Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1914, Page 106
Iteni skulu ij menn vera til kjörnir í hrepp hverj-
um að skoða og íyrir að sjá, að pessi vor skipan og
sampykki sé haldin, og ef til Alpingis parí að riða
sveitarinnar vegna, pá skal hver skattbóndi gjalda
viij álnir í pingtoll. En peir iiij álnir, sem minna
eiga, peim kost skulu halda. k
Item viljum vér (eingan) hér hafa innan héraðs
pann, er ei fylgir vorum samtökum. Skulum vér eiga
samkvomu vora áÁshildarmýri á Bartholomeus messo
dag á haustið. En í annan tíma á vorið, föstudaginn
pá mánuður er af sumri, og koma par allir forfalla-
laust.
En hver, sem eitt aí pessum samtökum rýfur og
áður heíir undir geingið, sekur iij mörkum og taki
innanhreppsmenn til jafnaðar.
Og til sanninda og fullrar sampyktar hér um setti
Haldór Brynjólfsson, Páll Teitsson, Ólafur Porbjarn-
arson, Pétur Sveinsson, Gvöndur Einarsson, Gísli
Valdason, Ari Narfason, lögréttumenn, Jón Árnason,
Sigurður Egilsson, Einar Hallsson, Þorvaldur Jóns-
son, Pórður Sigvatsson, bændur í Árnesi, sín innsigli
með fyrr nefndra lögréttumanna innsiglum fyrir petta
sampyktarbréf með almúgans sampykki, leikra og
lærðra, með jáyrði og handabandi, er skrifað var
et cet.
Eiður Otta Slígssonar höfuðsmanns og umboðsmanns
konungs á Alpingi 1551, par sem hann sver að halda
íslenzk lög og Gamla sáitmála.
Eiður Otta Stígssonar og Eggert(s) Hannessonar.
T(il) p(ess) l(eggur) p(ú) h(önd) á h(elga) b(ók)
og svo s(kýtur) p(ú) p(ínu) m(áli) til guðs, að pú
skalt halda hvern mann við lög og rétt, ríkan sem
fátækan, eptir pví sem Noregs konungar hafa oss
játað, og sampykt hefir verið millum náðugasta herra
kongsins og pegnanna hér á íslandi, sem réttum hirð-