Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1914, Page 252
144
A: Hvernig stendur á pví, kunningi, að pegar
skrifað er í annan endann á símanum, pá koma staf-
irnir út um hinn endann?
B: Skilurðu pað ekki? Reyndu bara að klípa í
skottið á hundinum pínum og sjáðu svo, hvort geltið
kemur pá ekki út um trýnið.
★ ★
Læknir nokkur bað kunningja sinn, er var mein-
fyndinn, að skrifa eitthvað i stefjabók sína, er lá á
borðinu. Maðurinn settist við og fór að skrifa:
»Siðan pessi ágæti læknir fór að stunda sjúklinga,
hafa sjúkrahúsin algerlega lagst niður-----------«
Greip pá læknirinn fram í og sagði: »Nei, bless-
aðir verið pér, petta er pó alt of mikið hól«.
»Bíðið pér ofurlítið«, mælti hinn, »eg var ekki
alveg búinn, og bætti svo við: »----------en kirkju-
görðum heflr fjölgað að mun«.
Við borðstokk á skipi.
Hann: Pú ert svo sorgbitin, — langar pig heim
aptur?
Hún: Nei, ekki mig, heldur fiskinn, sem eg borð-
aði í morgun.
* ★
*
Maður kemur dálítið rykaður inn á hótel og bið-
ur um bjór, en segir við pjóninn um leið:
»Ef eg skyldi fara að verða of hávær er bezt að
fleygja mér út, en pað verður að vera um norður-
dyrnar, pví að annars rata eg ekki heim«.
* *
*
Dreingurinn: Frændi! María vill að apinn minn
giptist brúðunni hennar. Kvongvast aparnir?
Frœndi: Já, eingaungu aparnir.
★ ★
*
Hreppstjórinn: (Konan hefir verið að halda ræðu
yfir honum, og prátt fyrir ítrekaðar tilraunir fæst
hún ekki tíl að segja Amen. Hann réttir sig upp,