Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1914, Side 197
89
lifa. Eins mörg sæti eru kvenna megin. Sitja í þeim
þremur instu heiðarlegustu hússfreyjur; pá aðrar
frómar konur; pá efnilegustu mær;1) pá kotunga
konur; pá vel kyntar vinnukonur; pá kotunga dætur.
Yfir tveim miðstafgólfum kirkjunnar upp yfir kven-
sætum er piægt lopt eður pulpitur, vel '/s alin fyrir
neðan bita, með pílárum alt í kring. Sitja par beztu
sóknarmanna gjafvaxta dætur. Lopt er yfir fremsta
stafgólfi kirkjunnar, jafnhátt bitum. Situr par gamalt
°g frómt ógipt kvenfólk.........
Til merkis okkar nöfn að Sauðlauksdal d. 26.
Mai 1766.
Björn Haldórsson. Vernharður Guðmundsson«.
Sá siður, að prestar lilutuðust til um sæti, hefir
haldizt sumstaðar fram á 19. öld, og er enn til frá
tið síra Magnúsar Jónssonar í Garði i Kelduhverfi
(síðar á Grenjaðarstað) eptirfarandi:
»Röð kórsitjenda
í Garðskirkju utan fram haustið 1848.
Árni Pórðarson, — Árni Árnason, — Hólmkell
Jósepsson, — Þórarinn Grímsson, — Þórarinn á Kíla-
koti, — Pórarinn Pálsson, — Þórarinn Bjarnarson, —
Benedikt Grímsson, — Jón Pórarinsson, — HelgiSig-
urðsson, — Jón Guðmundsson, — Björn Jónsson, —
Torfi Gottskalksson, — Flóvent Þórðarson, — Jó-
hannes Vigfússon.
Par niður frá:
Dreingirnir frá Lóni, — Sigvaldi frá Vikingavatni,
— Guðmundur í Austurgerði, — Ólafsgerðisdreing-
irnir.
Lausibekkur.
Þórður í Ási, — Sigurður í Sultum, — Rögn-
valdur í Garði, — Oddur í Krossdal, — Kristján i
Sultum«. ___________
1) P. e. meyjar.