Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1914, Síða 83
LXXXE
fram. Voru þá 52 vikur eða 364 dagar í ári. En
seinast á 10. öld merktu þeir að sólargangi, að sum-
anð munaði aptur til vorsins. Réttu peir pá timatal
Sltt aö ráðum Porsteins surts og tóku upp sumar-
auka 5. eða 6. hvert ár, sem siðan hefir haldizt.
Mánaða heiti og missiristal peirra má sjá hér í pessu
kveri öndverðu og i síðara hluta pess dagaheiti hin
fornu. Upphaf árs var pá talið frá miðju sumri, og
Þó á fleiri vegu, meðal annars frá jólum, og hefir
Það staðið leingi. Slíkt er upphaf árs talið í bréíi
26. Dec. 1494.1) Hins vegar er árið talið byrja með
f- Janúar í bréfi einu frá 1583.2) Pó hefir pað hald-
>zt fram á vora daga, að ýmsir hafa miðað áratölu
aldurs síns við pað, hve margar jólanætur peir hafi,
eöa hafi lifað.
Hinu gamla íslenzka tímatali einvörðungu sýnist
hafa verið fylgt hér á landi alt fram á 12. öld. En
eptir pvi sem kristni og klerklegur lærdómur efldist,
Var farið að taka upp að bókmáli tímatal pað, sem
kirkjan fylgdi, og kent er við Julius Cæsar, og vér
köllum yigamla stýl«. Var par árið sett 365 dagar frek-
lcga, svo að pað munaði einum degi á rúmum 128
órum, sem árið var oflangt. Og árið 1582, pegarGre-
gorius páfi XIII. lét rétta tímatalið, pá var öllu orðið
Þokað aptur um 10 daga. Gregoriustímatal, sem vér
^ölluin y>nýja stýl«, var pó ekki tekið upp hér á landi
fyrri en árið 1700.
Þegar í fornöld var hér ritað mart um tímatal,
°g er flest af pví gefið út í safni pvi, sem kallað er
Rimbegla, og prentað var í Khöfn 1780. En elzta rit-
gerðin mun pó vera sú, sem Ludvig Larsson gaf út
1883 i Khöfn eptir gamla kverinu i bókhlöðu kon-
ungs í Khöfn (1812. 4to), sem komið er frá Brynj-
ólfi biskupi.
1) Fornbréfasafn VII, Nr. 290.
2) AM. Apogr. 4970.
f