Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1914, Page 233
125
ingi á eðli barna, — og eru ýmsir þeir framtíðar-
draumar, er höfundinn par dreymir um, pegar farnir
að rætast. Bók pessi, sem varla var nefnd á nafn í
Svípjóð, kom á örstuttum tíma út á 11 tungumálum.
Auk pessa liggur eptir Ellen Kejr fjöldi annara
I rita, bæði fræðirit, t. d. i ritsafninu »Verdandis smá-
skriftir«, eða æfisögur ýmsra merkra mannaog kvenna,
o. fl., og eru pó ótalin 2 aðalrit hennar, pau er mesta
eptirtekt hafa vakið, en pað eru y>TankebiIder (1898)
og y>Livslinjer I—IV« (1903—1906). Hér birtir Ellen
Key lífsskoðun sína. Lífsskoðun hennar er einkar-
fögur og einföld, — hneigist hún mjög að kenningum
franska spekingsins Guyau. Hún er bjartsýn á lífið
og mennina. Áð hver einstaklingur geti sem best
proskað beztu hæfilegleika sina og lifað í sem
fylstu samræmi við pað, sem sannast er og dýpst í
eðli hans, — petta finst henni eigi að vera aðaltilgang-
ur lífsins og vissasta leiðin að frampróunartakmarki
mannkynsins. En pá er hún birti pessar skoðanir
' sínar, urðu pó margir tíl pess að úthrópa hana sem
postula siðleysis, og kenningar hennar áttu að vera
mjög svo hættulegar. Var pað einkum sá páttur af
»Livslinjer«, er síðar kom út sem sérstök bók og
nefnist »Kárleken og áktenskapet«, er fyrir árásunum
varð. Menn sáu ekki, eða vildu elcki sjá, að hér var
um engar háskakenningar að ræða. Kenningar Ell-
enar Key í pessu efni eru i fylsta samræmi við og
bygðar á sama bjartsýninu, sem einkennir lífsskoðan-
ir hennar. Hér var að eins komið við ýms kaun
innan pjóðfélagsins, með meira áræði en menn áttu
að venjast.
Um nokkur ár (frá 1903) ferðaðist Ellen Key
! víða um lönd og var hvarvetna vel tekið. Bækur
hennar voru pýddar á flest mentamál heimsins, og
fékk hún í fullum mæli pá viðurkenningu, er landar
hennar eigi gátu veitt henni. Nú eru Svíar pó komn-
ir til betri pekkingar, og mótstöðumönnum hennar