Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2004, Qupperneq 10
ÍO FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST2004
Fréttir DV
Dagný
*
Kostir & Gallar
Dagný Jónsdóttir alþingis-
maður hefur á stuttum tíma
skotist hátt upp metorðastig-
ann. Hún þykir koma afar vel
fyrir og hafa kjörþokka. Dagný
þykir hugsa vel um þá sem
standa henni næst og er ávallt
með annan fótinn í heima-
högunum.
Dagný hefur þótt nokkuð
mistæk ípólitíkinni. Hún var
gagnrýnd fyrir að standa
ekki með eigin samvisku og
nú hefurhún fengið fram-
sóknarkonur á móti sér.
Dagný mætti íhuga betur
hvað hún segir áður en hún
lætur orðin flakka og hugsa
meira um hagsmuni heild-
arinnar en stundarhags-
muni sína.
„Dagný er dugleg, metn-
aöargjörn og áræðinn
pólitíkus. Vinur vinna
sinna og góður sam-
starfsmaður í stóru og
víðfeðmu kjördæmi. Hún á það
til á stundum að vera ofgagn-
rýnin á sjálfa sig en þaö getur
veriö jafnt kostur sem galli."
BirklrJ. Jónsson, alþingismaöur og vin-
ur Dagnýjar.
„Dagný er mjög dugleg
og fylgin sér í sínum
málum. Gallarnir eru
kannski þeir að hún er
ekki alveg í takt við sína
kynslóð. Hún er mjög metnaðar-
gjörn. Kannski of metnaðargjörn
þar sem hún hugsar mikið um
aö koma ár sinni vel fyrir borð."
Albertína Elíasdóttir, framsóknarkona
og starfaöi meÖ Dagnýju ístúdentaráöi.
„Kynni min afhenni eftir
okkar fyrsta þingvetur
eru þau að hún sé af-
bragsmanneskja, glögg-
ur og vandvirkur þing-
maður sem fer sínar eig-
in leiðir og veit hvað hún vill.
Mín spá er sú að hún muni á
næstu árum rísa til hárra met-
orða i Framsóknarflokknum, en
til þess þarfhún að skerpa á sln-
um meiningum og standa fast á
slnu."
Björgvin G. Sigurösson, alþingismaöur
og mótherji Dagnýjar i pólitíkinni.
Dagný fæddist ló.janúaráriö 1976.For-
eldrar hennar eru Jón Ingi Einarsson skóla-
stjóri og Olga Aðalbjörg Björnsdóttir hús-
móöir. Dagný útskrifaðist með stúdentspróf
frá Kvennaskólanum í Reykjavík 1996. Hún
var virk I stúdentapólitikinni og hefur starf-
aÖ meö ungliöahreyfíngum Framsóknar-
flokksins. Hún er nú alþingismaður fyrir
Noröausturkjördæmi.
Olíuverð á heimsmarkaði hefur aldrei verið hærra í sögunni. Útgerðarmenn hafa
þungar áhyggjur af þróun mála. Friðrik Arngrímsson framkvæmdastjóri LÍÚ segir
að aukinn olíukostnaður geti haft mikil áhrif til hins verra á einstakar veiðar. Þar
að auki eykst viðskiptahallinn og verðbólgan samhliða svo dregur úr hagvexti.
Olíuokrið ognar
úthafsveiðunum
Ótti við að fram-
boð olíu frá írakr
Rússlandi og
Venesúela muni
skerðast er ein
helsta ástæða fyrir
hækkun á olíuverði
síðustu vikurnar.
Olíuverð á heimsmarkaði hefur aldrei verið hærra í sögunni en í
þessari viku skreið verðið á tunnunni í New York yfir 47 dollara.
Og það eru ekki líkur á að verðið hafi enn náð toppnum eða að
verulegrar lækkunar sé að vænta á næstu vikum eða mánuðum.
Útgerðarmenn hafa þungar
áhyggjur af þróun mála. Friðrik Arn-
grímsson framkvæmdastjóri LÍÚ seg-
ir að hinn aukni olíukostnaður geti
haft mikil áhrif til hins verra á ein-
stakar veiðar. Hætta er á að veiðar á
kolmunna leggist af meðan olíuverð-
ið er svona hátt þar sem þær veiðar
eru stundaðar á stórum og öflugum
skipum með mikinn olíukostnað.
Rækjuveiðar eru einnig í hættu en
olíukostnaðurinn er orðinn mjög
hátt hlutfall af aflaverðmæti í þeim.
Efnahagslífið allt á verri veg
Greiningardeild íslandsbanka
fjallar um olíuverðið í Morgunkomi
sínu. Þar kemur fram að smásöluverð
á bensíni og olíu stendur nú hærra
hér á landi en það hefur gert í yfir
heilan áratug. Heilt á litið er hækkun
á heimsmarkaðsverði á bensíni til
þess fallin að draga úr hagvexti hér á
landi, auka viðskiptahallann og verð-
bólguna.
Hækkunin er því ekki góð tíðindi
fyrir íslenskt efnahagslíf.
„Ef hin mikla hækkun á olíuverði
verður varanleg getur það skilið á
milli hvort einstakar veiðar verða
stundaðar eða ekki og slíkt er að sjálf-
sögðu mjög alvarlegt mál fyrir okk-
ur,“ segir Friðrik Arngrímsson.
