Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1914, Page 107
9
stjóra ber að gera og íslands lögmanni að halda.
Svo hjálpi þér guðs orð og heilaga evangelium, sem
þú satt segir, gramur ef þú lýgur.
Alþingissamþykt frá 16Í9 um íslenzka sýslumenn, sam-
kvœmt yigömlum íslendinga sáttmála<(.
t$ón til kongs um íslenzka sýslumenn, en afbón útlendra.
Item óskar og biður öll lögréttan, að konungleg
rnaiestet vildi eptir gömlum íslendinga sáttmála, þeg-
ar sköttum var játað aí landinu, skikka þeim íslenzka
sýslumenn, sem eru guðhræddir og sannsýnir og á-
stundunarsamir að framfylgja lögum og rétti og lands-
ins gagni, en lögréttan afbiður útlenzka sýslumenn
hér í landi.
Alþingissamþgkt 1662 um islenzka sýslumenn, sam-
kvæmt yygömln íslendinga sampgkk.
Um suplicatiu þeirra fyrir Jökli vestur.
Um suplicatiu þeirra fyrir Jökli vestur, að þeir
afsegja útlenzka menn fyrir sýslumenn, var upp lesin
í lögréttu, því þeir vilja halda sig eptir gömlu íslend-
inga samþykt, og svara báðir lögmenn svo til, svo og
iögréttan, að þeir vilja, að allir menn haldi sig eptir
íslenzkra laga fríheitum.
Bréf leikmanna til Friðriks konungs þriðja, ritað á
Kópavogsþingi (28. Júlí) 1662, þar sem peir áskilja sér
að halda framvegis fornum pjóðríkisréttindum íslands.
Copi(a) af suplicatiu þeirra veraldlegu á íslandi
Anno 1662.
*
Stórmektugum, hábornum herra og konungi, kong
Fridrich þeim þriðja Danmerkur, Noregs, Vinda og