Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1936, Blaðsíða 11

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1936, Blaðsíða 11
TÍMARIT V. F. I. 1 936. 25 kg/cm.2; auk ])ess eru leyfðar aukaspennur í statisk óákveðnuni mannvirkjum, er nema 30% af leyfilegri spennu. Eflir nýjuslu dönskum fyrirskriflum, er leyfileg spenna við beygju þannig talin: 0,22 Sb fyrir S'b nn’nni en 300kg/cma og(rb = 3,8 j/ S£ fyrir Sb stærri en 300 kg/cm2, en Sb er brotspenna þeirra prófbita sem steyptir eru úr þvi efni sem um er að ræða. Auk þess aukaspennur í statisk óákveðnum mannvirkjum, 30% af leyfilegri spennu. Engin efri takmörk eru liér selt fyrir levíi- legri spennu og getur hún því orðið liá; el' t. d. brot- spenna prófbita er 500 kg/cm.2 verður leyfileg spenna 85 kg/cm2 sein verður að teljasl mjög bátt. í þýzkum fyrirskriftum frá 1932 cr leyfileg spenna talin vera Vá af teningastyrkleik við 28 daga aldur, kallað W„ ■ spenna má þó ekki fara yfir 65 kg/cm.2, en það athugist að bér er miðað við 20 cm. kant- lengd tenginga, en þeir gefa sem næst 15%hærri brot- spennu en 7 cm. teningar. Að meðtöldum auka- spennum er leyfileg spenna a = 75+ - -- Við brúargerðir hér á landi liafa venjulega ekki verið notaðar hærri spennur cn 40/cm.2 fyrir pós. beygjuátak og 50 kg/cm.2 fvri neg. beygjuátak yfir stöplum, eins og leyft befir verið um margra ára skeið í þýzkum fyrirskriftum. Meðan brýrnar eru í byggingu, er steypuefnið jafnaðarlega prófað með þvi að steypa prófbita, auk þess sem það mjög oft cr prófað i álialdahúsi Vegagerðanna láður en í mann- virkið er ráðist og þá venjulega með því að steypt- ir eru teningar, sem siðar eru brotnir. Eru því við brúargerðirnar talsverðar athuganir á steypuefni fyrir hendi og benda þær yfirleitl lil þess að víða sé hér hægt að fá ágætt steypuefni. Með tilliti til þess er þvi nú ekki hikað við að nota liærri spennur en áð- ur, ef steypuefnið hefir reynst vel og hafa þá ákvæði nýjustu danskra fyrirskrifta verið lagðar til grund- vallar fyrir leyfilegri spennu. Þelta var þó ekki gert fyr en árið 1934 og varð það þá þegar á því ári lil þess að byggðir voru tveir 20 m. bitar i einu Iiafi. Var það við endurbyggingu brúnna í Norðurárdal í Borgarfirði, Litlaá og Bjarnadalsiá. Var liér bæð bita 105 cin. þykkt bita 27 cm. og járn í þremur lögum, samtals 12030 mm = 84.82 sm- og járn skeytt saman með samskeytabólkum. Hér er stærsta beygjuátak 88300 kgm og er beygju- átak frá eiginþunga 58500 kgm, en frá hreyfanlegum þunga 29800 kgm; fara því % hlutar burðarmagns í að hera eiginþunga brúar. Mesta spenna í steypu er 58 kg/sm2, en i járni 1150 kg/sm2. Sama ár var byggður 23 m bili í einu liafi á Skíða- dalsá; var þar lögð mikil áherzla á að eiginþungi yrði sem minnstur, cn það varð lil ])ess að þversnið bilans var gerl eins og sýnt er á 13. mynd. Slærsta 11. mynd. Skjálfandafljótsbrú á Skriðuvaði. beygjuálak er hér 117000 kgm, bitahæð 125 sm, (Tb — 63,8 kg/s::i2 og tf.j ==-. 1250 kg/sm2 með 12030 nnn. Eins og sýnt er á 13. mynd er bitinn breikkað- ur að neðan og innanvert við bita, svo nægilegt rúm verði fyrir bitajárnin. Ef þörf gerist fleiri járna fvrir stærra bitabaf, er líka liægt að breikka bitann að ut- an og verður þá þversniðið greinileg stæling á I-járni. Lengsti bili í einu bafi var byggður 1935 á Eljótaá í Skagafjarðarsýslu, eru þar 24,5 m milli stö])la og slærsta beygjuátak 139600 kgm. Ilér er bitahæð um miðju 140 sm og 14p30 mm = 98,96 sm2, mesta spenna i steypu 63 kg/sm2 og járni 1130 kg/sm2. Eins og venja er til, var vandað mjög til steypu- elnis, al' þvi hér var um mjög stóran l)ita að ræða. Steypuefnið var hreinn sjávarsandur og sjávarmöl og til að fá hæfilega kornastærð var blandað saman tveimur tegundum af sandi, grófgerðum og fíngerð- um sandi. Varð ágætur árangur af að blanda saman tveimur sandtegundum og reyndist brotspenna próf- bita vera 224 kg/sm2 fyrir sjö daga aldur. Þegar notað er þversnið eins og sýnt er á 13. mvnd er hægt að ná nokkru stærra hafi en 25 m og sé sama þversnið notað við bitabrýr sem ná vfir fleiri böf, er vel hægt að ná 15 -50 m hafi og þó lengra væri, jafnvel með Portland sementi, ef gott steypuefni er fyrir hendi og levfðar eru spennur álíka háar og nýj- ustu danskar fyrirskriftir lieimila. —^ JVV p—q /2^1(9ý/ovnn). öv m. /omvf) a/ rr>. J- i: ■ r ) o • * • « í “X 1 • • • / t oC rr>- ' Cp/Ormm ^ rr\ y • • • A t j !s\r^~ 1 \| (p/mm /í)l ). LJ i 2 ’ (gp/Cmw\ a> rr> 12. mynd.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.