Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2004, Blaðsíða 15
DV Fréttir
MÁNUDAGUR 6. SEPTEMBER 2004 75
réttum tíma. Boxið
ætti að koma í veg
fyrirslíkt.
• Voyager Plus TS
svefnkerra og
Autobaby ungbama-
bflstóll er á tilboðsverði í
versluninni Ólavíu og Oliver og kost-
ar 27.990 krónur í stað 32.500 áður.
Kerran er m.a. með læsanleg snún-
ingsdekk að framan og stóra inn-
kaupagrind. Fleiri góð tilboð er að
finna á heimasíðu verslunarinnar á
oo.is.
• Uppskrifta-
spjöld með ýms-
um grænmetis-
réttum liggja nú
frammi í verslun-
um. Það eru grænmetisbændur sem
standa fyrir þessu átaki enda úrval
grænmetis hvað mest þessar vikum-
ar. Ferskt grænmetí er keyrt í versl-
anir daglega.
smsm
Gleraugnasmiðjan býður „tax free" gleraugu
Gleraugnasmiðjan í Kringlunni býður
öiium þeim sem framvisa farseðli eða
öðrum ferðagögnum gleraugu án
virðisaukaskatts. Þetta tilboð er ekki
nýtt af nálinni en hefur að sögn Einars
Karlssonar, eiganda verslunarinnar,
gefist afskaplega vel. Hann segir til-
boðið miðað að íslendingum sem eru
á faraldsfæti. Tilboðið er það sama og
Optical Studio hefur verið með í
gangi að því undanskildu að fólk þarf
að sækja gleraugun i Leifsstöð. „Þeir
m
miLj
sem koma til okkar fá gleraugun afgreídd
yfir borðið með þessum sama afslætti.
Þar með losnar fólk til dæmis við að
greiða innflutningsgjöld við komuna til
landsins," segir Einar og visar þar til
tollareglna sem kveða á um að greiða
skuli af öllum varningi sem er dýrari en
sem nemur 23 þúsund krönum. Einar
segir þetta ferðatilboð hafa gefist vel og
mun það verða áfram við lýði í verslun-
inni, sem og í Gieraugnaversluninní,
Laugavegi 36. .
fimm tíl sjö þúsund krónum fyrir heil-
an vetírr.
Foreldrar sem eiga fleiri en eitt
bam njóta í öllum tilvikum systkina-
afsláttar. Hann er mismunandi eftír
skólum, minnst 10%, og hækkar eftír
því sem bömin em fleiri.
Önnur tegund listnáms er dansinn
og samkvæmt lauslegri könnun
blaðsins er kostnaður við dans-
kennslu frá rúmum tíu þúsund krón-
um fyrir eitt misseri. Danskennslan er
í formi hópkennslu sem gerir skólun-
um kleift að hafa námskeiðin ódýrari.
Systidnaafsláttur er einnig við lýði í
dansskólunum. Eitt dæmi um slíkan
afslátt er að finna í Dansskóla Heiðars
Ástvaldssonar en þar er ókeypis fyrir
systkini umfram tvö.
um danskennslu
Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar
Samkvæmlsdansar
1 xí viku í 14 vikur + ball 10.600 kr.
50% afsláttur fyrir systkini 1 og ókeypis
fyrir önnur systkini
Freestyle
2 x í viku 110 vikur 13.500 kr.
Jazzballetskóli Báru
Byrjendur 1 x í viku, sept. til des. 23.760 kr.
10% systkinaafsláttur
Dansskóli Jóns Péturs og Köru
Samkvæmisdansar
1 x I viku frá sept. tii des. + ball 12.900 kr.
Systkinaafsláttur 10% og 15%
Balletskóli Guðbjargar Björgvins
Fornám 1 x I viku frá sept. til des. 13.600 kr.
Framhaldsnám 2 x 4 í viku 24.600
Systkinaafsiáttur
dæmi
um forskólanám
Nýi Tónlistarskólinn
Allt skólaárið 40.000 kr.
Tónlistarskóli Sigursveins D.
Kristinssonar
Allt skólaárið 35.000 kr.
Tónmenntaskóli Reykjavíkur
Allt skólaárið 45.000 kr.
Tónskóli Hörpunnar
Allt skólaárið 34.000 kr.
Tónlistarskóli Seltjarnarness
Allt skólaárið 26.000 kr.
Tónlistarskóli Garðabæjar
Allt skólaárið 23.000 kr.
Tónlistarskóli Kópavogs
Allt skólaárið 34.000 kr.
Tónskólinn Do Re Mí
Allt skólaárið 38.000 kr.
Tólistarskólinn í Grafarvogi
Allt skólaárið 40.000 kr
Tónlistarskóli Borgarfjarðar
Allt skólaárið 10.600 kr.
Tónlistarskóli Mývatnssveitar
Allt skólaárið 27.000 kr.
Arnþór Freyr og Þórdís Björt
Þau eru bæði á fullu f tónlistar-
náminu. Arnþór er að læra á gft-
arog Þórdís á fiðlu og píanó.
DV-mynd Róbert
Bætt sjón og betra skammtímaminni er
meðal þess sem bláberjaneysla hefur
verið kennd við. Nú hafa visindamenn
komist að þvi að bláber eru mun holl-
ari en áður var talið.
