Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2004, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2004, Blaðsíða 32
r'f 0 £ t CJ^Jj C O ÍJ Við tökum w71 fréttaskotum allan sólarhrínginn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar I nafnleyndar er gætt. r \ ,-j r \ c \ f \ ■— zjzjU zjUJU SKAFÍAHLÍÐ 24, lOSKEYKJAVÍK [ STOFNAÐ 1910 ] SÍMISS05000 • I Stykkishólmi hafa menn að undanförnu hlegið að þeirri sögu sem þar hefur verið hent manna á milli að sérsveit Haraldar Johannessen ríkislög- reglustjóra hafi heldur betur hlaupið á sig í útkalli á dögun- um. Eins og menn muna gekk prestssonur á Reykhólum á Barðaströnd berskerksgang og skaut á tvö hús með byssu. Sér- sveitin þótti vonum seinni á staðinn og prestssonurinn mun hafa flögrað um í kannbisskógi í húsi í Reykjavík þegar storm- sveitina bar loks að garði á Reyk- hólum. Nú segja Hólmarar að ekki sé nema von að menn ríkis- lögreglustjóra hafi verið seinir á vettvang; þeir hafi nefnilega tekið vitlausa beygju og stefnt í átt að Stykkishólmi sem er, eins og flestir vita, úti á Snæfellsnesi en ekki á Barðaströnd... mannaeyjum lagt för sfna um hraun- ið eftir að málið komst í hámæh og kvöldgöngur upp að gígnum í nýja hrauninu munu vera ein vinsælasta afþreyingin þar á bæ þessa dagana. Jarðfræðingar hérlendis telja þó útilokað að um demanta sé að ræða því það fái ekki staðist jarðffæðilega að slíkir steinar finnist í jarðlögunum undir eyjunum, til þess séu jarðlögin of ung að árum. Ingvar Atli Sigurðsson jarðfræð- ingur í Eyjum er einn þeirra sem segir að útilokað sé að um demanta sé að ræða. Hugsanlega hafi hinn þýski jarðfræðingur fundið hraunmola með Feldstad-kristöllum í en þeir hafa fundist í hrauninu áður og eru raunar nokkuð algengir. „Ég á þó ekki von á að Þjóðverjinn geti hafa ruglast á Feldstad-kristalli og demanti," segir Ingvar Atli. í máli Ingvars kemur fram að Fiskisagan um demantafundinn í Vestmannaeyjum flýgur nú víða um heiminn. Kristín Jóhannsdóttir, markaðs- fulltrúi Vestmannaeyjabæjar, segjr að nokkrir þýskir ijölmiðlar, þar á meðal blaðið Der Spiegel, hafi haft sam- band til að forvitnast ummáhð. Þá hefur óvenju- legur íjöldi fólk í Vest- Ingvar Atli Cætu hafa verið Feld- stad-kristallar sem Þjóðverjinn fann. Feldastad-kristallar finnist í töluverð- um mæli í hrauninu í Surtsey og geti orðið nokkuð stórir þar eða fimm til tíu sentimetrar í þvermál: „Þessir kristallar geta svo hafa bráðnað í hraunkvikunni á leiðinni upp á yfirborðið og rúnast þannig að þeir líkjast eðalsteinum," segir Ingvar. „Þó það sé meira spennandi að um demant hafi verið að ræða verður þó að telja slíkt fjarstæðu. Ef einhver demantur finnst í nýja hrauninu hef- ur hann að öllum lfldndum dottið úr hring." Kristín Jóhannsdóttir segir að Ingvar hafi sýnt henni hraunmola með Feldstad-kristölum og spurt hana hvort þeir lfldst því sem þýski jarðfræðingurinn sýndi henni. Hún segir svo ekki vera, það sem hún sá hjá Þjóðverjanum var meira glans- andi en það sem Ingvar sýndi henni: „Þetta mál allt hefur vakið griðar- lega athygii og ýmsir fjöl- miðlar, fyrir utan þá þýsku, hafa sýnt málinu áhuga," segir Krist- ín. Kristín Jóhannsdóttir Fréttin um demantafundinn hefur vakið athygli viða.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.