Mjölnir


Mjölnir - 22.04.1939, Blaðsíða 4

Mjölnir - 22.04.1939, Blaðsíða 4
4 M J O L N I R Lágmarkskauptaxti Verkamannafélagsins „PRÓTTUR“. Tímavinna: Almenn dagvinna (yfir júni, júlí, ágúst og september) kr. 1,45 á klst. — — yfir alla aðra mánuði ársins — 1,35 - — Eftirvinna...........................................— 2,15 - — Skipavinna: Dagvinna . :...................................— 1,65 - — Eftirvinna.........................................— 2,25 - — Vinna við kol, sement, laust salt og losun br.sildar: Dagvinna...........................................— 2,00.- — Eftirvinna . — 2,50 - — Helgidagavinna.......................................— 3,00 - — II. Mánaðarkaup: 1 til 2 mánuði . . kr. 365,00 á inánuði 2 — 4 — . . — 355,00 - — 4 — 6 — . . — 325,00 - — 6 mánuði og þar yfir — 305,00 - — Sé ráðningstiminn allt árið skulu gerðir sérstakir samningar. III. Vökumenn á sildarplönum (meðtaidar helgidaganætur): Fyrir 10 klst. hverja nótt kr. 415,00 á mánuði. IV. Vlndumenn og beykjar: Dagvinna kr. 1,75 á kist. Eftirvinna — 2,40 - — Mánnðarkaup — 400,00 - — V. Skipavinna skal talin öll vinna í skipum og bátum, losun þeirra og lestun á öllum vörum. Einnig uppskipun og út- skipun á: möl, salti í umbúðum, sandi, timbri, síldar- og beinamjöli, síldarolíu og brennsluolíu. VI. Dagvinna reiknast frá kl. 7 að morgni til kl. 6 að kveldi. Eftirvinna reiknast frá kl. 6 að kveldi til kl. 7 að inorgni. Helgidagavinna reiknast frá kl. 12 að kveldi laugardags eða aðfangadags annara frídaga til kl. 12 að kveldi sunnu- dags og annara frídaga. Þó má með samningi breyta þessu þannig, að fridagur byrji kl. 6 og endi kl. 6. VII. Verkamenn hafa hálfa klst. til kaffidrykkju tvisvar á dag án frádráttar á kaupi. Kl. 9 til 9,30 og kl. 15,30 til 16. Unn- inn matar- og kaffitími reiknast sem eftirvinna. Ekki skal kaffitími dreginn frá þó aðeins sé unninn partur úr deginum. VIII. Ekki inega atvinnurekendur taka húsaleigu af mönnum sem hafa svefnpláss eða mötuneyti á vinnustöð, á meðan þeir vinna á staðnum. IX. Atvinnurekendur tryggi verkamönnum sinum minnst 625 krónur fyrir 6 vikna vinnu (þar með talin öll vinna) á sildar- plönum, og séu ekki færri en einn maður tryggður fyrir hverjar 1000 tunnur, sem áætlað er að verka á hverjum stað. Ráðningstími reiknast frá því Síldarútvegsnefnd leyfir söltun. X. Taxti við mjólkurbú: Árskaup fastra starfsmanna við mjólkurbú kr. 1440,00 15 daga sumarfrí með fullum iaunuin, þriðjá hvern sunnudag frían, ókeypis húsnæði, fæði og þjónusts. — Vinnutími á timabilinu 1. maí til septemberloka reiknast 10 stundir, þar í innifalið hálf klst. til kaffidrykkju tvisvar á dag. — Mánaðarkaup sumarmanna (á timabilinu 1. mai til septemberloka) kr. 200,00 á mánuði, en sé ráðningstími styttri en 4 mánuðir kr. 215,00 á mánuði, ókeypis fæði og húsnæði. Mánaðar- kaup vetrarmanna kr. 75,00 á mánuði. — Eftirvinna og sunnudagavinna, á tímabilinu frá 1. maí til septemberloka, kr. 1.45 á tímann. XI. Við síldarverksmiðjur gildir sérstakur samningur. XII. Bæjarvinnutaxti: Kr. 13,50 á dag fyrir 8 stunda vinnu (eða frá kl. 7 að morgni til kl. 4 siðd. með hálftíma til kaffidrykkju frá kl. 9 til 9.30 án frádráttar. 1,68 á klst. Öll önnur vinna en aimenn dagvinna reiknast að öðru leyti eftir hinum almenna taxta. XIII. Ákvæðisvinna: Grjóttaka kr. 65,00 pr. teningsfaðm. Möl, flutt sjóveg, 1,25 pr. tunnu, komin á bryggju. Möl, flutt landveg, kr. 1,25 pr. tunnu komin á byggingarstaðinn. — Sé uppskipun á kolum og salti unninn í ákvæðisvinnu, skulu ailir þeir, sem verkið vinna, hafa rétt til að ganga inn í ákvæðissamningana. — Sé um ákvœðisvinnu á síldarsöltun aöræða.má það ekki vera lægra en söltunartaxti sá, er Sildarútvegsnefnd miðar við í verðlagningu sinni, og er því aðeins leyft af fé- laginu, að trúnaðarmaður eða kauptaxtanefnd hafi samþykkt ákvæði samninganna. XIV. Verkamenn, sem eru gildir meðlimir í »Þrótti«, hafa forgangsrétt til vinnu. XV. Samkomulag er um, að rísi ágreiningur út af kaupsamningnum við atvinnurekendafélagið, skuli hvor aðili skipa einn inann til að leita sátta. Takist ekki sættir innan 3ja daga, verði bœjarfógetinn á Akureyri beðinn að skípa 3ja manninn í nefndina og taki þeir 3 daga til að leita sátta. Er fyrst heimilt að hefja verkfall eða verkbann viku eftir að sáttaumleitanir hófust. Siglufirði, 22. apríl 1939. ■ .-v Stjórnin.

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.