Akranes - 01.07.1944, Blaðsíða 21

Akranes - 01.07.1944, Blaðsíða 21
AKRANES 105 Siglingar eru nauðsyn Fátt er nauðsynlegra fyrir þá þjóð, sem vili vera sjálfstæð og byggir eyland, en að eiga sín’ eigin skip til þess að flytja vörur að landinu og afurðir frá því. Samgöngurnar eru undirstaða framleiðsl- unnar, og sú þjóð, sem getur ekki séð sér fyrir nauðsynlegum samgöngum, án utan- aðkomandi aðstoðar, getur vart talist full- komlega sjálfstæð, enda hefur reynslan sýnt, að þegar þjóðin missti skip sín, gat liún ekki haldið sjálfstæði sínu. Það fyrirtæki, sem þjóðin á sjálf og ávallt hefur verið rekið með hagsmuni þjóðarinn- ar fyrir augum, vill enn sem fyrr Ieitast við að vera í fararbroddi um samgöngur Iands- ins, og þannig styðja að því, að tryggja sjálfstæði hins unga íslenzka lýðveldis. H.f. Eimskipafélag íslanils HVEITIKLIÐ Borðið eina matskeið af GOLDEN CENTER hveitiklíði með hverri máltíð. Auðugt af B-vítamínum. Inniheldur járn. Blandað með Mallí. Gefið hörnum yðar GOLDEN CENTER. Fæst í öllum matvöruverzlunum. Heildsölubirgðir : Eggert Kristjánsson & Co., h.f. Pappír livítur og hrúnn. Allar stærðir ávallt fyrirliggjandi. ' . . 1 % ! i ' • ' 'j r r Asbjöm Olafsson HEILDVERZLCN Greltisgötu 2 — Reykjuvík

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.