vift spurningu Tfmans um abtöftu sjdmanna vift hinum nýju bráftabirgftalögum um óskar sagfti ihlutun stjórn- valda 1 kjarasamninga sjó- manna aldrei vel séfta af þeirra hálfu. NU væri svo komift, aft sjómenn meft hlutaskiptakjör þurfi aft greifta allt aft 25% af hráefnisverfti vegna vanda Ut- gerftarinnar. Aft' sjálfsögftu hefftu sjómenn ætlaft, aft þaft væri þjóftarinnar i heild, aft taka þátt f glefti og sorg sjávarUt- vegsins, sem væri nU einu sinni nægtabrunnur okkar lifsaf- komu. Enginn meft heilbrigfta skyn- vandamál væru fyrir hendi í sjávarUtveginum, sérstaklega vegna þessa gifurlega olfu- verfts. Þar væru okkar sam- keppnisþjóöir um markaftmiklu betur á vegi staddar, sagfti ósk- ar. En hjá mörgum þeirra greiddi rlkift niftur oliuna, til sjávarUtvegsins, i staft þess aft hér væri útvegurinn látinn leysa sin mál sjálfur auk þess aft hafa á bakinu 40-50% verftbólgu. Þaö væri honum þvi enginn auftveld- ur leikur, aft fara fram á miklu hærra verft 01 aft standa undir ekki leitt til annars en aft á end-a anum verftum vifi bókstaflega ] kaffærft. Óskar sagftist þvi álita, ab I kominn væri timi til fyrir Is- ! lendinga — hvar i flokki sem þeir stæftu og hvafta atvinnuveg sem þeir stunduftu —• aft setjast I nú niftur og huga aft þessum málum. Ekki væri hægt aftí byggja á gengisfellingum, þvil hlyti þetta aft taka enda. Hann [ vildi þó taka fram, aft umrædd-E ur vandi væri 'ekki sök laun-[ þega, aft lausn hans yrbi aft 1 Hvers eiga sjómenn að gjalda Það er farið að fjúka í flest skjól hjá þessari stjóm þegar að maður eins og Óskar Vigfússon er orðinn óhress yfir aðgerðum sinna manna gegn sjómönnun- um. Það er einnig ofðið ljóst að mikil ólga er nú í sjómönnum yfir þeim aðgerðum sem beint er að þeim nú síðustu mánuði. Eins og allir vita vom sett lög um bann við veiðum á þorski í ákveðinn tíma og ákveðið að beina togaraflotanum á aðra fiskstofna, aðallega grálúðu, ufsa og karfa. Sjómenn vom allflestir sáttir við þessar hug- myndir, þó þær þýddu stóran tekjumissi, en svo kemur í ljós að það má ekki veiða grálúðu vegna þess að ekki er hægt að selja afurðir af henni erlendis, þar sem engir sölusamningar eru fyrir hendi, og karfi er ill- seljanlegur líka. Viðskiptaráðherra Svavar Gestsson og ráðuneyti hans hafa auðsjáanlega sofnað illi- lega á verðinum og ekki er hlutur Kjartans Jóhannssonar i sjávarútvegsráðherra betri. Það er ljót klemma sem þeir hafa komið skipstjórum á togurum í, því þegar þeir láta úr höfn mega þeir ekki veiða þorsk og ekki koma með grálúðu eða karfa í land. Þetta ástand bitnar á fleirum en sjómönnum, þetta bitnar á frystihúsunum sem fá þá ekki greitt út á þessar afurð- ir, svo þau geti borgað vinnu- laun og annan rekstrarkostnað. Og voru það ekki Svavar og Kjartan sem ásamt flokk- bræðmm sínum ætluðu að uppræta alla óstjóm og sýna mönnum hvernig ætti að stjóma landinu? En það er fleira skrýtið sem er að gerast. Nú er búið að banna allt næturflug um Reykjavíkurflugvöll nema vél- um sem eru í sjúkraflugi. Landhelgisgæslan hefur mót- mælt þessu og í viðtali við eitt dagblaðanna sagði Bjami Helgason, skipherra hjá land- helgisgæslunni að þetta væri mikil skerðing á möguleikum þeirra til landhelgisflugs og því hefðu þeir mótmælt. Þetta leiddi til þess að þeir sem ætl- uðu að veiða í landhelgi, gætu athafnað sig í friði frá kl. 23.00 á kvöldin til kl. 7.00 á morgn- ana, en þá má nefja flug að nýju. Og hvað segir flugmála- stjóri herra Kofoed Hansen, jú hann segir: „Við gerum okkur ekki grein fyrir, að þetta kann að koma illa