Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1914, Page 166
58
hótfyndnin ill er eingum pekk,
athuga jafnan pað,
ske má, pú hafir ský eða flekk,
ef skyldi par grenslast að;
hlátur og keskni hæfir sízt,
heimskunnar merki pað er víst;
ldám, níð og hróp pú hata mest,
hugsa um málshátt pann:
Frómfegum siðum samtal vest
sanniega spilla kann.
Arbók lítlanda 1912.
Arið hefir verið óvenju viðburðarríkt, hver pýð-
ingarmikill atburður eptir annan gerzt viðsvegar um
heiminn, en um aðalpátt úr sögu ársins má segja, að
hann gerist á Balkanskaga.
Tyrkir og Italir börðust um Tripolis; höfðu ítalir
betur og tóku landið af Tyrkjum; friður var saminn
undir árslok.
Áður en friðarsamningar við ítali voru fullgerðir,
lenti Tyrkjum saman við hinar aðrar Balkanpjóðir:
Búlgara, Serba, Montenegrina og Grikki, en Rúmenar
sátu hjá. í’ótti framkoma stórveldanna í pví máli
eitthvað hiö ómerkilegasta, sem sögur fara af leingi.
Pegar ófriðarhorfur byrjuðu milli Tyrkja og pessara
pjóða, lýstu stórveldin pví mjög skorinort yfir, að pau
myndu aldrei leyfa að pessi ríki berðust. Var pví
búizt við, að stórveldin myndu hindra pað, ef að pvi
kæmi, með valdi. En pegar til skarar skreið, létu
stórveldin hvergi á sér bóla. Tyrkir fóru halloka
fyrir Balkanpjóðunum og beiddust í árslok friðar; var
pá gert vopnahlé með öllum, nema Grikkjum; samn-
ingafundur hófst í London, og er árið var liðiö, var
ekki annað sýnna en að sættir myndu takast.