Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1914, Side 189
81
en frægum sigri framar er
friður og þolinmæði.
Greorg I. konungur Gfrikkja
V£|r fæddur í Kaupmannahöfn 24. Dec. 1845, og hét
fullu nafni Kristján Vilhjálmur Ferdinand Adolf Georg.
Hann var sonur Kristjáns prins af Schleswig- Hol-
stein- Sonderburg- Gliicksburg, síðar Danakonungs, og
Lovísu landgreifadóttur úr Hessen-Kassel. Honum
var ungum komið til menta á þann hátt, sem títt er
Utn afspríngi slíkra manna, og var svo til ætlazt, að
hann yrði foringi í sjóliði Dana. Hann var ekki til
Hkis borinn, og segir því fátt af uppvexti hans annað
etl það, að hann kom sér vei við alla og þótti skýr-
leikspiltur, en fáa grunaði að í honum byggi það
stórmenni, sem var, þegar á reyndi.
Um þær mundirvar Grikkland orðið konungsríki,
°g réð Iöndum þar konungur, sem Otto hét af ætt
Hæjarakonunga. Grikkir höfðu þá um langt skeið
verið óeirðarmenn og unað lítt hag sínum, hvernig
sem hann stóð, eins og títt er um þjóðir, sem eru
að rísa undan alda kúgun og kyrkingi. Pegar Grikkir
tóku Otto til konungs, höfðu þeir ekki verið sem heppn-
®stir með vafið, því að þótt hann væri ágætismað-
úr að mörgu leyti, var hann þó lítt að skapi Grikkj-
útn; lauk svo þeirra skiptum, að honum var hrundið
af stóli og fór hann úr landi, en reyndi þó ekki til að
f komast til valda aptur, enda hefði það orðið árang-
Urslaust. Við þetta jókst óeirðarorð Grikkja svo, að
Þeim varð víðleitað um álfuna að konungsefni, þótt
feynt færi, og þótti fáum fýsilegt þar til konungdóms.
t*á var svo ástatt, að elzti sonur Victóríu Engla-
órottningar, Játvarður, sá er síðar varð konungur
Engla hinn 7. með því nafni, var nýkvongaður Alex-
Alm. Pjóöv.fél. 1914. II. 6