Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2004, Blaðsíða 7
3DV Fréttir
MÁNUDAGUR 15. NÓVEMBER 2004 7
Sveinn Sæland sveitarstjóri í Bláskógabyggð segir það vekja ugg ef menn geti í framtíðinni átt lögheim-
ili í sumarbústöðum. Hann býður eigi að síður börn Guðlaugs Hilmarssonar velkomin í skólann.
Börnin velknmin í skólann
Miklar breytingar í kjölfar dóms um að mönnum sé heimilt að
skrá lögheimili í sumarhúsabyggð bíða sveitarfélaga á landinu ef
hann verður staðfestur í Hæstarétti. Sveinn Sæland í Bláskóga-
byggð segir eigi að síður spennandi tíma framundan og efast
ekld um að tekjur sveitarfélaganna komi til að aukast.
„Bömin em velkomin í skólann
en þessi dómur vekur okkur ugg
enda reikna ég með að við áfrýjum
og látum reyna á hann. Lögfræðing-
ar okkar em að skoða dóminn en
það er alveg ljóst að þetta riðlar öllu
kerfinu eins og það hefur verið fram
að þessu,“ segir Sveinn Sæland,
oddviti í Bláskógabyggð, um dóm
sem kveðinn var upp í fyrri viku um
að í frístundabyggð geti menn skráð
lögheimili sitt.
Guðlaugur Hilmarsson, fyrir
hönd barna sinna, stefndi Bláskóga-
byggð og Hagstofu íslands og gerði
kröfu um að sveitarfélagið sam-
þykkti að hann ætti lögheimili í húsi
sínu að Iðubyggð 11, sem skipulagt
er sem frísundabyggð en sveitarfé-
lagið hafiiaði bömum hans um
skólavist á þeirri forsendu að hann
„Það er alveg Ijóst að
þetta riðlar öllu kerf-
inu eins og það hefur
verið fram að þessu."
gæti ekki flutt lögheimili fjölskyld-
unnar í sumarhúsabyggð.
Sveinn bendir á að það hafi verið
alveg skýrt í lögunum og unnið hafi
verið eftir því að frístundabyggð og
sumarhúsabyggð geti ekki verið
heimili manna. Þessi hverfi séu ekki
skipulögð með það í huga og allt
kerfið sé byggt upp með það í huga.
„Við eins og önnur sveitarfélög á
landinu verðum að breyta öllum
forsendum í kjölfarið. Ef þetta verð-
ur endanleg niðurstaða þá verðum
við að endurskoða í skipulagi til að
mynda holræsakerfi, snjómokstur,
kaldavatnsmál og vegamál," segir
Sveinn en vill eigi að síður ekki við-
urkenna að dómurinn hafi valdið
þeim vonbrigðum.
Hann segir alveg ljóst að fjöldi
manns vilji eiga fasta búsetu í sveit.
Með aukinni tækni og betri sam-
göngum geti menn stundað vinnu
utan vinnustaðar. „Það er útaf fyrir
sig skemmtilegt að fara að vinna að
breytingum og það er alveg rétt að
með fleiri íbúum koma auknar tekj-
ur. Ég vil hins vegar ítreka að við
ttrðum ekki fyrir vonbrigðum með
Húsbréf
Utdráttur
húsbréfa
Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa
í eftirtöldum flokkum:
1. flokki 1991 - 52. útdráttur
3. flokki 1991 - 49. útdráttur
1. flokki 1992 - 48. útdráttur
2. flokki 1992 - 47. útdráttur
1. flokki 1993 - 43. útdráttur
3. flokki 1993 - 41. útdráttur
1. flokki 1994 - 40. útdráttur
1. flokki 1995 - 37. útdráttur
1. flokki 1996 - 34. útdráttur
3. flokki 1996 - 34. útdráttur
Koma þessi bréf til innlausnar 15. janúar 2005.
Aukaútdráttur
Aukaútdráttur hefur einnig farið fram i ofangreindum
húsbréfaflokkum, nema 1. og 3. flokki 96, og koma þau tiL
innlausnar 15. janúar nk. Skv. 22. og 23. gr. laga nr.
44/1998 er íbúðalánasjóði heimilt að fara í aukaútdrátt til
aó jafna fjárstreymi sjóðsins. Uppgreiddum fasteigna-
veðbréfum er jafnað á móti útistandandi húsbréfum með
útdrætti úr gildum húsbréfum úr þeim flokki, er tilheyrir
umræddu fasteignabréfi.
Öll númerin verða birt í Lögbirtingablaðinu. Auk þess eru
númer úr fjórum fyrsttöldu flokkunum hér að ofan birt
hér i blaðinu í dag. UppLýsingar um útdregin húsbréf má
finna á heimasíðu íbúðalánasjóós: www.Us.is.
