Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1914, Page 247
139
vaxinn, var hann í glímum með öðrum ungum mönn-
um. Stóð móðir hans hjá og horfði á. Sá hún, að
Birni veitti vel í glímunum; pótti henni vænt um
það, og sagði i ánægju við hann að glímulokum:
»Mikill kraptamaður ert þú nú orðinn, Björn minn«.
— »Eg væri það, — ef mig hefði ekki hrostið«.
(Að nokkru leyti eptir sðgn Steingríras Thorsteinssonar).
Síra Stefán Stephensen í Yatnsflrði (d. 1900) þótti
maður heldur hispurslaus í orðum og svarakaldur,
ef því var að skipta, og gat verið meinfyndinn. Hann
var um vetrarskeið í Kaupmannahöfn eptir að hann
varð stúdent 1851. Sama haustið og hann kom utan,
komu þangað og fleiri stúdentar frá íslandi, og með-
al annara einn, sem hafði komið nokkru seinna en
hinir, og einn sér. Spurðu félagar hans hann að
þvi, með hvaða ferö hann hefði komið. Hann kvaðst
hafa komið með seglskipi, sem hann tilgreindi. Pá
bætti síra Stefán við: »Og drakk dús við alla skips-
höfnina, nema — kapteininn og stýrimanninn«.
Pað hefir þá verið þekt hér á landi eins og síð-
ar, að mikið heíir þótt koma til jafnvel lélegra út-
lendinga.
F j órðun gaví smi*
úr verstöðunum syðra frá því um 1820—30.
Norðlendingur um Austanvéra.1 2 *)
[Skakkir staula i skinnhöldenn,
skammir raula ólinir,5)
þið eruð aular, Austanmenn,
eins og baulusynir.
1) Austanvéri = Austanveri = Austanverji.
2) [Mest i paula mannvits enn,
mærð þá raula liinir, aðrir.