Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1936, Blaðsíða 12

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1936, Blaðsíða 12
T í M A R I T V. F. I. 1 9 3 6. 26 330 13. mynd. Fljótaárbrii, þversnið i bita. Takmörk fyrir því hve slóruni hitahöfum er liægt að ná, koma aðallega frá togspennum i steypu. Venju- lega veröa þær reikningslega liáar ef um stór höf er aö ræða, svo margir liafa liikað við að gera lengri höf en 50 m, af ótla við togrifur, er orðið gætu lil þess, að bitajárnin næðu að ryðga. Ef tekst að endur- hæla eða finna nýja sementstegund með þeim eigin- leikum, að steypan þoli nokkru betur tog og dragist ekki meira saman við að harðna, en nú á sér stað, virðist ekkert vera þvi til fyrirstöðu að ná alll að 100 m í einu Iiafi, ef bitinn jafnframt nær yfir fleiri höf. F R E TT I R. Þorkell Þorkelsson. cand. mag., forstjóri Veður- stofunnar, var á 25 ára afmæli Háskóla íslands hinn 17. júní 1936 sæmdur doktorsnafnbót við heimspekisdeild Háskólans, i viðurkenningarskvni fjrrir rannsóknir hans á hverum, laugum og jarð- hita, og ritgerð um það efni. Norrænt verkfræðingamót og „norrænan bygg- ingardag“. stendur til að halda i júní 1938. Norsk Ingeniörforening og styrel for Nordisk Bygnings- <Iag III hafa leitað til V.F.Í. um þátttöku í þessum fundum og samvinnu við sig um undirhúninginn. Hefir því stjórn V.F.I. selt sig í samband við þess- ar framkvæmdarnefndir og geta allir, sem óska frekari upplýsinga, fengið þær lijá henni. NÝIR FÉLAGAR. Ágúst Pálsson, byggingameistari, er nýlega geng- inn í félagið. Hann lauk burtfararprófi frá List- háskóla Kaupmannahafnar 19. janúar 1935, og hef- ir siðan unnið að húsateikningu hér i Reykjavík. Einar B. Pálsson lauk þ. 1. des. 1935 burtfarar- prófi i byggingarverkfræði við tekniska háskólan í Dresden. Kom hann heim í maímánuði og starfar nú hjá Reykjavikurbæ, að hitaveitu Reykjavíkur. Árni Snævar Iauk þ. 1. des. 1935 burtfararprófi í byggingarverkfræði við tekniska háskólan i Dres- dcn. Kom hann heim í maímánuði og liefir undan- farið starfað að mælingum við Laxá í Suður-Þing- eyjarsýslu. Jón Ágústsson hefir lokið hurtfararprófi í raf- magnsfræði við Fjöllistaskóla Kaupmannahafnar. Er hann kominn heim og starfar við Raftækjaeinka- sölu ríkisins. Eiríkur Einarsson hefir Iokið hurtfararprófi í húsagerð við tekniska háskólan í Dresden. Hann er kominn heim og starfar hjá Sigurði Guðmunds- syni arkitekt. NÝTT FÉLAG. Nokkrir háskólagengnir arkitektar hafa myndað með sér félag, er þeir nefna „Akademiska arkitekta- félagið“. Formaður þcss er jiróf. Guðjón Samúels- son húsameistari ríkisins. FélagsprentsmiSjan.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.