Akranes - 01.06.1944, Qupperneq 11

Akranes - 01.06.1944, Qupperneq 11
akranes 71 Afram 1 áttina miðar Bíóliöllin. Síldar- og fiskimjölsverksmiðja Akraness h.f. Hið nýbyggða bœjarhús. Vesturgata séð upp eftir. Hér má líta nokkrar myndir frá Akra- nesi. Elzta myndin er tekin skömmu eftir síðustu aldamót. Geta kunnugir séð á því svæði sem hún nær yfir, að mikið hefur breytzt síðan. Myndin af kirkjunni er ekki gömul, en kirkjan var byggð 1895. Hinar myndirnar allar eru af nýrri byggingum. Þetta er aðeins lít- ið sýnishorn af byggingaframkvæmd- um hér á síðari árum. En ef þetta er borið saman við greinina hér í blaðinu „Við skulum líta yfir farinn veg“, má glögglega sjá að í áttina miðar. Myndirnar eru teknar af Árna Böðvarssyni Mynd af Akranesi tekin upp Skírnisgötu. Fyrir enda götunnar stendur Oddgeirsbúð. Þar nálœgt er nú hús Þorgeirs Jósefssonar. Bjarnalaug. Akraneskirkja.

x

Akranes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.