Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1914, Síða 154
46
dýrustu perlunura í pessu ógæta sálmasafni. 44. sálm-
urinn er einhver hinn dýrmætasti huggunarsálmur.
4. sálmurinn er hinsvegar einn besti syndajátningar-
eða iðrunarsálmur, sem eg þekki; þar eru eingin gíf-
uryrði, sem stundum einkenna slíka sálma, heldur
er þar alt svo eðlilegt og einfalt, að hver maður ætti
að geta tekið undir það. Ýmsa fleiri sálma, sáima-
kafla eða vers mætti og telja, sem eru afbragð í sinni
röð; en það yrði ait of langt mál að nefna alt, sem
þar er fagurt og sniidarlegt. En eins vil eg ekki iáta
ógetið. Pað virðist vera orðin stöðug venja að líta
á Hailgrím nær eingöngu sem trúarskáld, jafnvei í
þreingri merkingu. Já, víst var hann trúarskáld með
afbrigðum, og það var honum fyrir öllu að kveða
um »Krist og hann krossfestan«. En því hefir naum-
ast verið veitt nægileg eptirtekt, að auk hinna dýr-
mætu huggunargreina, sem svo víða eru í sálmum
þessum, er það ekki hvað sízt siðalærdómur Passíu-
sálmanna, sem hefir haft svo mikil áhrif á alþýðu
manna. Peir eru nokkurs konar kristin »Hávamál«,
og lífsspekin og siðaspekin er þar víðast hvar svo
kjarnyrt og snildarlega orðuð, að það heíir ósjálfrátt
hlotið að festast í minni manna. Ýmislegt af því tagi
er og orðið að algeingum spakmælum og talsháttum.
Sama er reyndar að segja um sitthvað annað í Pass-
iusálmunum, sem ekki getur talizt til þessa. F.n hvort-
tveggja sýnir, hvað rótgrónir þeir hafa orðið i með-
vitund manna.
A veraidlegan kveðskap Hallgríms er ekki jafn-
mikil ástæða til að minnast, og það því siður, sem
efasamt er um sumt af því tagi, hvort það er áreið-
anlega eptir hann. T. d. eru guðspjallaversin, sem
nefnd eru »Andleg keðja« (talin ort 1672) og prentuð
eru í fyrra bindi útgáfunnar af sálmum og kvæðum
hans 1887, ekki öll eptir hann, a. m. k. ekki kóngs-
bænadagsversið, þar eð kóngsbænadagurinn var fyrst
lögleiddur nokkrum árum eptir dauða skáldsins, eða