Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2004, Blaðsíða 28
28 MÁNUDAGUR 15. NÓVEMBER 2004
Sjónvarp DV
ERLENDAR STÖÐVAR
SKYNEWS
&00 Sunrise 10XJ0 SKY NewsToday 1000 News on the
Hour 17.00 LweatRve 19.00 News ontheHour 19.30
SKY News 20.00 News on the Hour 21.00 Nine O'dock
News 21XX) SKY News 22.00 SKY News at Ten 2Z30
SKY News 23J00 News on the Hour 030 CBS 1.00 News
ontheHour&30CBS
CNN
5.00 CNN Today &00 Business Intemational 9.00 Lany
King 10.00 Vtorid News 10J0 Worid Sport 11XX) Busin-
ess Intemationd 12.00 V\forid News 12X30 Vforid Fleport
13XX) Vforid News Asia 14.00 Vforid News 14J0 Vforid
Sport 15.00 Vforid News Asia 16.00 'four Worid Today
1&00 'tfour Worid Today 19X30 Vforid Business Today
20.00 Worid News Europe 20.X Worid Business Today
21XX) VforidNews Europe 21X30 LivingGotf 22.00 Busin-
ess Intemational 2100 Insight 23X30 Vforid Sport &00
CNN Today 2.00 Lany Klng Uve 100 Newsnight with Aar-
on Brown 4.00 Insight 4X30 Vforid Report
EUROSPORT
7X30 Ralty: Vforid Championship Austrafia &00 FootbaS:
FIFA Under-19 Vfomen's Vfortd Championship Thailand
9X30 Term; WTA Tour Championships Los Angeles
United States 10.30 Tenrús; WTA Tour Championships
Los Angeles United States 11.30 FootbaH; RFA Under-19
Women's Vforid Championship Thailand 1100 Boxing
14.00 Snooker. Vforid Trickshot Colwyn Bay 1&00 Rally;
Vforld Championship Australia 16X30 FootbaH; Gooooal I
17.00 Football: Eurogoals 1&00 Sumo: Aki Basho Japan
19.00 Tenrtis: Masters Cup Houston Unrted States 20X30
All sports: WATTS 21X30 Boxing 22X30 News: Eurosport-
news Report 22.45 Football: Eurogoals 2345 Ftalíy Raid:
Vforid Cup 0.15 Tennis: Masters Cup Houston United
States 1XX) Tennis: Masters Cup Houston United States
BBCPRIME
5.00 Quirtze minutes 5.15 Clementine 5XX) Revtsta 5.45
Satet Serge 6.00 Tetetifobies 6X25 Tweenies 645 Smart-
eenies 7.00 Andy Pandy 7.05 Tikkabilla 7X35 S Club 7:
Don't Stop Moving &00 Changing Rooms &30 Big
Strong Boys 9.00 House Invaders 9X30 Flog Ití 1&15
Bargain Hunt 1045 The Weakest Link 11X30 Classic
EastEnders 12.00 Classic EastEndere 1230 Passport to
the Sun 1100 English Ttme: Get the Grammar 1330
Muzzy comes back 1125 Muzzy comes back 1130 Tel-
etubbies 13X55 Tweenies 14.15 Smarteenies 1430 Andy
Pandy 14X35 Tikkabiila 1&05 S Qub 7: Don't Stop Mov-
ing 1530 The Vfookest Unk 1&15 Big Strong Boys 1645
Bargain Hunt 17.15 Flog Iti 1&00 Doctors 1&30 EastEnd-
ers 19.00 Holby City 2100 inspector Lynley Mysteries: A
Great Defiverance 21.15 The Fea-2130 Two Rnts of Lag-
erand a Packet of Crisps 2200Celeb2230 Knowing Me.
