Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1914, Page 141
33
Hallgrímur Pétnrsson.
1614,-1914.
I.
Lúthersku siðaskiptunum var komið hér á um
miðja 16. öld; var pað í fyrstunni meira í orði en á
borði, og pess var langt að bíða, að sú kenning hefði
fest hér rætur til fulls, eða náð hér föstum tökum
og peirri fullkomnun, að kirkjan hér stæði fyllilega
jafnfætis pvi, sem bezt var í öðrum lútherskum lönd-
um. Siðaskiptaverkið hér á landi er í rauninni ekki
ullkomnað íyrri en á öndveðri 18. öld. Og pað verk
er, fremur öllum öðrum, premur mönnum að pakka:
Guðbrandi biskupi Poriákssgni, síra Hallgrimi Péturs-
sgni og Jóni biskupi Vídalín. í’eir eru peir eiginlegu
reformatores hér á landi. Peir eru kirkjufeður vorir.
Guðbrandur biskup hlóð undirstöðurnar undir
lútherskan sið hér á landi svo rammlega, að slíks
eru fá dæmi, pýddi og lét prenta alla ritninguna, auk
fjölda annara andlegra bóka, er hann gaf út bæði i
óbundnu máli og í ljóðum. Hann var allra manna
stýlfærastur á sinni tíð og ritaði fjörugt og fallegt
mál. Mart af bókum hans var notað enn fram á 19.
öld. En nú eru pær gleymdar alpýðu manna og yfir
pær fyrnt, nema sem menjar í bókmentasögunni og
minnisvarða yfir penna stórvirka mann.
Vídalínspostilla hefir verið notuð til húslestra
hér á landi síðan um 1720, að hún kom fyrst út, og
er sjálfsagt notuð enn sumsstaðar. En nú er pessi
stórkostlega bók að fyrnast alpýðu manna.
En sá, sem er ófyrndur enn, pað er síra Hall-
grímur Pétursson. Enn er hann kunnur í hvers manns
húsi hér á landi, og Passíusálmar hans um hönd
hafðir svo að segja á hverju heimili. Og nú er að
minnast pess 1914, að prjú hundruð ár eru liðin síð-
Alm. Pjóðv.fél. 1914. II. 3