Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.2004, Blaðsíða 16
16 MÁNUDAGUR 4. OKTÓBER 2004
Fréttir £fV
• Bamavöruverslunin
Olavía og Oliver er með
nokkur spennandi tilboð á
heimasíðu sinni,
www.oo.is. Kerrur eru í úr-
vali og einnig er hægt að
kaupa hlustunartæki frá Philips.
Tækið dregur 250 metra og ný staf-
ræn tækni dregur úr truflunum
þannig að hljómurinn er skýr. Tækið
kostar á tilboði 10.490 kr. en kostaði
áður 11.990 kr. Svo fást himnasæng-
ur á aðeins 500 krónur í versluninni.
• Meðgöngubílbelti er nýjung hér á
landi og hægt að festa kaup á slíku
beltí í vefverslun VÍS. Meðgöngubíl-
beltíð vemdar fóstrið frá mjaðma-
hluta bílbeltísins, með því
að beina því niður fyr-
ir kviðinn. Meðgöngu-
bílbeltíð er prófað eftír
sömu stöðlum og önn-
ur bílbeltí og tryggir
því bæði móður og
fóstri hámarksöryggi.
Beltíð er selt á 2.990 krónur.
• Bókin Súperflört
er nýkomin út en
hún fjailar, eins og
títillinn gefur til
kynna, um daður. f
kynningu með bók-
inni segir að þar sé
fjallað um hvemig
best sé að auka kynþokkann, læra
allt um undirstöðuna í daðri og
mælskubrögð sem virka. Bókin er
eftír Tracy Cox sem einnig skrifaði
bókina Súpersex. Súperflört fæst í
Tékklistinn
DV hvetur fólk til að senda inn hugmyndir á netfangið heilsa@dv.is og kaerilaeknir@dv.is ef fólk vill beina spurningum til Katrínar Fjeldsted. Heilsusíðan birtist í DV á mánudögum.
Beinþynning er sjúkdómur sem leggst
einkum á konur. Beinmassinn fer minnk-
andi um eöa upp úr 35 ára aidri. Sumar
konur verða fyrirþvl að beinmassinn
lætursíöan verulega á sjá við tlðahvörf
og það getur haft I för með sér skæð
beinbrot. Þaö erýmislegt hægt að gera
til að fyrirbyggja sjúkdóminn og ættu
konur að gefa eftirfarandi ráðum gaum.
/ Hreyfing er af-
skaplega mikilvæg og
mælt er með að konur
stundi leikfimi og reyni
á sig f tvær til fjórar
stundir á viku.
Eyjólfur Lárusson er 36 ára og fæddur meö svæsna dreyrasýki. Hann er blæðari, í
háskólanámi og iðkar golf. Fyrir 50 árum var meðalaldur svæsinna dreyrasjúk-
linga um 16 ár og voru margir þeirra örkumla í hjólastólum vegna blæðinga í liði,
vöðva eða heila löngu fyrr.
Datt otan at vegg og var vart hogað líf
^ Tóbaksreykingareru slæmarfyrir
beinin og þvl best að láta afþeim ósið ef
hann er fyrir hendi.
ý Kalkið gerir llka
mikið gagn. Mjólk, ost-
ur, skyr, jógúrt, lax og
rækjur eru fæöuteg-
undir sem eru rlkar af
kalki.
Dreyrasýki er karlasjúkdómur en þó geta stúlkur fengið hann ef
blæðari og arfberi eignast barn saman. Hann lýsir sér þannig að
blóðstorknun er ekki eðlileg. Undir venjulegum kringumstæð-
um storknar blóð á fáum mínútum eftir að áverki verður en hjá
blæðurum virka nauðsynleg blóðstorknunarefni ekki sem skyldi
eða eru til staðar í of litlum mæli.
^ Spergilkáler afskap-
lega hollt og einnig sum-
ar baunategundir.
l/ Kalsíumsölt geta gert gagn efkonur
telja sig ekki fá nægilegt kalsíum úr dag-
legri fæðu.
D-vítamín er liður I baráttunni fyrir
betri beinum og gamla góöa lýsiö ætti
þvl aö vera hluti af morgunveröinum.
