Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1914, Page 191
83
Þetta tækifæri er viðbrugðið, og mun sjaldan nokkur
Þjóðhöfðingi hafa lagt öðrum konunglegra og betra
rað; ræðan er á pessa leið:
»Aður en pú yfirgefur petta land, vil eg aí góð-
huga leg'gja pér heilræði. Alla daga skaltu keppa
að pví að vinna og varðveita ást pjóðar pinnar; pað
er ekki til að hæla mér, pótteg segi sjálfur frá, að eg
tala aí eigin reynslu, er eg segi, að pað sé hin sanna
gæfa konunganna. Haltu sjálfur stjórnarskrá lands
þíns og sjáðu um, að hún sé ekki brotin af öðrum,
heldur viðurkend af öllum. Hafir pú pessa reglu, mun
þér og ríki pínu farnast vel«.
17. September 1863 lagði Georg konungur af stað
*rá Kaupmannahöfn, og 30. Oktober hélt hann innreið
sína í Apenuborg.
27. Oktober 1867 gekk Georg að eiga Olgu Ivon-
statinsdóttur, bróðurdóttur Alexanders II. Rússakeis-
;>ra, og eiga pau pessi börn:
t- Konstantin XII. Grikkjakonungur f.21/t 1868, kvænt-
ur Sophíu systur Vilhjálms II. Rýzkalandskeisara
15/io 1889.
2- Georg fyr landstjóri á Krít (1898—1906), f. t2/e
1869, kvæntur Maríu Bonaparte 29/n 1907. Hún er
dóttir Rolands Bonaparte og Maríu Blancsdóttur
spilavítastjórans í Monaco. Roiand er sonarson-
ur Luciens bróður Napoleons mikla.
3. Nikulás I. 9/i 1872, kvæntur Elínu stórfurstadóttur
af Rússlandi 10/s 1902.
4. Maria f. 20/a 1876, gipt Georg rússneskum stór-
fursta.
5- Andrés f. 20/i 1882, kvæntur Alice at Battenberg
7/io 1903.
6. Kristopher f. 27/7 1888.
18. Marts 1913 var Georg konungur á gangi um
göturnar í Saioniki með Franguli liðsforingja; réðst
þá maður nokkur aptan að konungi og hleypti skoti
á hann. Skotið hiíti og hné konungur niður á
6*