Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1914, Side 95
XCIII
Sögurit. — Sögufélagið hefir gefið út.
I. Morðbréfabæklingar Guðbrands biskups Þorláksson-
ar H92, 1596, 1698 með fylgiskj. Rvík 1902—’oó. 4,50.
II. Biskupasögur Jóns prófasts Haldórssonar í Hítardal
með viðbæti; I. bindi (Skálh.biskupar 1540—180[) alls
8,90; II. bindis 1. h. 1,25. 2. h. 1,25. 3. h. 1,25.
III. Aldarfarsbók Páls lögmanns Vídalíns 1700—1709.
Rvík 1904. 1,50.
IV. Tyrkjaránið á íslandi 1627. 9,75.
V. Guðfræðingatal, íslenzkra, þeirra sem tekið hafa há-
skólapróf 1707—1907. Eptir H. Þorsteinsson. 5,00.
VI. Prestaskólamenn. Eptir Jóhann Kristjánsson. 2,25.
VII. Lögfræðingatal. Eptir Klemens Jónsson. 1,25.
VIII. Æfisaga Gísla Konráðssonar eptir sjálfan hann, I. h.
1,25; 2. h. 1,75;,3. h. 1,25 (heldur áfram að koma út).
IX., Alþingisbækur íslands I, 1. h. 4, 50; II, 2. h. 4,50.
Arstillag félagsmanna er 5 kr. Æfitillag í eitt skipti
fyrir öll er 50 kr.
Félagsmenn fá ( ár (1913) þessar bækur frá félaginu:
a) Alþingisbækur íslands (1573—1581) I, 2. 4,50.
b) Biskupasögur síra Jóns Haldórssonar II, 3. hepti (Hóla-
biskupar). 1,25.
c) Æfisögujónspróf Steingrímss. eptirsjálfanhann i.h. 1,25.
d) Æfisögu Gísla Konráðssonar 3. hepti 1,25.
Skilvísir félagsmenn fá því f ár bækur fyrir 8,25 gegn
að eins 5 kr. árgjaldi.
Æfisögu Jóns Þorkelssonar Skálholtsrektors, Rvík 1910,
48 arkir að stærð, verð 10,00, hefir félagið enn í nokkrum
cintökum. Þessa bók fá þó þeir einir félagsmenn, sem eru
pkuldlausir eða gera sig skuldlausa um leið og þeir fá bók-
ina. Eigi þeir heima utan Reykjavíkur, verða þeir að senda
félaginu burðargjald (1 kr. fari bókin með landpóstum, en
5o aura með skipum), þegar þeir biðja um bókina.
Nýir félagsmenn, sem ganga í félagið fyrir næsta að-
alfund (1914), og borga um leið, geta feingið allar þær
bækur, sem félagið hefir gefið út fram að árinu 1912, fyrir
hálfvirði, og auk þess ókeypis Skrá um skjöl og bækur í
Landsskjalasafninu I,—III. (fullar 45 arkir), og fá þeir á
þann hátt t44 arkir fyrir 30 kr.
Forseti félagsins er Ðr. Jón Porkelsson landsskjala-
Vördur, og eiga nýir félagar að gefa sig fram við hann.
Gjaldkeri er Klemens Jónsson landntari, og eiga fé-
lagsmenn að greiða tillög sín beint til hans.
Afgreiðslu bóka féiagsins hefir Jóhann œttfrcedingnr
Kristjdnsson á hendi.