Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.04.1937, Side 5

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.04.1937, Side 5
11 T í M A R I T V.F.Í. 1 9 3 7. ar tjaldstaðurinn var við nýja Þingvallaveginn lijá Skeljabrekku. Því næst voru tjöldin flutt upp að gamla Þingvallaveginum lijá stólpastæði nr. 156. Fjórði tjaldstaðurinn var i Grafningnum og sá fimmti og síðasti í Hagavík (mynd nr. 17), og bjuggu þar um 80 manns, jafnan þrír saman i hverju tjaldi. Slegið var upp skúr fvrir eldbúsi og voru tveir matsveinar við að elda matinn banda verkamönn- unum. Þeir, sem að strengingu viranna unnu voru r.r.i 5—10 km á eftir síðustu mönnum í fyrri flokkn- um og bjuggu þeir því sér í tjöldum. Einn mat- sveinn annaðist matreiðslu banda þeim. 6. Heildarkostnaður. Eftirfarandi töflur sýna beildarkostnað efnisins og uppsetningu línunnar. EFNISK O STNAÐ UR háspennuhnunnar Ljósafoss—Elliðaár: 1) Stólpar (n. kr. 69.185.00) ... . . 77099.76 do. uppskipun . . 1593.83 do. tollur .. 2053.58 do. vörugjald . . 1805.85 82553.02 2) Eirvír (sv. kr. 55506.10) .... 63476.78 do. uppskipun ............. 520.85 do. tollur ............... 4505.80 do. vörugjald ............. 112.50 68615.93 3) Stálvír (sv. kr. 15312.02) . . 17510.83 do. uppskipun .......... 218.95 do. vörugjald .......... 49.45 17779.23 4) Járnabún. (sv. kr. 34855.00) 39860.18 do. uppskipun .......... 3367.96 do. tollur.............. 1367.40 do. vörugjald ........... 118.03 Samsetning ................ 4212.84 48926.41 5) Einangrarar (d. kr. 55254.25) 55254.25 do. uppskipun ........... 343.95 do. tollur.............. 2948.40 do. vörugjald............. 72.00 58618.60 6) Grunntaugar, jarðplötur, klemmur .................... 3296.91 do. tollur.................. 40.70 do. vörugjald .............. 11.20 3348.81 7) Háspennuskilti ............. 312.50 312.50 Samtals kr. 280154.50 KOSTNAÐUR VIÐ LAGNINGU háspennulínunnar Ljósafoss—Elliðaár 1935. 1. Flutningur á vegi. a) Afliending á efni ........................... 2920.17 1>) Flutningar ................................. 6322.00 9242.17 2. Fleyting á vatni. a) Flutningur niður að og upp úr vatni: Vinnulaun ........................ Traktorar ........................ b) Fleyling á Þingvallavatni og Sogi: Vinnulaun ......................... 1140.01 Bátsleiga ......................... 778.00 1918.01 2734.09 734.08 82.00 816.08 3. Flutningar frá vegi að staurastæðum. a) Fordson-traktor: Vinnulaun ............................. 3206.48 Traktor-leiga......................... 1313.41 Viðgerð á traktor .................... 1910.80 Olíunotkun traktors ................... 581.84 4012.53

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.