Knowtog fou... With Alan Partridge 2100 Bom and Bred
100 Supematurai Sctence 1XX) Century of FBght 200
Anctent Apocalypse 100 King of Capita
lism: Thomas Watson & the Buikíng of IBM 4.00 English
Zone 435 Friends Intemational 4X30 Teen English Zbne
435 Friends Intemationá
NATTONAL GEOGRAPHIC
1&00 Night Hunters 17.00 Battlefront: the Last Strong
Hoid 1730 Batttefront Ckday 1&00 Snake Wrancrfers:
Vpers Bad-rap 1830Totalty Wild 19 XX) Condition BJæk
20.00 Night Hunters ‘living Wikf 21.00 Secrets of the
Sands 2200 Lost Army in the Sand 23.00 The Sea
Hunters: Kublai Khan's Lost Fleet 100 Secrets of the
Sands 1XX) Lost Army in the Sand
ANIMAL PLANET
1&00 The Most Extreme 17.00 Crocodile Hunter 1&00
Monkey Busteess 1&30 Big Cat Diary 1100 Uttimate KiB-
ers 1930 The Snake Buster 2100 Mad Mike and Mark
21.00 Animal Cops Detroit 2200 Animals A-Z 22X30
Animals A-Z 2100 Pet Rescue 23X30 Best in Show 100
Emergency Vets 130 Ammal Doctor 1.00 Uttimate Kiilers
1X30 The Snake Buster 200 Mad Mike and Mark 100
Animal Cops Detroit 4X)0 The Most Extreme
DtSCOVERY
1&00 John Wibon’s Fishing Safan 1630 RexHuntFe-
hing Adventures 17.00 Battle of the Beasts 1&00 Sun,
Sea and Scafíoiding 1&30 River Cottage Forever 19.00
Myth Busters 20.00 Amaáng Medical Stories 21.00
Trauma - Life inthe ER2200The Human Body 2100 For-
ectives 0.00 Tanks 1XX) Weapons of War 200 John Wil-
son's Ftshing Safari 230 Rex Hunt Fishing Adventures
100 Globe Trekker 4.00 Battle of the Beasts
MTV
4.00 JustSæMTV 9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See
MTV 1200 The MTV Europe Music Awards 1230 Just
See MTV1100 Worid Chart Express 14.00 SpongeBob
SquarePants 14.30 Wishlist 1&00 TRL 1&00 The MTV
Europe Music Awards 1&30 Just See MTV 1730
MTV.new 1&00 European Top 20 20.00 Shakedown -
With Wade Robson 20X30 Jackass 21.00 The MTV
Europe MusicAwards 21.30 The MTV Europe Music Aw-
ards 2200 MTV Mash 2230 Rmp My Ride 2100 The
Rock Chart 100 Just See MTV
VH1
Skjáreinnkl. 21.00
Dead like me
Nýir og skemmtilegir þættir með myrku yfirskilvit-
iegu yfirbragði. George, bráðgáfuð og frökk 18 ára
stúika, týnir lifinu á óvæntan hátt. Eftir dauðann
gerist hún sálnasafnari og slæst i hóp fólks sem allt á eftir að gera upp ýmis mál
úr lifanda lifi og verða því að halda sig á jörðinni. Með félögum sinum vinnur
George að því að safna sálum og hjálpa þeim á leið sinn úr jarðvistinni.
The Block 2
Þetta er fyrsti þáttur í annarri seríu I ástr-
alska myndaflokknum The Block. Þar fá fjög-
ur heppin pör tækifæri til að innrétta Ibúð
eftir eigin höföi. Þátttakendurnir flytja inn i
auðar íbúðir og verða að láta hendur standa fram úr ermum. En pörin verða llka að
sinna öðrum skyldum á meöan, t.d. að mæta I vinnuna. Þátttakenda blður mjög
skemmtilegt verkefni sem er jafnframt mjög krefjandi.
0: SJÓNVARPIÐ
15.45 Helgarsportið 16.10 Ensku mörkin
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18X0
Myndasafnið 18.01 Brandur lögga (2:26)
18.09 Kóalabræður (16:26) 18.19 Bú!
(38:52) 1830 Spæjarar (44:52)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Rikisútvarpið i Kastljósi
20.50 Frasier Bandarisk gamanþáttaröð. I
aðalhlutverkum eru þau Kelsey Gram-
mer, David Hyde Pierce, John Mahon-
ey og Jane Leeves.
