Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1914, Síða 153
þo farið vaxandi síðan hann var uppi. En jafnvel
helztu skáld 19. aldarinnar, svo sem þeir Bjarni og
Jónas, Steingrímur og Matthías, hafa ekki skjrgt á
skáldfrægð hans. Og enn merkilegra er pó pað, að
e!ngar breytingar á hugsunarhætti manna og trúar-
skoðunum hafa dregið úr gildi verka hans. Ef glögt
er að gáð, fær pað ekki dulizt, að hugsunarháttur
!t'anna og jafnvel trúarskoðanir hafa ekki all-litlum
^reJ'tingum tekið síðan á 17. öld, eigi að eins hjá
Þe!W, sem aðhyllast rannsóknarstefnu pessarar aldar,
heldur einnig hjá hinum, er yflrleitt halda fast við
*ornan kirkjulegan lútherskan rétttrúnað. En hverri
stefnu sem menn fylgja, er Hallgrímur öllum þeim
h^er, sem pekkja verk hans og annars unna kristinni
Svo hefir jafnan verið til þessa, prátt fj'rir allar
stefnubrejTtingar, og verður vonandi framvegis.
En hvað er það pá, sem heflr gert Hallgrím fólki
Svo kæran? Það er mart. Má einkum nefna til
Þess hina miklu trúaralvöru hans, andagipt og orð-
St!!ld. Enn pó að Hallgrímur hafi verið og sé reynd-
ar enn dýrlingur pjóðar sinnar, hafa menn pó al-
^ent haft vit á þvi að meta ekki alt jafnt, sem eptir
Þann liggur. Samúelsálmum hafa menn t. d. fljótt
§leymt, enda eru peir lítið annað en misjafnlega vel
eínmð saga. Aðallega eru pað Passíusálmarnir, ásamt
sálminum: »Alt eins og blómstrið eina«, og nokkrum
sálmum öðrum, — sem hér er ekki ráðrúm til að
telja upp, — er hafa gert Hallgrím svo kæran þjóð-
lnni. En jafnvel pótt menn líti á Passíusálmana sem
helgan dóm, hljóta menn pó að finna pað, að þeir
eru ekki allir jafnt snildarverk. »Textinn« í þeim er
t- d. af sömu gerð og Samúelssálmar. En jafnvel »út-
leggingin« er ekki alstaðar jafngóð, og að sjálfsögðu
hafa ekki allar trúarlærdóma-hugleiðingar skáldsins
test jafndjúpar rætur i hjörtunum. Af trúarsálmun-
um þar, sem svo mætti nefna sérstaklega, er 32. sálm-
urinn einna fegurstur, enda er hann einn af allra