Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1914, Page 108
10
Gauta konungi, hertoga í Slesvík, Holstein, Storraaren
og Ditmerschen, greifa í Oldenborg og Delmenhorst,
vorum allranáðugasta herra og aríkonungi, óskurn
vér allir hans konglegrar majestatis undirsátar á Is-
landi auðmjúklega með allri undirgefni allrar náðar
og blessunar af guði himneskum föður fyrir Jhesum
Christum.
Yðar konunglegri majestet erum vér auðmjúklega
þakkandi með allri undirgefni alla konunglega náð-
uga stjórn, vernd, forsvar og umhyggju með náðug-
legum vilja til vor, yðar konunglegrar majestatis fá-
tækra undirsáta, svo sem vér höfum séð og reynt af
yðar konunglegrar majestatis konglegum bréfum náð-
ugast hingað til vor sendum.
Guð þakki yðar konglegri majestet þetta alt bezt
og launi með sinni margfaldri blessun og gefi oss
yðar konglegri hylli og náð jafnan að halda, hvar
til vér viljum með allri auðmýkt og undirgefni stunda
eptir fremsta megni.
Og svo sem vér höfum nú eptir yðar majestatis
konglegu boði og náðugustum vilja með pliktviljug-
ustu hlýðni og undirgefni vorn arlhyllingareið yðar
konglegri majestet til handa svarið og aflagt, biðjum
vér auðmjúklegast, vonum og treystum til guðs og
yðar konglegrar majestatis, að yðar kongleg majestet
vilji allra náðugast oss næst evangeliskri kristilegri
trú og religion við vor gömul venjuleg og velfeingin
landslög, frið og frelsi halda með þeim rétti, sem
loflegir undanfarnir Danmerkur og Noregs kongar,
yðar majestatis háloflegir forfeður, hafa oss náðugast
gefið og veitt, og vér og vorir forfeður undir svarizt,
og það í svo miklu, sem eigi er á móti jure maje-
statis, hvað vær vitum með góðri samvizku ekkert
finnast i vorum landslögum, heldur alt eptir því, að
þau með fullkomlegri hlýðni og þegnskyldu lialda
oss undir Noregs erfðakong og krónu eptir loflegri
arflegri succession og kongserfðabælki vorrar lands-