21.15 Vesturálman (20:22) (The West Wing
V) Bandarisk þáttaröð um forseta
Bandarlkjanna og samstarfsfólk hans I
vesturálmu Hvlta hússins.
22.00 Tíufréttir
22.20 Soprano-fjölskyldan (9:13) (The Sopr-
anos V) Myndaflokkur um maflósann
Tony Soprano og fjölskyldu hans.
Tony og Johnny Sack eiga stirð sam-
skipti vegna sögu sem gengur um
frænda Tonys, Meadow hjálpar kæra-
stanum slnum að fá vinnu, dr. Melfi
tengir sektarkennd Tonys við verk sem
hann vann einu sinni og Carmelu
reynist erfitt að finna góðan lögfræð-
ing. Atriði I þáttunum eru ekki við
hæfi barna.
23.15 Ensku mörkin 0.10 Spaugstofan 0X0
Rikisútvarpið I Kastljósi 150 Dagskrárlok
_ bíórAsin
6.00 Muftiplicity 8.00 The Naked Gun 10.00
Winning London 12.00 Tuck Everlasting 14.00
Multiplicity 16.00 The Naked Gun 18.00
Winning London 20.00 Tuck Everlasting 22.00
Foyle's War 3 (B. börnum) 0.00 Five Seconds
to Spare (Strangl. b. börnum) 2.00 Jay and Sil-
ent Bob Strike Bac (Strangl. b. bömum) 4.00
Foyle’s War 3 (Bönnuð börnum)
6.58 Island I bltið 9.00 Bold and the Beautiful
9J0 I flnu formi 935 Oprah Winfrey (e)
1030 fsland I bltið
12j00 Neighbours 1235 f flnu formi 1240 Per-
fect Strangers 13X5 Good Advice 1435 Tarzan
15.15 The Block vs. The Pros 16X0 Bamatlmi
Stöðvar 2 1733 Neighbours 18.18 fsland I dag
1830 Fréttir Stöðvar 2 19X0 fsland I dag 1935
TheSimpsons 13
20.00 Eldsnöggt með Jóa Fel Bakarameistar-
inn Jói Fel kann þá list betur en marg-
ir að búa til einfalda en girnilega rétti.
Þetta eru réttir sem henta við öll tæki-
færi en hráefnið er af ýmsum toga. I
hverjum þætti býður Jói Fel til sln
góðum gestum.
«20.40 The Block 2 (1:26)
I ástralska myndaflokknum The Block
fá fjögur heppin pör tækifæri til að
innrétta Ibúð eftir eigin höfði. Þátttak-
endurnir flytja inn I auðar Ibúðir og
verða að láta hendur standa fram úr
ermum.
21.30 Six Feet Under 4 (4:12) (Undir grænni
torfu) Fjórða syrpan I þessum mynda-
flokki. Bræðumir David og Nate reka
útfararþjónustu Fisher-fjölskyldunnar.
Þetta er harður bransi og þeir mega
hafa sig alla við til að lenda ekki undir
I samkeppninni. Bönnuð börnum.
22.25 60 Minutes II
23.10 Twin Falls Idaho 1.00 Mile High (5:13)
(e) (Bönnuð börnum) 1X5 Navy NCIS
(13:23) (e) 230 Shield (3:15) (e) (Stranglega
bönnuð börnum) 3.15 Fréttir og Island I dag
435 Island I bltið (e) 6.10 Tónlistarmynd-
bönd frá Popp TiVI
OMEGA
1430 T.D. Jakes 15.00 Kvöldljós 16.00 Bland-
að efni 18.00 Joyce Meyer 1930 f leit að vegi
Drottins 20.00 Acts Full Gospel 2030 Marfu-
systur 21.00 Um trúna og tilveruna 2130
Joyce Meyer 22.00 I leit að vegi Drottins
2230 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN OXO
Kvöldljós 1.00 Nætursjónvarp
(J) skjAr einn
I
17.00 Bak við tjöldin - Bridget Jones; On the
Edge of Reason 1730 Þrumuskot - ensku
mörkin 1830 Sunnudagsþátturinn (e) 1935
Everybody loves Raymond (e)
• 20.00 Dead Like Me
George, bráðgáfuð og frökk 18 ára
stúlka týnir llfinu á óvæntan hátt. Eftir
dauðann gerist hún sálnasafnari og
slæst I hóp fólks sem öll eiga eftir að
gera upp ýmis mál úr lifanda lifi og
verða þvl að halda sig á jörðinni.
