Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1914, Síða 109
11
jagabókar, innsettum af oss og vorum forfeörum,
jattuðum og svörnum.
Svo biðjum vér konglega majestet auðmjúklega,
að vér mættum blífa við þann taxta, sem gerður var
°g i landið sendur Anno 1619, og þar sé ei frá vikið,
hvorki af útlenzkum né innlenzkum, í vorri og þeirra
sameiginlegri höndlan, og að hafnir venjulegar þessa
lands mætti af þessu venjulega danska compagnie,
sem verið hefur, eður pvilíkum hans majestatis und-
irsátum viðsæmilegum og oss friðsamlegum, uppsigl-
ast og með nauðsynlegri tilfæringu forsorgast.
Oskum vér þessa hið auðmjúklegasta hvoru-
tveggja, helzt þess vegna, að oss og vorum hörðum
°g óbekvæmilegum lands iejligheitum, vegna fá-
iæktar og harðinda almúgans, heyrir ei önnur skikk-
an en sú hin gamla, sem verið hefur og sett af þeim
fyrri kongum eptir ósk vorra forfeðra, sem kunnug-
ast var um vorn og landsins óhentugleika, ef landið
skal annars við líf og nokkra liðanlega velferð hald-
ast, hvers vær vonum og treystum til guðs náðar
forsjá og konunglegrar majestets náðugrar stjórnar,
viljandi konunglegri majestet, vorum allranáðugasta
arfherra og konungi þakklátlegast og auðmjúklegast
Þjóna og hlýðugir vera eptir frekasta megni og beggja
þeirra konunglegra majíi, hans og hans háborinnar
úrottningar, vora allranáðugasta arfherra og konunga,
samt þeirra maj« háborna syni, vorum náðugasta
prinz og öðrum konglegum börnum undir allra náð-
ugustu guðdómsins þrenningar vernd, forsjá og bless-
un nú og til æfinlegrar og eilifrar tíðar trúlegast
og auðmjúklegast befala, ásamt með þeirra konung-
legrar majestatis arflegri stjórn og regeringu þessara
Norðurlanda og ríkja, hverja guð gefi langvarandi
farsæla og friðsæla í Jhesu nafni.