Bláberin geta orðið
vopn gegn offitu
Það fara að verða síðustu forvöð
að fara í berjamó en fréttir herma
að spretta hafi verið góð víðast
hvar. Það er engin nýlunda að tfna
ber því þau hafa verið etin hér frá
því land byggðist og alla tíð hefur
þótt gott að eiga aðgang að beija-
sælum löndum. í gömlu þjóðveld-
islögunum var sérstaklega Qallað
um bláber og samkvæmt þeim
máttu menn eta ber upp í sig á
annarra eignarlandi en óleyfilegt
var að flytja þau
burtu öðruvísi en
innvortis.
Bláber eru ekki
bara bragðgóð
heldur eru þau lfka
afskaplega holl.
Þau eru raunar
miklu hollari en
menn hafa hingað
tii talið. Vitað er að
bláberin innihalda
fjölda afian af
vítamínum, stein-
efrium og andox-
unarefnum og
þykja aukinheldur til
þess fafiin að bæta sjónina og efla
skammtímaminnið. Nýjar rann-
sóknir sýna aö bláberin gera gott
betur en þetta því þau innihalda tfi
dæmis efnasambönd sem vinna
gegn kólesteróli og virkja frumur
sem brjóta niður fitu í líkamanum.
Andoxunarefnin svokölluðu í blá-
berjum vinna svo gegn öldrun,
hjartasjúkdómum og
krabbameini.
Nýja rann-
sóknin
áður var nefiid hefur leitt í ljós að
efnið pterostilbene er virkt í blá-
beijum. Það brýtur niður fitu í lík-
amanum og einnig hefur verið sýnt
fram á að það vinnur gegn sykur-
sýki og krabbameini. Þetta magn-
aða efifi kvað líkjast öðru efifi,
reseveratol, sem algengt er í vín-
berjum og er einmitt ástæða þess
að mælt er með því að fólk fái sér
eitt og eitt glas af rauðvíni.
„Það er ánægjulegt að komast
Aðalbláber eða bláber?
Margir þekkjo ekki muninn á bláberjalyngi og aðalblá
berjalyngi. Bláberjalyng er með sivalar, brúnleitar grein-
ar og ótennt, snubbótt blóð. Berin eru bláleit að sjálf-
sógöu. Slonglarnir eru jardlægir en rísa þetta 8- 15 cm
upp frá jöröu og bláberjalyng vex um land allt. Aðalblö
berjalyngið hins vegar er með grænar,
hvassstrendar qreinar oq tennt
v Jp blóð. Berin eru blá eða svart-
fff* l .^Jeit. Stönglarnir eru oftast jarðlæg-
% * •*' T ir eri geta risið 10-20 crn upp frá
jórðu og aðalbláberjalyngið finnst
■' helst á snjóþungum stóðurn.
að því aö bláberin gætu orðiö mik-
ilvaegt vopn í baráttunni viö offitu
og hjartasjúkdóma," segir Agnes
Rimando, sem stýrði rannsókn-
inni. Hún telur efifið í blábeijum
vera mun sterkara en það sem
finnst í vínbeijunum. Nú er bara
spuming hvemig unnið verður úr
þessum nýjum niðurstöð-
um.
sem
ur, offita og kæfisvefii eru einnig þung á
metunum. Ekki má gleyma því að
dýnur ganga úr sér og hætta að veita lík-
amanum þann stuðning sem nauðsyn-
legur er.
Börnin vanin á heilbrigðan svefn
Taki fólk sig á hvað þessi atriði
varðar getur það haft afar góð áhrif á
svefninn. Þegar kyrrsetumaðurinn fer
að hreyfa sig og fá ferskt loft í lungun
reglulega, borða hollan mat og takast á
við streituna verða oft breytingar til
hins betra hvað svefninn varðar. Slík
leið er mun ákjósanlegri en að redda sér
svefnpiflum. Ný dýna getur gert krafta-
verk sé hún rétt hönnuð fyrir þann sem
á henni sefur.
Margt fólk á þínum aldri á enn ung
Katrín Fjeldsted
svarar spurningu um
svefnleysi.
Heimilislæknirinn
böm sem geta truflað svefn foreldr-
anna og auðvitað er mikilvægt að
skipuleggja flf sitt þannig að bæta megi
sér slíkt svefnleysi upp með reglulegu
millibili. Miklu skiptir að venja böm,
strax frá upphafi sé það hægt, á heil-
brigðan svefn. Til þess þarf m.a. ró,
öryggi og nærvem áður en þau fara að
sofa, svo sem að venja þau við að lesið
sé fyrir þau fyrir svefninn og ákveðið
fyrirfram að ljósið sé slökkt að því
loknu. Rétt hitastíg þarf að vera í svefn-
herbergi og gott loft. Góðar svefnvenjur
á bamsaldri em frábær grunnur undir
góðan svefit síðar á ævinni.
Það er ekkert hættulegt í sjálfu sér
þótt svefninn rofni stundum og þótt þú
lendir í tímabilum þar sem þú sefur í
smáskömmtum er það áreiðanlega í
lagi ef þú sefur betur þess á milli. Te og
rauðvínsglas geta verið ágæt ef þú róast
við að fá þér slíkt þótt áfengi valdi
svefntmflunum tíl lengri tíma litíð. Ég
hvet þig tíl að leita í huga þér og um-
hverfi að ástæðunum, því oftast em
þær finnanlegar og ekld merki um
veikindi. Ef þú ert í vafa, talaðu þá við
lækninn þinn.
Katrín Fjeldsted
Smáréttar hlaðborð frá kl 11.45 - 14.00
Sushi og smáréttir á kvöldin.
Borðapantanir i síma 5175020
I Ð A H Ú S I Ð opnunartími 10.00 - 22.00