Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.04.1937, Blaðsíða 5

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.04.1937, Blaðsíða 5
11 T í M A R I T V.F.Í. 1 9 3 7. ar tjaldstaðurinn var við nýja Þingvallaveginn lijá Skeljabrekku. Því næst voru tjöldin flutt upp að gamla Þingvallaveginum lijá stólpastæði nr. 156. Fjórði tjaldstaðurinn var i Grafningnum og sá fimmti og síðasti í Hagavík (mynd nr. 17), og bjuggu þar um 80 manns, jafnan þrír saman i hverju tjaldi. Slegið var upp skúr fvrir eldbúsi og voru tveir matsveinar við að elda matinn banda verkamönn- unum. Þeir, sem að strengingu viranna unnu voru r.r.i 5—10 km á eftir síðustu mönnum í fyrri flokkn- um og bjuggu þeir því sér í tjöldum. Einn mat- sveinn annaðist matreiðslu banda þeim. 6. Heildarkostnaður. Eftirfarandi töflur sýna beildarkostnað efnisins og uppsetningu línunnar. EFNISK O STNAÐ UR háspennuhnunnar Ljósafoss—Elliðaár: 1) Stólpar (n. kr. 69.185.00) ... . . 77099.76 do. uppskipun . . 1593.83 do. tollur .. 2053.58 do. vörugjald . . 1805.85 82553.02 2) Eirvír (sv. kr. 55506.10) .... 63476.78 do. uppskipun ............. 520.85 do. tollur ............... 4505.80 do. vörugjald ............. 112.50 68615.93 3) Stálvír (sv. kr. 15312.02) . . 17510.83 do. uppskipun .......... 218.95 do. vörugjald .......... 49.45 17779.23 4) Járnabún. (sv. kr. 34855.00) 39860.18 do. uppskipun .......... 3367.96 do. tollur.............. 1367.40 do. vörugjald ........... 118.03 Samsetning ................ 4212.84 48926.41 5) Einangrarar (d. kr. 55254.25) 55254.25 do. uppskipun ........... 343.95 do. tollur.............. 2948.40 do. vörugjald............. 72.00 58618.60 6) Grunntaugar, jarðplötur, klemmur .................... 3296.91 do. tollur.................. 40.70 do. vörugjald .............. 11.20 3348.81 7) Háspennuskilti ............. 312.50 312.50 Samtals kr. 280154.50 KOSTNAÐUR VIÐ LAGNINGU háspennulínunnar Ljósafoss—Elliðaár 1935. 1. Flutningur á vegi. a) Afliending á efni ........................... 2920.17 1>) Flutningar ................................. 6322.00 9242.17 2. Fleyting á vatni. a) Flutningur niður að og upp úr vatni: Vinnulaun ........................ Traktorar ........................ b) Fleyling á Þingvallavatni og Sogi: Vinnulaun ......................... 1140.01 Bátsleiga ......................... 778.00 1918.01 2734.09 734.08 82.00 816.08 3. Flutningar frá vegi að staurastæðum. a) Fordson-traktor: Vinnulaun ............................. 3206.48 Traktor-leiga......................... 1313.41 Viðgerð á traktor .................... 1910.80 Olíunotkun traktors ................... 581.84 4012.53

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.