Sjómannablaðið Nútíðin - 01.01.1941, Blaðsíða 4
4
NÚTÍÐIN
ATHL'GIÐ:
Skóverkstæiíð í fadplu 15
hefir ávalt fyrirliggjandi: Gúmmískó,
Óiaskö, Skíðaskó og Leðurbússur
Allar skósólningar og viðgerðir framkvæmdar tryggi-
lega. Efni hvergi vandaðra.
J. M. Jónatansson.
PÚÐUR.
Árið 1641 var uppreisn á írlandi
og bændurnir gerðu árásir á kastala
landeigendanna. Fólkið í einum
kastalanum sem hét Edgeworth,
frétti að bændaliðið stefndi þangað
og var talið víst að það ætlaði að
gera einhver spellvirki,
Karlmennirnir stóðu á verði, með
byssur sínar, en kvenfólkið var
látið sækja púður og skotfæri.
Púðrið var geymt efst í kastalaturn-
inum, og húsfrúin fór sjálf upp
ásamt þjónustustúlku, til þess að
sækja það. Hún lét stúlkuna halda
á kerti, á meðan hún tók upp púðrið,
Eegar þær fóru, læstu þær hurðina
á eftir sér og flýttu sér niður stigann.
f*egar þær voru komnar hálfa leið
niður, stansaði konan allt í einu og
spurði:
»Hvar er kertið?*
f’ernan horfði á bana, eins og
hún skildi hana ekki.
»Hvað hefir þú £ért við það?<
hrópaði húsfrúin.
»Ég lét það standa í svarta
púðrinu, sem var í tunnunni, frú!«
Stúfkan skiJdi ekki óttann, sem
lýsti sér í svip húsmóðurinnar, því
hún vfssi ekki um eð)i »svarta
púðursins*.
Húsfrúin flýtd sér upp stigann
aftur, nærri því yfirkomin af hræðslu
Earna stóð kertið í púðrinu og
snarkaði í því svo að neisti fra því
hefði getað kveikt í púðrinu og
sprengt húsið í loft upp ! Með
mikilli gætni gekk frúin að kertinu
og tók það upp úr tunnunni. Þeg-
ar hiin kom út úr herberginu féll
hún á kné og þakkaði Guði er
hafði frelsað þær úr þessari miklu
hættu,
Hjörtu vor eru oft eins hættulega
stödd og konur þessar, Og sumir
leika sér að freistingunum og gæta
alls ekki að því, að kviknað getur
í ástríðunum svo að þær leiða þá
til glötunar. Sá sem gerir þetta, er
heimskari en írska þernan, sem setti
logandi kertið í púðurtunnuna,
Lítil synd hefir oft leitt menn á
glötunarstigu. Sumir biðja: »Leið
þú oss ekki í freisni,« en ganga
samt beint í freistingarsnöru með
opnum augum. Látum oss snúa
oss frá öllum fieistingum. hversu
tælandi sem þær kunna að vera, og
flýja í faðm hans, sem er fær um
að fulltingja þeim, er verða fyrir
freistingu. (Hebr. 2. 18.)
R i t s j ó r i.
BOYE HOLM
Þér fáið ávalt góð
KOL
hjá oss.
Axel Kristjánsson h.f.
Sunnudagaskdlinn.
Sunnudaginn 5. janúar
Guð, stofnandi heimiiisins.
5. Móeseb. 6: 6-12, Ruth 1. 14—
17. 25, 2, 1 — 19
Lærdómsgrein: »-----Pjóð mín
skal búa ( heimkynni friðarins, í
híbýlum öruggleikans og í rósöm-
um bústöðum*. Jesaja 32, 18.
Sunnudaginn 12 janúar.
Gæzka Guðs.
1. Móseb. 9. 11-17. 8-22 Ne-
hemia 2. 1—8. Postulas, 13. 30 —
33, 38.
Lærdómsgrein: »-----Þeir skulu
þakka Guði miskunn hans og dá'
semdaverk hans við mannanna
börn«, Sálm. 107, 15,
Sunnudaginn 19. janúar
Hin heilaga ákvörðun Daníels:
Daníel 1. 1—21.
Lærdómsgrein. »-----En Daníel
einsetti sér að saurga sig ekki á
matnum frá konungsborði, né á
víni því, er konungurinn drakk«.
Daníel 1- 8.
Sunnudaginn 26, janúar.
Hinn gleymdi draumur
Nebúkanes
Daniel, 2. 1—23.
Lærdómsgrein: »— — Hann op-
inberar hina dýpstu og huldustu
leyndardóma, hann veit hvað í
myrkrunum gjörist, og Ijósið býr
hjá honum.< Daníel 2 22.
KAUPUM DAGLEGA
meðalaglös, hálflöskur, pelaflöskur,
smyrslaglös, tablettuglös og pillu-
glös. — Akureyrar'Apótek, Sími 32
Perlu-nllaroarn
Hannyrðaverzl.
Ragnh.O. Börnsson