Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 6
IV
Karls XV. Svía og Norðmanna konungs, fædd 31.
Október 1851, gipt 28. Júli 1869; ekkja eptir Frið-
rek konung VIII. 14. Maí 1912.
Föðursystkin konungs:
1. Alexandra Karólína María Iíarlotta Lovísa Júlía
fædd 1. Decbr. 1844, gipt 10. Marts 1863 prinsi
Albert Játvarði, sem 1901 varð konungur Breta
og íra og keisari Indlands (Játvarður VII.); ekkja
6. Maí 1910.
2. Maria Feódórówna (María Sophía Friðrika Dag-
mar), fædd 26. Nóvbr. 1847, gipt 9. Nóvbr. 1866
Alexander, sem 1881 varð keisari á Rússlandi
(Alexander III.); ekkja 1. Nóvbr. 1894.
3. Pgri Amalía Karólína Karlotta Anna, fædd 29.
Septbr. 1853, gipt 21. Decbr. 1878 Ernst Agúst Vil-
hjálmi Adólfi Georg Friðreki, hertoga af Kumbara-
landi og Brúnsvik-Luneborg, f. 21. Septbr. 1845.
4. Valdemar, fæddur 27. Október 1858; honum gipt
22. Október 1885 María Amalía Fransiska Helena,
prinsessa frá Orléans, f. 13. Jan. 1865, d. 4. Dec. 1909.
Börn þeirra: a. Áki Kristján Alexander Róbert,
fæddur 10. Júní 1887. b. Axel Kristján Georg,
fæddur 12. Ágúst 1888. c. Eirikur Friðrekur
Ivristján Alexander, fæddur 8. Nóv. 1890. d. Viggó
Kristján Adólfur Georg, fæddur 25. Decbr. 1893.
e. Margrét Fransiska Lovisa Maria Helena, fædd
17. Sept. 1895.
Sj7stkin konungs:
1. Hákon VII., Noregs konungur (Kristján Friðrek-
ur Karl Georg Valdemar Axel), fæddur 3. Ágúst
1872; honum gipt 22. Júli 1896 Maud Karlotta
Maria Viktoría, dóttir Játvarðar VII. Bretakon-
ungs, fædd 26. Nóv. 1869.
2. Haraldur Kristján Friðrekur, f. 8. Okt. 1876; hon-
um gipt 28. Apríl 1909 Helena Aðalheiður Vikt-
oría María, prinsessa af Slésvík-Holtsetalandi-
Suðurborg-Lukkuborg, fædd 1. Júní 1888. Dætur