Eyjólfúr Lárusson fæddist með
sjúkdóminn og er formaður í Blæð-
arafélagi íslands sem starfað hefur í
27 ár. „í æsku máttí ég ekki stunda
venjulegar íþróttír, ekki fótbolta eða
handbolta vegna hættu á hnjaski og
heldur ekki vera á skíðum eða skaut-
um. Ég var ekki í leikfimi í skólanum
og óneitanlega litaði sjúkdómurinn
bamæskuna. Maður var öðruvísi en
hinir en sem betur fer er ég þannig að
upplagi, félagslega, að ég lét sjúk-
„Golfið er mín ástríða.
Það er fullkomið sport
fyrir blæðara."
dóminn ekki hafa áhrif á mig. En
auðvitað stalst ég í boltaíþróttir vit-
andi að ég fengi jafnvel blæðingu,“
segir Eyjólfur.
Blæddi inn á höfuðið
„Helstí ógnvaldur dreyrasýki er
þegar blæðir inn á liði og það gerist
við hnjask eða högg á liðamót. Þegar
blæðir inn á lið, skemmist hann og
liðskemmdir eru það sem við blæð-
arar höfum þurft að eiga við í gegn-
um tíðina. Við átak getur líka blætt
inn á vöðva. í dag fá blæðarar fyrir-
byggjandi meðferð en hér áður fyrr
þegar þekkingin var minni fengum
við lyf ef eitthvað kom upp á, þegar
skaðinn var skeður," segir Eyjólfur.
„Þegar ég var fjögurra ára var ég
að leika mér á gæsluvelli, prílaði upp
á vegg og datt á höfuðið. Það blæddi
inn á höfúðið og mér var ekki hugað
líf. Það varð mér til lífs að læknamir
sem stunduðu mig vom nýkomnir úr
námi í Svíþjóð og bjuggju yfir nýrri
þekkingu sem varð til þess að hægt
var að stöðva blæðinguna. Þetta er
það alvarlegasta sem éghef lent í. Ell-
efu ára lá ég í rúminu í marga mánuði
vegna þess að fékk ég mótefhi gegn
faktomum og máttí þar af leiðandi
ekki fá lyf. Helsta vandamál blæðar-
ans er þegar líkaminn tekur upp á því
að framleiða mótefni því þá virka lyf-
in ekki.“
Konunglegur sjúkdómur
Helmingurgena sem segja til um hvernig viö erum gerð
kemur frá föður, hinn frá móður. Konur hafa tvo X-litn-
inga sem bera genin og karlareinn X-litning og einn Y
litning. Genin sem ákvarða dreyrasýki sitja á X-litningi.
Þarsem konur hafa tvo þeirra hafa þær I raun og veru
tvö forritsem segja hvernig skuli framleiða faktorana 8
og 9. Efannar hluti parsins virkar ekki sem skyldi bætir
hinn það upp og þess vegna hafa konur venjulega ekki
dreyrasýki og eru því arfberar. Þærgeta fluttgenið
áfram til sonar eða dóttur. Sé gallaði litningurinn Iþví
eggi sem frjóvgast fær barnið dreyrasýki (drengur) eöa
verður arfberi (stúlka).
Allar dætur arfbera hafa helmingslíkur á því að
vera arfberar sjálfar
Allir synir arfbera hafa helmingslíkur á því að vera blæðarar
Allar dætur blæðara eru arfberar
Allir synir blæðara eru heilbrigðir og geta ekki arfleitt börn sín að dreyrasýki
Dreyrasýki hefur verið kallaður„konunglegur sjúkdómur" vegna þess að Viktoría
Englandsdrottning var arfberi. Alexis yngsti sonur síðasta Rússakeisara er einn
þekktasti blæðari sögunnaren Viktoríia var langamma hans í beinan kvenlegg.
Blæðarafélag Islands heldur úti vefsíðunni hemophilia.is þar sem hægt er að fræð-
ast frekar um sjúkdóminn. I félaginu eru 60 manns, blæðarar, aðstandendur, lækn-
ar og meinatæknar.
Smáréttar hlaðborð frá kl 11.45 - 14.00
Sushi og smáréttir á kvöldin.
Borðapantanir i síma 5175020
I Ð A H Ú S I Ð opnunartími 10.00 - 22.00
Barn með dreyrasýki “Helsti ógnvatdur
dreyrasýki er þegar blæðir inn á liði ogþað
gerist við hnjask eða högg á liðamót."
