Akranes - 01.08.1947, Síða 24

Akranes - 01.08.1947, Síða 24
T ílky nníng frá Viðskiptamálaráðuneytinu um úflutning gjafapakka. ViðskiptamálaráðuneytiS hefir ákveðið að leyfa að senda jólapakka til íslenzkra námsmanna erlendis, sem hér segir: I pökkunum má aðeins vera: 1) Islenzkur óskammtaður matur, 2) óskammtaðar prjónavörur úr íslenzku efni. Þyngd pakkans má ekki fara fram úr 10 kg. alls. Það skal tekið fram, að leyfi verður aðeins veitt fyrir einum pakka til hvers móttakanda og aðeins leyft að senda þeim, sem hafa fengið yfirfærðan gjaldeyri vegna námskostnaðar eða sjúkrahúsdvalar á yfirstandandi ári, en ekki Islendinga, sem af öðrum orsökum dvelja er- lendis, né til erlendra ríkisborgara. Pakkarnir verða tollskoðaðir hér áður en þeir verða sendir og undantekningarlaust kyrrsettir ef í þeim reyn- ist vera annað eða meira en heimilað er með auglýsingu þessari. Leyfin verða afgreidd í Austurstræti 7 alla virka daga fram til jóla, kl. 4—6, nema laugardaga kl. 1—3. Umsóknir utan af landi skulu stílaðar til Viðskipta- málar áðuney tisins. Viðskiptamálaráðuneytið, 19. nóv. 1947. T ííkynníng til verzlana og iðnfyrirtœkja, varðandi stofnauka nr. 13. Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að stofnauki nr. 13, gildir ekki sem innkaupaheimild í heildsölu fyrir öðrum vörum en tilbúnum ytri fatnaði. Þær verzlanir, sem selt hafa metravöru, þ. e. efni og tillegg í ytri fatnað, sem seldur er gegn stofnauka nr. 13 og ætla að fá út á slíka metravöru, eða tillegg í heildsölu, þurfa að skila stofnaukum nr. 13 til skömmtunarskrif- stofu ríkisins, eða trúnaðarmanna hennar, ásamt sér- stakri nótu með hverjum stofnauka. Á slíka nótu skal tilfæra hvaðan metravara hefir verið afgreidd, hve mikið af hverju, svo og sundurliðað verð, en kaupandi skal einnig árita slika nótu. Innkaupaleyfi fyrir metravöru verður svo veitt fyrir því verðmæti, er nóturnar sýna. Klæðskerar og saumastofur, er framleiða og selja vörur út á stofnauka nr. 13, þurfa á sama hátt að útbúa nótur yfir það efni, sem fer til hins selda fatnaðar út á stofn- auka nr. 13, og fá svo innkaupaleyfi, fyrir samsvarandi upphæð í metravörum hjá skömmtunarskrifstofunni. j Reykjavík, 24. okt. 1947. j Skömmtunarskrifstofa ríkisins. r ; 7 Auglýsing nr. 20,1947 r T ílkynníngar frá Skömmtunarstjóra. frá Viðskiptanefnd um yfirfærzlu á námskostnaði. Viðskiptanefnd hefir, samkvæmt heimild í 4. gr. reglu- gerðar frá 23. september 1947, um vöruskömmtun, tak- mörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara, samþykkt, að gefnir skuli út sérstakir skömmtunarseðlar, ásamt stofnum til notkunar við úthlutun á hreinlætisvörum handa fyrirtækjum og öðrum, sem þurfa á slíkum út- hlutunum að halda til sérstakrar notkunar, annarrar en heimilisnotkunar. Skömmtunarreitir þessir eru af sömu gerð og M- skömmtunarreitir þeir, er um ræðir i auglýsingu skömmtunarstjóra nr. 8, 1947, með þeirri breytingu, að í stað talanna 1, 2, 3 og 4, sem eru á eldri M-reitunum, standa á þessum nýju reitum orðin: okt., nóv., des. Varðandi umsóknir um yfirfærzlu á námskostnaði erlendis, vill Viðskiptanefndin taka fram eftirfarandi: I. Allar umsóknir um yfirfærzlu á námskostnaði fyrir fyrri árshelming 1948, skulu vera komnar til skrifstofu nefndarinnar fyrir. 1. des. n. k. Skal fylgja hverri umsókn skilríki fyrir þvi, að um- sækjandi stundi námið, auk hinna venjulegu upplýsinga, sem krafizt er á eyðublöðum nefndarinnar. Loks skulu fylgja upplýsingar um hvenær náminu ljúki. Berist umsóknir ekki fyrir greindan dag (1. des. n. k.) má fastlega búast við, að nefndin taki ekki á móti þeim til afgreiðslu og verði þær endursendar óafgreiddar. Þessir nýju M-reitir skulu hafa sama gildi til kaupa á hreinlætisvörum og hinir eldri M-reitir, en afhending í smásöluverzlunum skal aðeins vera heimil í þeim mán- uði, sem hver reitur sýnir. Bæjarstjórar og oddvitar hafa með höndum úthlutun á þessum nýju reitum samkvæmt reglum, sem þeim hafa verið sendar, ásamt skömmtunarseðlumnn sjálfum. ! II. Sökum gjaldeyrisvandræða vill nefndin veltja at- hygli aðstandenda þeirra manna, er nám stunda erlendis, á því, að framvegis inunu gjaldeyrisleyfi til námsmanna aðeins verða miðuð við brýnustu þarfir þeirra sjálfra, en engin leyfi veitt til dvalarkostnaðar kvenna og barna námsmanna erlendis. Reykjavik, 28. október 1947. Reykjavík, 6. nóvember 1947. Skömmtunarstjórinn. Viðskiptanefndin. 108 AKRANES

x

Akranes

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.