íbúðalánasjóður
Borgartúni 21 1105 Reykjavík I Sími 569 6900 I Fax 569 6800
dóminn, bamanna vegna. Á þeim
hefur bimað að við höfum unnið
eftir þeim reglum sem voru í gildi,
ekki aðeins hjá okkur heldur allstað-
ar á landinu. Það eru ekki aðeins við
sem þurfum að skoða okkar reglur
heldur, stofnanir og önnru: sveitar-
félög sem unnið hafa samkvæmt
þeim."
Börnin velkomin Oddvitinn iBláskóga-
byggö segir þaðhafa veriö prinsipmái aö
taka ekki börnin I skóiann. Nú hefur dómur
falliö og veldur miklum breytingum hjá öll-
um sveitarfélögum sem verða að endur-
skipuleggja skipulagsmál sín I framtíðinni.
Húsbréf
Fertugasti og sjöundi útdráttur
í 2. flokki húsbréfa 1992
Innlausnardagur 15. janúar 2005
5.000.000 kr. bréf
Að þessu sinni voru engin 5.000.000 kr. bréf dregin út.
1.000.000 kr. bréf
92220012 92220259
92220207 92220466
92220215 92220659
92220240 92220881
92220980
92221056
92221093
92221113
92221118
92221167
92221187
92221211
100.000 kr. bréf
92250049 92250368
92250078 92250410
92250083 92250613
92250298 92251285
92250326 92251299
92252331
92252448
92252526
92252820
92253128
92253361
92253404
92253460
92253469
92254394
10.000 kr. bréf
92270151 92270890
92270231 92270920
92270292 92270952
92270591 92271333
92270681 92271369
92271619
92271824
92271862
92271951
92272206
92272264
92272882
92272972
92273736
92273910
92221246
92221673
92221825
92221934
92254444
92254449
92254672
92254896
92255517
92274025
92274370
92274438
92275060
92275546
92222263
92222419
92222425
92222491
92255803
92255858
92256151
92256165
92256221
92275856
92275934
92275989
92276059
92276148
92222642
92222779
92222903
92223007
92256461
92256566
92256593
92256706
92257231
92276156
92276289
92276450
92276520
92276571
92223149
92223194
92223227
92223257
92257391
92257593
92257668
92257698
92258058
92276603
92276639
92276690
92276859
92277126
92223342
92258080
92258174
92258371
92258706
92277150
92277310
92277472
92277790
92277836
92278241
Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf:
100.000 kr.
(1. útdráttur, 15/07 1993)
Innlausnarverð 110.312,- 92257834
10.000 kr.
(5. útdráttur, 15/07 1994)
Innlausnarverð 11.964,-
10.000 kr.
(9. útdráttur, 15/07 1995)
Innlausnarverð 12.848,- 92276604
10.000 kr.
(10. útdráttur, 15/10 1995)
Innlausnarverð 13.174,- 92276606
10.000 kr.
(11. útdráttur, 15/01 1996)
Innlausnarverð 13.375,- 92276601
10.000 kr.
(14. útdráttur, 15/10 1996)
Innlausnarverð 14.310,-
92270753 92277885
10.000 kr.
(16. útdráttur, 15/04 1997)
Innlausnarverð 14.733,- 92276602
10.000 kr.
(21. útdráttur, 15/07 1998)
Innlausnarverð 16.341,- 92272645
10.000 kr.
(24. útdráttur, 15/04 1999)
Innlausnarverð 17.202,- 92274587
10.000 kr.
(26. útdráttur, 15/10 1999)
Innlausnarverð 18.321,- 92276509
10.000 kr.
(30. útdráttur, 15/10 2000)
Innlausnarverð 20.199,- 92276508
(31. útdráttur, 15/01 2001)
10.000 kr. Innlausnarverð 20.761,-
92271010 92274586
(33. útdráttur, 15/07 2001)
10.000 kr. I Innlausnarverð 22.489,-
92270308
(37. útdráttur, 15/07 2002)
100.000 kr. I Innlausnarverð 249.789,-
92255073
(38. útdráttur, 15/10 2002)
10.000 kr. I Innlausnarverð 25.358,-
92270310 92273521
(39. útdráttur, 15/01 2003)
10.000 kr. I Innlausnarverð 25.847,-
92276507
(46. útdráttur, 15/10 2004)
■PRRVSTSTSVSfi Innlausnarverð 301.171,-
^“■ 92255188
Innlausnarverð 30.117,-
92270690 92274071 92275304
Utdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur
frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að
innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra
ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum
og verðbréfafyrirtækjum.
Ibúðaiánasjóður
Borgatúni 21 I 105 Reykjavík Sími 569 6900 Fax 569 6800