Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1914, Page 118
20
Maí 24. Konungur landsins, Friðrik VIII., kórsettur í
Hróarskeldu í Danmörku.
Júní 7. Brotizt inn hjá Helga Hannessj'ni úrsniið i
Reykjavík og stolið á annað hundrað úrum. Pjóf-
urinn, þýzkur klæðskeri, náðist.
— 15. íþróttamót á Sauðárkrók.
16. Féll unglingsstúlka í Laugarnar við Reykjavík
og brann mikið.
— 28. Hófst prestastefna í Reykjavík.
— 29. íþróttamót við Rjórsárbrú.
— 30. Prestastefna á Hólum í Hjaltadal.
Júlí 1. Sigurður læknir Hjörleifsson verður meðrit-
stjóri »ísafoldar«.
— 15. Alþingi sett í Reykjavík.
— 18. Björn Jónsson, Björn Krisjánsson, Björn Por-
láksson, Jens Pálsson, Jósef Björnsson, Olafur
Briem og Porleifur Jónsson fara úr Sjálfstæðis-
flokknum.
August 26. Alþingi slitið; hafði staðíð í 41 dag, hafði
til meðferðar 15 stjórnarfrumvörp, afgreiddi 7
þeirra, feldi 4 og 4 urðu ekki útrædd. Fjallaði
um 54 þingmannafrumvörp, afgreiddi 20, feldi 15,
en 19 urðu óútrædd. Fram hafði komið 31 þings-
ályktunartillaga; voru 15 samþyktar og afgreiddar
í tillöguformi, 3 samþ. en eklci afgreiddar í tillögu-
formi, 7 feldar, 2 teknar aptur og 4 ekki útræddar.
Fyrirspurnir til ráðherra urðu 4 og rökstuddar
dagskrár 11.
— 31. Vígð brú á Rangá.
September 14. Samþykti bæjarstjórn Reykjavikur
tilboð N. C. Monbergs í Kaupmannahöfn um hafn-
argerðina.
Nóvember 24. Kom út 1. hepti af orðabók »íslenzkr-
ar tungu að fornu og nýju«. Sbr. »Skírni« 1913.
— 28. Var brotizt inn í pósthúsið i Reykjavík, en
eingu stolið.
— 29. Aldarafmæli Péturs organista Guðjónssonar.