21.00 Survivor Vanuatu f nfunda sinn berjast
sextán nýir strandaglópar við móður
náttúru og hverjir aðra, þar til einn
stendur eftir með milljón dali I verð-
laun.
22.00 CS.I. Bandarískir þættir um störf rann-
sóknardeildar Las Vegas borgar. Kvið-
dómur situr bakvið lokaðar dyr og
reynir að gera upp hug sinn. Einn
kviðdómarinn er ósammála hinum og
er hann myrtur, mjög llklega af ein-
hverjum af hinum kviðdómurunum.
22.50 Michael Parkinson Parkinson er ókrýnd-
ur spjallþáttakonungur Breta og er
hann nú mættur á dagskrá Skjás eins.
2335 The Practice - lokaþáttur (e) 030
Þrumuskot - ensku mörkin (e) 130 Óstöðv-
andi tónlist
AKSIÓN
7.15 Korter 18.15 Kortér 2030 Toppsport
21.00 Nlubló. The Lost Son 23.15 Korter
^SÝN
16X0 fslenski popplistinn 1630 70 mlnútur
17X5 David Letterman 1830 Amerlski fót-
boltinn - Leikur Green Bay og Minnesota end-
urtekinn.
2030 Boltinn með Cuðna Bergs Evrópuboltinn
frá ýmsum hliðum. Sýnd verða mörk
úr fjölmörgum leikjum og umdeild at-
vik skoðuð I þaula. Góðir gestir koma
i heimsókn og segja álit sitt á þvf frétt-
næmasta I fótboltanum hverju sinni.
Umsjónarmenn eru Guðni Bergsson
og Heimir Karlsson.
22.00 Olissport Fjallað er um helstu Iþrótta-
viðburði heima og erlendis. Það eru
starfsmenn Iþróttadeildarinnar sem
skiptast á að standa vaktina en kapp-
arnir eru Arnar Björnsson, Hörður
Magnússon, Guðjón Guðmundsson
og Þorsteinn Gunnarsson.
2230 David Letterman Góðir gestir koma f
heimsókn og Paul Shaffer er á slnum
stað.
23.15 Playmakers (10:11) (Bönnuð börnum)
OXO Boitinn með Guðna Bergs 130 Nætur-
rásin - erótlk
POPPTfVÍ
7.00 70 mlnútur 17.00 70 mlnútur 18.00 17
7 19.00 Geim TV (e) 19.30 Crank Yankers
20.00 Popworld 2004 21.00 Headliners
(Blur) 21.30 Idol Extra 22.03 70 mlnútur
23.10 The Man Show 23.40 Meiri múslk
RÁS !
Leyfð öllum aldurshópum. Lengd 110 mín.
FM 92,4/93,5
BYLGJAN FM 98.9
Stöð 2 kl. 23.10
Síamstvíburarnir
Síamstvíburarnir, eða Twin Falls Idaho, nefnist athyglis
verð kvikmynd um síamstviburana Blake og Francis
Falls. Lif þeirra er á margan hátt einstakt enda deila
þeir líffærum. Aðskilnaður verður ekki umflúinn og er
Blake heilsuhraustur en Francis heilsuveill. Þaö þrýstir
líka á tvíburana að það er komin stúlka í spilið. Aðal-
hlutverk: Mark Polish, Michael Polish, Michele Hicks.
Leikstjóri: Michael Polish. 1999.
Bíórásin kl. 2.00
Jay og Silent Bob snúa aftur.