niður á áætlunar- flugi, sem kannski er ekki hægt að hefja fyrr en að kvöldi til vegna veðurs úti á landi, en ég hygg þó að það verði ekki oft. Hér er verið að hugsa um næt- arró Reykvíkinga en ekki þjón- ustu við landsbyggðina. Fyrir stuttu hélt Ragnar Arnalds samgöngumálaráðherra Agnari Kofoed Hansen flugmálastjóra heljarmikla veislu, vegna orðu sem honum var veitt erlendis frá. Greiðslan fyrir veisluna kom úr tómum ríkiskassanum, og eigum við hann ekki öll? Einhvern tíma sagði einhver maður þessi orð: „Hvað varðar mig um þjóðarhag.“ Sveinn Björnsson Eins og lesendum Einherja er vafalaust kunnugt stendur nú yfir söfnun til þess að rétta við slæma fjárhagsstöðu Tímans. Liður í þeirri viðleitni er að „Hr. bæjarfulltrúi Gunnar Rafn Sigurbjömsson, Laugarvegi 7 580 Siglufirði Ég undir ritaður vil hér með sækja um bæjarstjórastöðuna í Bœjarfélagi þínu „Siglufirði“, sem auglýst hefur verið laust til umsóknar.“ Raddir hafa verið uppi meðal bæjarfulltrúa og fleiri, sem fjölluðu um umsóknimar, og hæpið væri að þessi um- sókn teldist lögmæt, sem blaðið vill engan dóm á leggja, en óneitanlega virðist vafa- samt að sækja um bæjar- stjórastöðu til eins bæjarfull- trúans, og að því er ráða má, í hans einka bæjarfélagi. 1 Ætli umsækj andmn hafi haft Norðfjörð í huga, þegar hann samdi umsóknma? Þessum viðburðarrika fundi lauk kl. rúmlega 7, og vora víst sumir bæjarfulltrúar eitthvað áttavilltir i fyrstu, að aflokn- um fundinum. fjölga áskrifendum blaðsins. Ymsar breytingar og nýjungar í starfi blaðsins þurfa fjármagn og þar af fleiri lesendur og fleiri aðstandendur. Tíminn hefur alla tíð, auk almennrar fjölmiðlaþjónustu, verið málsvari byggðanna, fé- lagshyggju og Framsóknar- flokksins. Tíminn einn hefur þá máiefnalegu stöðu og þá út- breiðlsu meðal almennings að hann geti í senn veitt aðhald og verið í fylkingarbrjósti. Án Tímans yrðu hins vegar þau umskipti að upplýsingar og skoðanamyndun gengju í reynd úr höndum félagsmálahreyf- inganna og í vasa fjármagnsins. Nú verður okkur að takast að standa vörð um raunverulegt jafnrétti manna til að koma upplýsingum og skoðunum á framfæri án þess að þurfa að lúta duttlungum sölumennsk- unnar í einu og öllu. Því skomm við á sem flesta að gerast áskrifendur að blaðinu t.d. í eitt ár til reynslu. Hafið samband við umboðs- mann Tímans í Siglufirði frú Friðfinnu Símonardóttir, Aðal- gotu z 1. Minnist þess að landsbyggð- in heldur ekki sínum hlut án öflugs málgagns. F.h. Svæðisnefndar í Sigluf. Bogi Sigurbjörnsson Sverrir Sveinsson Skúli Jónasson Höfum opnað skrifstofu til móttöku fjárframlögum til styrktar Tímanum að Aðalgötu 14, Siglufirði. Opið álla virka daga frá kl. 3-6 e,h. Vemm virk, látum ekki hlut Siglfirðinga ligga eftir í þessu hagsmunamáli landsbyggðar- innar. Söfnunarnefndin Styrkíd Tímann Fyllið út þennan seðfl og sendið til Tímans í pósthólf 370, Reykjavík Eg undirritaður vil styrkja Timann með þvi að greiða i aukaáskrift [~] heila Q hálfa Á mánuði Nafn____________________________________ Heimilisf. Sfmi _____ Ertu hammgjusamur maður Sigurbjörn Bogason Já, ég er hamingjusamur maður Pór Jóhannsson Já, mér líður vel og ég er hamingjusamur Ingólfur Steinsson Ég er að vísu sjúklingur, en ég er samt hress og hamingjusam- ur Steinn Jónsson Ég held að óhætt sé að segja það. Ég er orðinn 81 árs og bú- inn að vinna hjá bænum í 17 ár. Jóhann F. Sigurðsson Já, enda er ágætt að vera götu- sópari Steingrimur Sigfússon Já, já, ég er haest •‘■ r.ægður með lífið-

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.