Kostnaðurinn jókst um millj-
arð
Verðhækkun á heimsmarkaðs-
verði á bensíni hefur komið niður á
íslensku efiiahagslífl. Á fyrstu sex
mánuðum ársins vom flutt inn bens-
ín og olía fyrir tæpa 8 milljarða króna
samanborið við 6,7 milljarða króna á
sama tímabili í fyrra. Stærsti hluti
þessa innflumings er í formi gasolíu
eða vegna olíunotkunar sjávarút-
vegsins en á fyrstu sex mánuðum
þessa árs var flutt inn gasoh'a fyrir
rúman 4,1 milljarð króna. Verðhækk-
un á heimsmarkaðsverði á oh'u kem-
ur illa niður á þessari grein efnahags-
h'fsins.
Sveinn Hjörtur Hjartarson, hag-
fræðingur LÍÚ, segir að verð skipaol-
íunnar sé miðað við verð á Rotter-
dam-markaðinum. Þar sé tonnið nú
komið í 390 dollara sem sé næstum
tvöföldun á eðlilegu verði þar undan-
farin ár. Ef þetta verð stendur áffam
verður um að ræða 2,4 milljarða
króna aukinn kostnað fyrir útgerðina
á ársgrundvelh.
Flutningar dýrari
Greining íslandsbanka segir að
breytingarnar komi einnig illa niður
á flumingastarfsemi sem nýti þessa
afurð mikið.
Kolmunnaveiðar Hætta er á að veiðar á kolmurma leggist afmeðan olluverðið er svona hátt
þar sem þær veiðar eru stundaðar á stórum og öflugum skipum með mikinn ollukostnað.
Friðrik Arngrímsson „Efhin mikla
hækkun á olíuveröi verður varanleg
geturþað skilið á milli hvort einstak-
ar veiðar verða stundaðar eða ekki
og sllkt er að sjálfsögðu mjög alvar-
legtmál fyrir okkur. “
Þannig var innflutningur á flug-
vélabensíni 1,1 miUjarður króna á
fyrri árshelmingi. Talsvert er hins
vegar um að framvirkir samning-
ar séu gerðir um bensínkaup og
eiga áhrifin því eftir að koma fram
í þeirri grein haldist verðið hátt.
Þá verða bifreiðaeigengur fyrir
áhrifum en verð á bensíni í smásölu
hefur hækkað um 12% frá áramót-
um og má búast við frekari hækkun
á næstunni ef heimsmarkaðsverðið
helst hátt eða hækkar frekar.
Áfram órói á markaðinum
Órói á hráoh'umörkuðum
beggja vegna Atlantshafsins
heldur áfram.
Verð á framvirkum
samningum á hráoh'u
á markaði í New York
náði sínu hæsta gildi
á miðvikudag.
Verðið á mörkuð-
um þar hefur
hækkað um 28%
frá því í upphafi
júh'mánaðar.
Verð á
Brent-hráoh'u
á markaði í
London
hækkaði
sömuleiðis
en er þó htíu
lægra en það
var fyrr í vik-
unni.
Ótti við að
framboð oh'u
ffá frak, Rúss-
landi og Venesú-
ela muni skerðast
er ein helsta ástæða
fyrir hækkun á olíu-
verði síðustu vikurn-
ar.
Birgðasöfriun í
Bandaríkjunum hefur
ekki náð að halda í við
mikla olíunotkun þar í
landi og stuðlar það
sömuleiðis að hærra
verði.
Fjársveltur her í Keflavík lokar messanum á aðra en hermenn
Löggur og tollarar missa ódýran mat
Lögregluþjónum, tollvörðum og
flugumferðarstjórum verður bannað
að nota mötuneyti varnarliðsins á
Keflavíkurflugvelh frá næstu mán-
aðamótum. Þar hafa þeir ásamt
fleirum getað keypt sér ódýran mat, á
svo lítið sem 230 krónur fyrir máltíð-
ina.
Niðurskurður Bandaríkjahers á
Keflavfkurflugvelli snertir flestar hhð-
ar samfélagsins í Keflavík. Hátt í 200
íslendingum hefur verið sagt upp.
Friðþór Eydal, upplýsingafitíltrúi
varnarhðsins, segir að nú þjóni
mötuneytið aðeins varnarliðsmönn-
um sem ekki halda heimih á Keflavík-
urflugvehi og íslenskum starfsmönn-
um varnarhðsins sjálfs. „Aðrir varn-
arhðsmenn og skylduliðar þeirra fá
ekki lengur aðgang að mötuneytinu
né heldur starfsmenn íslenskra
stofnana á Keflavíkurflugvehi eins og
verið hefur fram að þessu,“ segir
hann.
Friðþór bendir á að nokkrir mat-
sölustaðir séu reknir á Keflavíkur-
flugvehi fyrir fjölskyldur og hðsmenn
varnarliðsins og starfsmenn þess.
Áður fyrr fengu íslenskir starfs-
menn á vehinum að borða ódýran og
góðan mat í mötuneytinu.
„Maturinn þarna er í mjög háum
standard," segir Kristján Gunnars-
son, formaður Verkalýðs- og sjó-
mannafélags Keflavíkur og nágrenn-
is. „Það kemur mér ekki á óvart að
verið sé að úthýsa þessum mönnum
úr mötuneytinu," segir hann.
Friðþór Eydal upplýsinga-
fulltrúi varnarliðsins Búið
með góðan mat á 230 krónur.
Kristján segir að hingað th hafi
ekki verið fylgst náið með því hverjir
fengju að borða í mötu-
neytinu. Gæðum
verðir áfram
haldið uppi
en álagið á|
starfsfólk
minnkað
með því að
fækka fram
bornum disk-
að franskra?
Nú getur þú skipt út frönsku kartöflunum
og fengið skammt af gulrótum í staðinn.
bragð * fjölbreytni * orka Lf