Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1914, Page 126
28
Júní 22. luku þessir embættispróíi í lögum: Jón Sig^
tryggsson og Olafur Lárusson (I. eink.).
— 25. luku þessir embættispróíi við Reykjavíkur-
háskóla í læknisfræði: Árni Árnason, Konráð M.
Konráðsson (I. eink.), Björn Jósefsson (II. eink.
betri).
— 28. útskrifaðist 21 stúdent úr lærða skólanum i
Reykjavík.
í Júní tóku heimspekispróf við Hafnarháskóla: Héðinn
Valdimarsson (I. eink.), Hjörtur Rorsteinsson (III-
eink), Magnús Joehumsson (ág.), Steinþór Guð-
mundsson (I. eink.), Porlákur Björnsson (ág.).
Jíokknr mannalát.
.Tanúar 6. Árni Friðriksson frá Bakka í Kelduhverfi
bráðkvaddur á Akureyri, 25 ára.
— 18. Kristrún Hallgrímsdóttir frá Bjargi (f. Vio 1835).
— 19. Anna Margrethe Hall (f. Nörgaard), ekkja í
Reykjavík, systurdóttir Helga biskups, 94 ára (f-
3/c 1818).
— 20. Sigurgeir Indriðason frá Mýri i Bárðardal,
50 ára.
— 22. Solveig Guðmundsdóttir Thorgrimsen í Reykja-
vík, ógipt, 64 ára.
Febrúar 9. Pórunn Jónsdóttir, kona Þorvalds læknis
Jónssonar á Isafirði.
— 23. Vilborg Stígsdóttir ekkja á Kallaðarnesi í Mýr-
dal, nær 99 ára (f. 23/41813), elztimaður pááíslandi.
— 28. Skúli Porvaldsson Sivertsen, óðalsbóndi frá
Hrappsey (f. 24/n 1835).
— 29. Sigríður Melsteð, dóttir Páls sagnfræðings, ó-
gipt, um sjötugt.
Marts 1. Síra Eyjólfur Kolbeins Eyjólfsson prestur
á Melstað.
— 17. Kristín Björnsdóttir í Ærlækjarseli (f. 24/s 1832).
— 28. Sigríður Porkelsdóttir, ekkja síra Porkels
Bjarnasonar á Reynivöllum, 77 ára (f. 2,/> 1835).