Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1914, Page 253
145
lætur upp úníforms kaskeyti og segir snögt): »í nafni
kóngsins og laganna, haltu kjapti, Gudda!«
* ■*:
Kerlingin: Já, svo yður langar til að verða teingda-
sonur minn!
Ungur maður: Nei, alls ekki, en það er óum-
flýjanlegt, fyrst eg vil giptast dóttur yðar.
* *
¥
A veitingaslað.
Geslurinn: Kallið þið þetta nautaket?
Pjónninn: Er nokkuð að steikinni?
Geslurinn: Ekki annað en að mér heyrist hún
hneggja.
* ★
*
A. (við vin sinn B., sem konan hefir strokið frá):
Eg skil svo vel harm þinn, og þykir leitt, að þú skulir
hafa orðið fyrir honum.
B. : Nú, þú ert búinn að frétta að hún er kom-
in aptur?
* *
Líkrœða.
Presturinn: Hinn látni var ágætismaður; þegar
aðrir sváfu vakti hann, og það, sem aðrir »söknuðu«,
fanst hjá honum.
★ *
Kennari (i kvenuaskóla): Segið mér, ungfrú, hvað
gömul er manneskja 1914, sem fædd er 1870?
Ungfrúin: Pað er undir því komið, hvort það er
karl eða kona.
* *
♦
Sjúklingur (á spitala); Eruð þér hjúkrunarkona?
livenlœknir: Nei, eg er læknir.
Sfúklingur: Já, fyrirgefið þér, eg hélt þér væruð
kvenmaður.
* *
♦
Stúlkan við biðilinn: Nei, eg tæki yöur ekki, þó
Alm. hjóðv.fél. 1914. II. 10