Ævintýraleg gamanmynd. I Hollywood er verió að gera
sannsögulega kvikmynd um tvo seinheppna náunga.
Oy nú vilja fyrirmyndirnar, Jay og Þögli-Bob, fá eitthvað
fyrir sinn snúð. Félagarnir tala fyrir daufum eyrum og
ákveða þá að grípa til róttækra aðgerða til að fá sínu
framgegnt. Aðalhlutverk: Jason Mewes, Kevin Smith,
Ben Affleck, Jeff Anderson. Leikstjóri: Kevin Smith.
2001.
"
Stranglega bönnuð börnum.
Lengd 120 mín.
ÚTVARP SAGA FM 99,4
9.00 Then & Now 9X» VH1 Classc 10.00 Chill Classics
Top 10 11.00 Smells Like the 90s 1130 So 80’s 1200
VH1 Hits 16X30 So 80's 17.00 VH1 Vteweris Jukebox
1&00 Smells Like the 90s 19.00 VH1 Ciassic 19.30 Then
& Now 2&00 Madonna IV Moments 21XX) Elton John IV
Moments2200VH1 Rocks 2230 Flipside
CARTOON NETWORK
1230 Spaced Out 1255 Courage the Cowardly Dog
13.20 Samurai Jack 13.45 The Grim Adventures of Bil-
ly and Mandy 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 Co-
dename: Kids Next Door 15.00 Dexter's Laboratory
15.25 The Cramp Twins 15.50 The Powerpuff Girls
16.15 Johnny Bravo 16.40 Samurai Jack 17.05 Tom
and Jerry 17.30 Scooby-Doo 17.55 The Rintstones
18.20 Looney Tunes 1&45 Wacky Races
7.00 Fréttir 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin
9.05 Laufskálinn 9.40 Af minnisstæðu fólki
9.50 Morgunleikfimi 10.15 Stefnumót 11.03
Samfélagið í nærmynd 1220 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir 12&0 Auðlind 13X)5 í hosíló
14X)3 Útvarpssagan, Brotahöfuð 14J0 Miðdegis-
tónar 15.03 Rafmagn i eina öld 16.13 Hlaupanót-
an 17X)3 Viðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegill-
inn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00
Vitinn 19.30 Laufskálinn 20.05 Nú, þá, þegar
21.00 Viðsjá 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Úr
tónlistarlífinu- „Uppgötvanir"
730 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10
Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir
18.26 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kast-
Ijósið 20.00 Útvarp Samfés 21.00 Konsert með
Stanley Jordan & Biyan Ferry 22.10 Hringir
0.10 Glefsur 1.03 Ljúfir næturtónar 2.03 Auð-
lindin 2.10 Næturtónar 6.05 Einn og hálfur
með Magnúsi R. Einarssyni
Ljúfur og skemmtilegur með húmorinn í lagi
Davíð fór á kostum hjá Gísla Mart-
eini á laugardagskvöldið eins og boð-
að var í fjölmiölum. Ótrúiegt að í
þessum ljúfa og skemmtilega manni
skuli leynast ailur sá hroki sem hann
hefur sýnt okkur undanfarin ár eða
jainvel tugi ára. Þama sat hann opinn
og með húmorinn í lagi og kunni vel
þá list að hæðast að sjálfum sér. Eftir
því sem ég hef hlustað kunni þjóðin
vel að meta hann og janvel hans
hörðustu andstæðingar sjá nú eftir
honum úr forsætisráðherrastól.
Bergljót Davíðsdóttir
horfði á Davíð á laugar-
dagkvöldið eins og vafa-
laust þjóðin öll og er
hissa á Ástríði.
Pressan
Ástríður fær hins vegar ekki háa eink-
unn fyrir að láta hann komast upp
með að hafa aldrei skipt á rúmi. Við-
urkenni samt að mirm kall, sem nota
bene er ári yngri en Davíð, á eríiðast
með einmitt það af öllum heimilis-
störfum. Myndi samt aldrei láta hann
komast upp með að gera það ekki, þó
að ég þurfi að laga rúmfötin dálítið
eftir hann.
