Alþýðublaðið - 04.12.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.12.1923, Blaðsíða 3
AtfcYfcUlLÁ'ÐIÐ 33 vinnubóta í stórum stfl, því að það geta þrii\ et þeir einungis vilja. Reykjavfk, 27. nóv. 1925. St, M. Fréttaberi Morgnn' blaðsins. Jón BjörnS'On, fréttaberi Morg- unblabsins, játar í grein þar 1. dez., aö rangt hafi haun haft eftir mér og síöan aðrir skrifarar í Morgunblaðinu, að óg hafi á »opin- berum fundic »gert þá tiliöguc, að meira sé gefið út af seðlum. Tek ég það ekki nærri mér, því við erum slíku vanir af hans hendi, I jafnaðarmennirnir, enda mun hann vera lélegasti fréttaritari þessa lands og þó að viðar væri leitað. Jafnvel flokksmenn hans eins og Jón Þorláksson hafa ekki getað látið vera að lýsa á bæjarstjórnar- fundum fyrirlitningu sinnigá frétta- burði hans, fullum blekkinga og skilningsleysi. Þó að Morgunblaðið vilji hafa fréttaritara, sem flytji blekkingar um mótstöðumennina, þá er gagns- Söngvar jafnaðarmanna er Jítil bók, sem hver einasti Al- þýðuflokksmaður verður að eiga. í henui eru fáein kvæði, sern hver einasti alþýðumaður þarf að kunna, ekki eitt þeirra, heldur öil. þeir aurar og sá tími, sem fer til að kaupa hana og lesa og læra, ber ávöxt, ekki þrefaldan, ekki tífáldan, heldur hundraðfaidan. Bókin kostar 50 aura og fæst í Sveinabókband- inu, á afgreiðslu Alþýðublaðsins, í Verkamannaskýlinu og á fund- um verklýðsfólaganna. Nýkomið: Stangasápur, hvítar, margar teg. Karbólsápur. Blæsápa. Mest úrva! í bænum. Kuupfélagið. Hveltl, Hrísgrjón, Haframjól, Kartðflumjól. Sagógrjón, Hrís- grjón. Nýkotnið í Kaupfélagið. laust fyrir það að hafa menn, sem ekkert botna í því, sem gerist. Jón þessi Björnsson kannast ekki við, að óg hefl sagt það á bæjarstjórnarfundi um seðlaútgáf- Nýkomlð: Handsápur, morgar tegundir og góðar, frá 25 aur. stk, Raksápa og BriIIiantine. Kaupféiagið. Framnesveg 20 C. Fatahreinsun, afpressun, einnig vent og gert við föt. Áherzla lögð á vandaða vinnu Framnesveg 20 C. Útbrelðið Alþýðublaðlð hvnt* sem þið eruð og hvert eem þlð farlðl Nýkomið: Krystalssápa, í iausri vigt í pökkum og í dósum — sérstaklega góð tegund. Kaupfélagið. Stangasápan með blámanum fæst mjög ódýr í Kanpféiaginu. una, sem ég ritaði í Alþýðublaðið, en þess eru mörg vitni af fund- inum, enda heflr hann nú eftir mér alt önnur ummæli en þau, I sem áður hafa staðlð í Morgun- Edgar Rice Bnrrougha: Sonur Tarzans, meira en fullorðinn karlapi hefði gert. Hún var óboðin og átti þvi að deyja. Hann bretti grönum, er hann nálgaðist, og honum til undrunar bretti Kórak li!f.a gi-önum og það gegn honum. „Á!“ hugsaði Akút. „Kórak hefir tekið sér konu,“ og eins og siður var ættingja hans, |Iót hann þau ein og tók að leita sór orma. Samt gaut hann hornauga til Kóraks. Hann hafði látið byrði sina niður á stóra grein 0g hólt hún sér þar nú dauðahaldi. „Hún verður með okkur,“ sagði Kórak við Akút og benti á stúlkuna. „Gerðu henni ekki mein. Við verndum hana.“ ' Akút ók sér. Hann langaði sizt til þess, að maður iþyngdi þeim. Hann sá það af hræðslu hennar, að hún var alveg ófær. En ef Kórak vildi hafa þennan kven mann, þá gat liann ekki annað gert en umborið hana. Eklíi kærði Akút sig um hana, — það var hann vis um. Hún var of hál og’ hárlaus. Eins og snákur var hún og leiðinieg i framan. Hún var eltki lík einni apynjunni, sem hann sórstaldega hafði veitt athygli um nóttina á hátiðinni. Já; þar var þó sannkölluð fegurð — með stóran, sterklegan skolt, yndislegar, gular tennur og vel loðna kjálka! Akút andvarpaði. Iíann rétti úr sór og þandi brjóstið, svo að jafnvel þessi vesæla ltven- vera hans Kóráks gæti dáðst að stærð hans og styrkleik. En veslings Meriem litla hjúfraði sig hara fastara að Kórak, og lienni lá við að óska, að hún væri aftur komin i þorpið, þar sem hún að vis 1 varð fyrir illri jneðferð, en þó af manna hálfu. Hún óttaðist þennan mikla apa. Hann var svo stór og ögurlegur. Hún skildi látbragð hans sem grimd, þvi að hvernig átti hún að vita, að hann var bara að sýna henni fegurð sinaí Enda þekti hún ekki sambandið, sem var á milli þessa apa og mannsins, er hafði bjargað hemii frá höfðingj- anum. Nóttin var sannkölluð skelfingamótt fyrir Meriem litlu. Kórak og Akút fóru með hana ótal króka, er þeir leituðu fæðu.. Einu sinni földu þeir hana i tró, meðan þeir eltu hjört. Einveran í skóginum olli henni þó engrar hræðslu hjá þvi, er hún sá þá stökkva 4 dýrið, fella það til jarðar og bita það til bana. Henni fanst það ógurlegt að sjá fallegt andlit mannsins af- |3HSE3EHS3E5HE!H3HHHH0E3E3g | QUýr Tarzans© | þriðja sagan af hinum ágætu Tarzan- sögum nýútkomin. Verð 3 kr. og 4 kr. Vitjið hennar sem fyrst á afgreiðslu tg j Alþýðublaðsins. gg i I. og H. sagan enn fáanlegap. HI IHEHHHiaHEaHHB3B3EaHHHHB

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.