Framfarir og framtíðin
„Gífurlegar framfarir hafa orðið í
meðferð við dreyrasýki á síðustu ára-
tugum. Áður fyrr var gefið blóð sem
er ekki beinlínis storkuefni og fyrir-
byggjandi meðferð var ekki til. Menn
skemmdust líkamlega vegna blæð-
inga og urðu örkumla eða hreinlega
blæddi út. Nú er þróunin í rannsókn-
um á sjúkdómnum og meðferð ýmis
konar gríðarlega hröð. Við erum svo
heppin að vera með gott trygginga-
kerfi og við höfum átt afbragðs lækna
og hjúkrunarfólk í fremstu röð.
Fremstur í flokki er Sigmundur
Magnússon læknir sem
stofnaði Blæð-arafé-
lag íslands árið 1977,
ásamt honum sjá Páll
Torfi, læknir og Guð-
rún Bragadóttir
hjúkrunarfræðing
ur um mál blæðara
í dag. Hjá okkur
blæðurum koma
auðvitað upp sið-
ferðilegar spurn-
ingar vegna sjúk-
dómsins, það
villjúenginnbúa
til afkvæmi sem
hugsanlega er
ekki í lagi. Það er
ein af kröfum nú-
tímans að allt sé
heilt og fullkomið. En
þetta er ekki bara arfgengur sjúk-
dómur heldur orskakast hann líka af
stökkbreytingu í geni í X-htningi
móður. Eg er eini blæðarinn í minni
fjölskyldu, bróðir minn er ekki blæð-
ari og systir mín ekki arfberi."
Eyjólfur segist vera búinn að finna
sér íþrótt sem hann getur stundað af
kappi. „Golfið er mín ástríða. Það er
fuflkomið sport fyrir blæðara. Að vera
með sterka vöðva í kringum liðamót
skiptír miklu máli fyrir blæðara, því
það gerir mann hæfari til að takast á
við daglegt líf. Ég er með skemmdir í
nokkrum hðum en það háir mér ekki
mikið. í dag fara svæsnir blæðarar
strax í fyrirbyggjandi meðferð og það
veit enginn af því og
varla þeir sjálfir að
þeir eru blæðarar.
I Þeir eru á leik-
I skólum, stunda
| íþróttir, fara í leik-
' fimi og hfa eðli-
! legu lífi.“
Eyjólfur Lárusson hásl
nemi "Maðurvaröðruvi:
en sem betur fer er ég þai
upplagi félagslega að ég
dóminn ekkihafa áhrifá
Málfríðurspyr:
Kærí læknir.
Nýlega fékk ég hita og
fremur óljósa verki í kvið. Ég
hélt mig heima í nokkra
daga en hittí síðan lækn-
inn minn sem skoðaði
mig vandlega, athugaði í
mér blóðið og sagöist
halda að ég væri með sýkingu
út frá poka á ristlinum. Ég fór
eftír því sem hann sagði mér,
tók tyfin og eftír nokkra daga
var ég orðin miklu betri. Ég
áttí að koma aftur til
læknisins en hef ekki gert
það. Ég hef áhyggjur af
þessum pokum. Hvað er á
seyði og af hvequ verð ég
fyrir þessu? Get ég gert
eitthvað í málinu og þá
hvað? Ég er nýlega orðin
fimmtug, hef alltaf verið
hraust þótt ég hafi kannski
ekki hreyft mig nóg, og ég hef
tekið mig verulega á í matar-
æði síðustu árin.
Eitthvað vi
Kæra Málfríður,
Þakka þér fyrir bréfið. Þú
hefur verið heppin að
komast yfir veikindi þín
fljótt og vel og skynsöm
að hlíta ráðum læknis-
ins. Fyrir alla muni farðu
samt aftur á stofu til hans
af því að hann gæti viljað
senda þig í nánari rannsóknir
og það væri miður ef lausir endar
yrðu ekki hnýttir.
Pokar á ristíi eru útbunganir út
úr ristilveggnum. Þeir geta verið
meðfæddir og komið hvar sem er í
garnirnar en langflestir pokar
myndast í ristli með tímanum. Al-
gengast er að pokar komi í þann
hluta ristils sem er neðantil og
vinstra megin í kviðnum. Talið er
að treijasnauð fæða og langvar-
andi hægðatregða valdi óeðlileg-
um þrýstingi í görnum, slímhúðin
ýtist út á milli vöðvalaga og þannig