Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1914, Page 72
LXX
Páskar.
[Martius sjöund1) finn pú frá
fyrsta tungl, sem kemur pá,
sunnudag pví priðja á
pú skalt páska ætíð fá.
Aðvenlasunnudagur.
Advent-tima upphaf fæst
á peim drottins degi,
fyrir Barbaru fellur næst
finst glöggvara eigi.2)
Boðunardagur.
Martius páska mundu vel
og meyjar hátíð skæra,
á pálma laugar Ijóst með pel
láta dag hana færa.3)
Ymbrudagar.
[Hvitasunnu, ösku,4) kross
og Lucia næsta
miðkudag var eptir oss
ymbru kent að fasta.5)
Löghálíðir.
Löghelgar hér fylgja:
hvít sól, páslcar, jólin,
tveir hverjum lil heyra
tel umskurn og stjörnu,
guðs son gat og vitjar,
gaf fórn, hann varð hafinn,
skírarinn og einglar,
_______ öll Krists hjú rélttrúuð.0)
1) [Martij sjöunda 1671, JA. 1707. — Einnig í Alm. 1869.
2) Einnig Rim 1671, 1687, 1692; JA. 1707; Alm. 1869.
3) Einnig Rím 1671, 1687, 1692; JA, 1707; Alm. 1869.
4) [ösku, hvítasunnu 1671, 1707,1869.
5) Einnig Rím 1671, 1687, 1692; JA. 1707; Alm. 1869.
6) Einnig Rim 1671, 1687, 1692.