Mjölnir


Mjölnir - 21.10.1941, Qupperneq 4

Mjölnir - 21.10.1941, Qupperneq 4
M J O L N I R Ellilaun og örorkubætur. Frestur til þess að leggja fram umóknir um ellilaun og ör- orkubætur er framlengdur til 1. nóv. n.k. Fyrir þann dag verða umsóknirnar að vera komnar á skrifstofu bæjarins, annars verða þær ekki teknar til greina. Bæjarstjórinn á Siglufirði, 18. okt. 1941. Áki Jakobsson. Fundur verður haldinn í verkamannafél. »ÞRÓTTI« þriðjudaginn 31. okt. kl. síðd. í Alþýðuhúsinu. D A G S K R Á : 1. Félagsmál 2. Tryggingin á síldarplönunum 3. Skarðsvegsdeilan 4. Önnur mál. Stjórnin. Bókasafnið var opnað 15. október s. i. Bókasafnsstjórnin. Körfuþokar, sem taka 50—60 litra, verða seldir þessa viku á kr. 10 pr. stk. í EFNAGERÐ SIGLiJFJARÐAR h.f. Alþýduhúsið er skemmtilegasta samkomuhúsið. Alþýðuhúsið. Blönduð áv axta- sul t a fæst í Kjötbúð Siglufjarðar Ábyrg4*xna&éiK': ÞÓRODDUR GUÐMUNDSSON

x

Mjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.