Akranes - 01.06.1944, Qupperneq 22

Akranes - 01.06.1944, Qupperneq 22
82 AKRANES Akranesbúar! Altranesbær! Verzlun mín óskar yður innilega lil hamingju á þessuin merkilegu tímamótum. Eg hef nú í rétt 20 ár fengist við verzlunarstörf á Akranesi, og vil ég hér ineð nota tæki- færið til að þakka öllum Akurnesingum og viðskiptamönnuin nær og fjær fyrir ánægjulegt og ágætt samstarf allan þann tíina. Eg mun hér eftir sein hingað til reyna af fremsta megni að rækja skyldur mínar við yð- ur sem verzlunarinaður. Yerzlunin hefur meðal annars nægar birgðiraf: ( Matvörum - Hreinlætisvörum - Búsáhöldum - Leirtaui - Vinnu- fatnaði Sælgæti — Tóbaki — og ýmsum öðrum vörum. — Alltaf eitthvað nýtt. N.B. Ég á von á tauvindum í sumar. Ef þér ætlið að kaupa góða vindu, þá talið við inig sem fyrst. V irðingarf yllst Verzlun Sigurðar Vigfússonar Sími 42 — Akranesi r Avallt inest og bezt úrvalið í matinn. Sendnm um allan bæ. Matarbúð Sláturf élags Suðurlands Sími 29 — Akranesi

x

Akranes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.