Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1914, Page 212
104
nægjandi til að gera sér fulla grein fyrir þessu, virð-
ist .benda til pess, að úrkoman sé meiri en skýrsl-
urnar segja, enda getur það vel verið rétt. Athug-
unarstaðirnir í bygðum eru bæði fáir og allir niður i
við sjávarmál, en úrkoma er oft meiri til fjalla, og
alt virðist benda til pess, að hinar feykilegu bungur
Vatnajökuls og annara jökla og fjalla á hálendinu
dragi til sín loftrakann, svo par verði talsvert meira
af úrkomunni heldur en í bvgðum. Enda heflr mer
reiknast svo, að eftir vatnasviðinu hljóti pessu að
vera pannig varið, ef útkomunni á peim mælingum,
sem mér er kunnugt um, á að geta borið saman.
Til pess, t. d., að Gullfoss hafi að meðaltali um 50
pús. hestöfl, parf á vatnasvið Hvítár, ofan að fossin-
um að rigna alt að 70 cm. á ári; til pess að Pjófafoss
í Þjórsá hafi 70—80 pús. hestöfl, parf á vatnasviði
hans, að minsta kosti að rigna 150 cm., enda er eng-
inn efi á pví, að Vatnajökull, einkum pó pegar aust-
ur eftir honum dregur, muni vera úrkomubæli hið
mesta, alt að 200 cm. eða par yfir, samanber úrkomu
í Noregi upp við jöklana par í JötunQöllum, sem
verður um og yfir 300 cm. á ári, pó að í bygðinni rigni
ekki nema 100—200 cm.; og til pess, að Deltifoss í
Jökulsá á Fjöllum hafi 200 pús. hestöfl, parf að rigna
á vatnasviði Jökulsár alt upp í 75 cm. á ári að
meðaltali1).
Af pessu, sem hér hefir verið tiltínt, er pað aug-
ljóst, að hér er um afar-pýðingarmikið og alvarlegt
efni að ræða fyrir framtíðina. Fegar vér lítum til
hinna pjóðanna, sjáum vér, að pær eru mjög mis-
jafnt staddar í pessu tiíliti. Danir t. d. eru illa í
1) Fað, sem nýlega stóð i einu blaði hér (Vísi), að Dettifoss
heföi 410 þús. hestöfl, hlýtur aö vera of hámeöaZta/a, því að til þess
þarf til jafnaðar að rigna alt.upp i 150 cm. á ári, sem naumast
getur verið á því svæði landsins, nema að eins á norðurrönd Vatna-
jökuls, þar sem upptök Jökulsár eru. Ain hefir aö likindum verið
mæld í miklum vexti.