Freyr - 01.09.1912, Qupperneq 9
i'REYR.
an í umbúðunum, en ekki bundið bvert reifi
íyrir sig, eins og alment tíðkast, og er þessi
írágangur líkur þeim sem tíðkast i New Mexico.
Sigurgeir Einarsson.
Búnaðarmálafundur
var að tilhlutun Búnaðaríélags Islands haldinn
í Reykjavík í sumar, dagana 26.—30. ágúst.
Eundinn sátu þessir menn:
Alíred Kristensen, hóndi.
Benedikt G. Blöndal, kennari.
Björn Bjarnarson, hreppstj.
Eggert Briem, bóndi.
Einar Helgason, garðyrkjumaður.
Halldór Vilhjálmsson, skólastjóri.
Hermann Jónasson, búfræðingur.
H. J. Grrönfeldt, mjólkurskólakennari.
Jakob H. Líndal, búfræðingur.
Jón Hannesson, bústjóri.
Jón Jónatansson, búfræðingur.
Jósef J. Björnsson, kennari.
Magnús Einarsson, dýralæknir.
Metúsalem Stefánsson, skólastjóri.
Páll Zófóniasson, kennari.
Sigurður Sigurðsson, búnaðarráðunautur.
Sigurður Sigurðsson, kennari.
Sigurður Sigurðsson, skólastjóri.
Sigurður Stefánsson, prestur.
Eundarstjóri: Jósef J. Björnsson. Skrifar-
ar: Sigurður Sigurðsson kennari og EinarJHelga-
son, og skrifari utan funda Pétur Zófócíasson.
TJmrυuefhi:
I. Yfirlit yfir opinberar ráðstafanir og félags-
starfsemi til framfara landbúnaðinum. Pram-
sögumaður Sigurður Sigurðsson, ráðunautur.
2. Búpeningssýningar, tilgangur, skipulag og
framkvæmd. Eramsögum. Ben. G. Blöndal.
119-
3. Gróðurtilraunir, starfsemi gróðrarstöðva og
sýnisstöðva. Framsögum. Einar Helgason..
í það mál var kosin 7 manna nefnd: Al-
fred Kristensen, Benedikt G. Blöndal, Ein-
ar Helgason, Halldór Vilhjálmsson, Jakob
Líndal, Jón Jónatansson (formaður) og Sig-
urður Sigurðsson skólastj. (framsögum.).
Kom nefndin síðar á fundinum f’ram með-
tillögur sínar, er voru samþyktar í einu hljóði.
Hljóðuðu þær um fyrirkomulag áburðartilrauna
á gróðrarstöðvunum og um tilraunir með bú-
peningsáburð, er gera skuli á túnum hjá bænd-
um. Ennfremur skyldi gera tilraunir með haust-
beit og vorbeit á túnum. £>á voru í tillögun-
um ákvæði um grasfræssáningu, fóðurgrös, róf-
ur, kartöflur og gulrætur. Taíið æskilegt að
komið gætu í framkvæmd sem fyrst tilraunir
með kostnaðarsamanburð á ýmsum ræktunar-
aðferðum,
4. Túnrækt, meðal annars nýyrking. Eram-
sögum. Sigurður Sigurðsson skólastj.
5. Heyvínna og heyverkun. Eramsögm. Hall-
dór Vilhjálmsson.
6. Áhöld til jarðyrkju og heyvinnu. Eramsögum.
Jón Jónatansson.
7. Eramræsla. Eramsögum. Metúsal. Stefánsson.
8. Búnaðarkensla bókleg og verkleg. Eram-
sögum. Jósef J. Björnsson.
9. Halldór Vilhjálmsson hóf umræður um þörf
íslenzkra nafna yfir útlend orð í búnaðar-
málinu.
Umræðurnar á fundinum voru bæði fróðlegar
og fjörugar, eins og væntaLnátti. í fundarlokin
skein ánægja á hverju andliti og óskuðu menn
eftir að Búnaðarfél. héldi því áfram að gangast
fyrir slikum fundarhöldum framvegis.
Aðaltilgangur þessara funda er sá, að gefa
þeim mönnum, er vinna að því að auka þekk-
ingu og áhuga á búnaðarmálum meðal almenn-
ings, kost á að kynnast sem bezt hvers annars