Kolla mín Bergþórs sem einnig er
með skemmtilegri konum, þegar hún
vill svo við hafa, sat með Davíð. Ekki
lítil upphefð fyrir mína enda var hún
glæsileg í settinu og ég sá ekki betur
en hún fyndi sig vel. Virtist þó hálf
feimin við goðið. Það eru ekki allir
sem verða þess heiðurs aðnjótandi
að fá að sitja í spjallþætti með Davíð.
Þegar amerikseringin er í hámarki
á öllum stöðvum sjónvarps og hvern-
ig sem maður hamast með íjarstýr-
inguna finnur ekkert annað en bófa-
hasar, stillir minn ástkæri stundum á
Ómega. Ótrúlegt en satt en þar eru
oft prýðis spjaliþættir. Um daginn sat
þar Bubbi Morthens og nú síðasta
fimmtudag var gesturinn Ágústa Jó-
hannsdóttir, eiginkona Ellerts B.
Schram. Ágústa er lifandi og
skemmtileg kona og gaman var að
heyra hana segja frá. Oft eru á Omega
einnig reynslusögur fólks sem lent
hefur í hroðalegri lífsreynslu en með
hjálp Guðs hefúr náð að rata inn á
rétta braut að nýju.
6.00 Arnþrúður Karlsdóttir 7.00 Hallgrímur
Thorsteinsson 8.00 Ingvi Hrafn 9.00 Sigurður
G. Tómasson 11.00 Arnþrúður Karlsdóttir
12.00 Fréttir 13.00 Sigurður G. 14.00 Hrafna-
þing 15.00 Hallgrímur Thorsteinsson 16.00
Viðskiptaþátturinn 17.00 Arnþrúður Karls-
dóttir 18.30 Fréttir 20.00 Sigurður G. 22.00
Arnþrúður Karlsdóttir 23.00 Hallgrímur Thor-
teinsson
Forðast að horfa á
sjálfan sig
James Spader hefur slegið ígegn í
framhaldsþáttunum Practice sem
sýndir eru á Skjá einum. Þáttaröðin
þótti hafa dalað nokkuð og það var
ekki fyrr en með innkomu Spaders í
hlutverki ósvífna lögmannsins, Alan
Shore, að þættirnir urðu aftur
skemmtilegir. Hann hlaut llka hin eft-
irsóttu Emmy-verðlaun sem besti
leikari ídramaþætti fyrr á þessu ári.
James Spader er fæddur I Boston
þann 7. febrúar 1960. Foreldrar hans
eru kennarar en sjálfur er Spader
ekki langskólagenginn, hætti námi eftir grunnskólann. Fyrsta hlut-
verk Spaders var I myndinni Team-Mates frá árinu 1978. Hann sló hins vegar
ekki I gegn fyrr en ellefu árum slðar þegar hann lék i hinni vinsælu kvikmynd
Sex, Lies and Videotapes. Spader vann gullpálmann I Cannes fyrir frammistöðu
sína ímyndinni. Sex, Lies and Videotapes hafði önnur og meiri áhrifá lífSpades
því hann kynntist núverandi konu sinni, Victoriu, viö gerð myndarinnar. Þau
eiga tvo syni, Sebastian og Elijah. Spader lifir einföldu lífi og er ekki mikið fyrir
glauminn í Hollywood. Hann þykir náttúrlega sérvitur fyrir vikið. Hann forðast
eins og heitan eldinn aö horfa á sjálfan sig, hvort sem er á hvíta tjaldinu eða í
sjónvarpi. Spader hefur gaman afþví aö leika óþokka og telur reyndar leikara-
starfið létt starfl samanburði við flest önnur.
5.00 Reykjavík Slðdegis. 7.00 Island f Bitið
9.00 ívar Guðmundsson
12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi
Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykja-
vlk Siðdegis
18.30 Kvöldfréttir og Island I Dag. 19.30
Bragi Guðmundsson - Með Astarkveðju