Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1936, Blaðsíða 10

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1936, Blaðsíða 10
24 TlMARIT V. F. í. 1 93 6. 9. mynd. Frá byggingu Skjálfandafljótsbrúar. Með því að mjókka hita og liafa þrjú járnalög, er liægt að ná nokkru stærra hafi en með tveimur járna- lögum og hreiðari hila, en hrátt kemur þó aftur að þvi, að of mikinn liluta burðarinagns þarf til að hcra eiginþunga hita, ef ckki má hjóða steypunni meiri raun en 40—50 kg/cm.2 Liggur ]tá einna beinast við að fá steypu með auknu burðarþoli. Það reynist gagnslítið að gcra steypuna sterkari með þvi að nota meira sement, ]jví við það verða of miklar togspennur frá samdrætti sleypu og mynd- asl við það rifur, svo járnum er hætta búin af ryði. Um eiíl skeið var reynt að vinna bug á erfiðleik þessum mcð þvi að leggja spíralheygð járn, cfst í hita á þvi svæði sem þrýstispennur eru. Yar það gert ekki einungis í bitum, heldur einnig i hogum og einna lielsl í stoðum. Halda spíralarnir steypunni saman, hindra hana í að þenjast út á þverveginn og auka með því burðarþol steypunnar. Gcrðu menn sér miklar vonir um góðan árangur af notkun sjnr- aljárna lil að auka burðarþol steypu, svo ná mætti meiri bita og bogahöfum og sérstaklega fá með þessu grennri stoðir, sem hefir hina mestu þýðingu í húsa- gerðum, þegar um marglyft hús er að ræða, l. d. 5— 10 hæðir. Brátt kom þó að þvi að hina lærðu greindi á um hve mikið spiraljárn auka hurðarþol steypu; jafnvel margir töldu að ekki mætli treysta á meira 10. mynd. Frá byggingu Skjálfandafljótsbrúar. en 20% burðarþolsauka í hitum, en nokkru mcira í stoðum. Þegar tókst að framleiða sementstegundir, er gcfa steypu með mun hærra burðarþoli en áður þekktist, var að mestu hælt að nola spíralbeygð járn nema í stoðum. Af shkum sementstegundum má t. d. nefna Al-sement, er oft getur gefið 550 kg/cm2, þegar eft- ir 24 klukkustundir og mun meiri styrkleik eftir 28 daga. Sementstegund þessi er mjög frábrugðin venjulegu Portlandsementi, liefir minna kalk en meira aluminum. Er þó ekki mikið notuð vegna þess að sementið er dýrt. Meira eru notuð svonefnd „special sement“ sem flest eru Portland sement, en fá meiri styrkleika við að efnin eru brennd við hærri liita og siðan möluð enn fínna, en venjulegt Portland sement, en hvorttveggja verður til þess að meiri styrkleiki næst; þannig á samkvæmt fyrirskriftum að niást þessi styrkleiki: eftir 3 daga 250 kg/sm2 og eftir 28 daga 500 kg/sm2, en venjulegt Portland sement á að gefa 275 kg/sm2 cftir 28 daga. Eins og sést á tilgreindum tölum um styrkleika, er aukning styrkleika mun meiri en hægt er að fá með spíralbeygðum jiárnum, enda er það aðal ástæð- an til að liætt er að mestu að nola spíralbeygð járn, að minnsta kosti í bitum. Ilinn tilgreindi styrkleiki á þó aðeins við um þrýsting, en ekki tog og geta má þess að mjög erfiðleg'a hefir gengið að gera sement svo úr garði að meira þol náist en 30—40 kg/cm.2, sem togspenna, en það er aðeins lítið eitt liærra en við venjulegt Portland scment. í flestum löndum eru fyrirskriftir (normur) um járnbenta steypu, er að sjálfsögðu hafa inni að lialda ákvæði um leyfilega þrýstispennu i steypu. Allar eru fyrirskriftirnar endurskoðaðar á vissra ára fresti og þá um leið venjulega eitlhvað breytt og auknar. Breytingar á ákvæðum um Ieyfilega spennu í steypu, hniga allar í þá átt að hækka leyfilega spennu og cr það beili afleiðing Jieirrar reynslu sem með árunum befir fengist um járnbenta steypu, ennfremur í sam- ræmi við það að flestar sementsverksmiðjur trjrggja nú meiri gæði sements en áður, tryggja nú brot- spennu 275 kg/cm.2 i stað 200 kg/cm.2 eins og áður var um margra ára skeið og loks af því miklar fram- farir hafa orðið i allri tækni við að framleiða steypu svo segja má, að með mikilli öryggi sé nú liægl að framleiða steypu með ákveðnum gæðum. Flestar fyrirskriftir miða nú leyfilega spennu eingöngu við vissan bluta af þeirri brotspénnu sem fæst í próf- bitum eða prófteningum, en margar nema burtu efri takmörk leyfilegrar spennu. Til dæmis var fyrir 1930 leyfileg spenna við beygju samkv. dönskum fyrirskriftum % af fvrstu 200 kg brotspennu + Vío af þeim hluta brotspennu sem var milli 2 og 300 kg/cm2, þ. e. lcvfileg brotspenna var milli 40 og 50 kg/cm.2, því gera verður ráð fyrir að naumast sé notað lakara efni, en sem svarar brotspennu 200

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.