Alþýðublaðið - 07.11.1919, Síða 1
Alþýðublaðið
Gefið út af Alþýðullokknum.
1919
Fösttudaginn 7. nóvember
9. tölubl.
Hásetaiélagið
Verkalýðsfélögin í Reykjavík
ftafa skilið rétt málsháttinn: Sam-
einaðir stöndum vér, sundraðir
íöllum vér. Þess vegna hafa þau
gert, innbyrðis samband, myndað
Alþýðuflokkinn, með föstum lög-
um og reglum um það, hvernig
"Velja eigi frambióðendur, og hefir
hvert félag þar áhrif gegnum sína
íulltrúa, í róttu hlutfalli við með-
lirnatölu félagsins. Það er því í
íylst.a máta alþýðan, sem kjörið
ðeftr Þorvarð Þorvarðsson og Ólaf
í'riðriksson, sem fulltrúa sína, við
í hönd farandi kosningar.
En hver heflr kjörið hina fram-
hjóðendurna til þingframboðs? Jón
■Magnússon og Svein Björnsson
heftr Sjálfstjórn kjörið, félagið sem
^tofnað var til að vinna á móti al-
týðunni. Það þarf því enginn að
hippa sér upp við það, þó menn
^eu vantrúaðir á það, að þessir
tveir menn vinni fyrir alþýðuna,
tegar á þing er komið.
En hver heflr svo kjörið Jakob
^öller til framboðs. Því er fljót-
^varað: hann sjálfur. Alþýðuflokk-
hrinn býður fram Þorvarð og Ólaf,
uuövaldið býður fram Jón og Svein.
En Jakob býður sig fram sjálfur,
áu þess nokkur flokkur standi að
haki hans. Eins og Lúðvík XIV.
^agði: „Ríkið, það er eg sjálfur",
8etur Jakob Möiler sagt: „Flokk-
hrinn, það er eg sjálfur", en hætt
er við að sumum þyki það ein-
hennilegur flokkur.
í fyrrad. er Jakob Möller að vand-
t8eðast yfir því í „Vísi“, hvað
^henn séu vantrúaðir á það, að
| hann sé með alþýðunni. En hve-
öa0r hefir Vísir eða Jakob haldið
íram málstað alþýðunnar? Kann-
®he í hásetaverkfallinu, þegar Vísir
öutti hverja lygafregnina um háseta
^ fætur annari, í kapp við Morgun-
ðlaðið. Eða kannske að það hafi
Verið fyrir alþýðuna, að Vísir
flutti grein í vor, rétt áður en
heldur fund sunnudaginn 9. nóv.
Ávíðandi að fjölmenna.
kaupgjald hækkabi, um það, að
nú ættu menn að flýta sér að
ráða sig, til þess að tryggja sér
atvinnu, grein, sem bersýnilega
var skrifuð fyrir einhvern útgerð-
armanninn, sem var ónýtari en
aðrir að útvega sér fólk, eða tímdi
ekki að borga verkafólki eins
mikið og það átti kröfu á.
Og hvar var Vísir í sumar og
hvað sagði hann, þegar Morgun-
blaðið flutti hverja greinina annari
svívirðilegri í garð háseta, þegar
hvíldarlögin voru á ferðinni? Vísir
sagði ekki neitt. Jakob Möller
leiddi algerlega sinn hest þar hjá.
Var hann á móti hvíldarlögunum,
en þorði ekki að egna alþýðuna
upp á móti sér? Eða var hann
með lögunum, en þoröi ekki að
láta uppi álit sitt, til þess ekki að
styggja auðvaldiö? Eða var hon-
um alveg sama um það, hvort ís-
lenzkir sjómenn væru hálfdrepnir
á hóflausum og þó gagnslausum
vökum?
Eitthvað af þessu þrennu hefir
það verið, en alt þrent og hvert
um sig bendir að þessu sama:
ekki fyrir alþýðnna. Sjálfur heldur
Jakob fram í Vísi, að hann sé
ekki fyrir auðvaldið, en ef því má
trúa, verður útkoman þessi: Jakob
Möller býður fram til þingB: Jakob
Möller, og hann verður þar fyrir:
Jakob Möller.
„JEg skal Á þingSí.
Kobbi heldur fund í kvöld og
býbur þangað ættingjum ogvinum.
E.
. 2 síðd. í Bárubúð.
Stjórnin.
Verzlunarhringir.
Einokun nútímans kemur fram
í verzlunarhringum, og eru þeir
hættulegt vald, þar sem þeir ná
sér niðri. í Ameríku hefir auð-
valdinu einna bezt tekist að koma
sér fyrir á þessari braut. Hér á
landi hefir orðið nokkuð vart við
þessa ránfugla. Allir kannast við
Steinolíufélagið, sem fáir hafa orðið
til að mæla bót, nema nokkrir
höfðingjar Sjálfstjórnar. Annar
verzlunarhringur, sem á þessu ári
hefir lukzt um okkur Reykvíkinga,
það er Sláturfélag Suðurlands.
Hrammar þess hafa svo kreist
oss, að allur almenningur verður
að vera kjötlaus hér í vetur.
Verðið hefir verið og er svo afar-
hátt, að engri sanngirni nálgast.
Og ekki hefir heyrst, að neitt til-
boð hafi enn fram komið frá út-
N landinu, sem réttlæti þetta háa
verð.
Samvinnustefnunni er þessi fé-
lagsskapur helgaður, og er það
rangt og illa farið með jafngöfuga
hugsjón, sem samvinnustefnan er.
Og furða er það, aö Tíminn, sem
er málgagn samvinnustefnunnar,
skuli taka að sér að verja aöfarir
Sláturfélagsins.
Það er líklega að eins einn
maður í bænum (sem ekki er í
Sláturhringnum), sem er ánægður
með kjötverbið. Þab er Jakob
Möller, samkvæmt fyrri skrifum
sínum um það mál.
Nói.