Alþýðublaðið - 04.12.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.12.1923, Blaðsíða 4
% blaðinu. PesH var hel<3ur engin 'on, ; ð ég llytti »tillögu< í bæjar- Ht.jórpinni ura meiri seðlaúlgáfu, vegna þess, að hún er ónauðeyn- leg til íitvjnnubóta þeirra, sen.i nú er ‘íim að ræða — þar er engin ákvöi ðun tekra ura seðlaútgáf'una—, og loks vegaa þess, að seðlaþörfin hór á landi hefir ekki enn veríð ranu'ökuð. En þó að orð hefðu fallið um, að meiri seðlaútgáfa væá nauðsynleg til atvinnubóta — sera ekki féllu —, þá hefði það ekki verið óttalegt. sbr. deilurnar í EnglaDdi um >infiation< eða >deflat,ion<, aukningu eða minkun seðla og lána. Þesrá marghrjáði J. B. virðist ekki hafa hngmynd um þær, og fer það eftir annari fróttaritaraþekkingu hans. Hann getur fengið að láni hjá mér — gegn því að skila henni aftur — tímaritsgi ein á ensku um það mál og meðinæli með frekari seðlaútgáfu. Ef hann skilur ekki málið, getur hann fengið Þorstein Gíslason til að þýða greinina fyrir sig. — Þessari peningamálastefnu, sem J. B, veit ekki um, fylgja þeir Mr. Mc. Kenna, Mr. Keynes, Federation of British Industries (atvinnurekendasambandið brezkaj og Ytrkamannaflokkurinn brezki. Béðinn Váldimarsson. Mnnið eftir fundi Jafnaðar- manuafólags íslacds í kvöld í Bárunni uppi kl. 8. Ljósmyndasýningin er í G.-T.-húsinu uppi. Þar er margt af afareinkennflegum og fallegum landlagsmyndum. — Inngangur er 1 króna. V. K, F. „Framsökn:* Kæru félagskonur! Þið, sem eun eigið eftir að greiða árstillag ylck- ar, eruð vinsamlegast beðnar að gera það nú þegar. Gjöldunum verður veitt móttaka í Alþýðu- húsinu við Ingólfsstræti og Hveifls- götu í dag og á roorgun og fimtudag kl. 4 — 7 síðdegis. Virðingarfylst. Elinborg Bjarnadöttir (fjármálaritari). ALÞVÐUliL AÐIÖ mmmmm mmmmmmmmmmmmmmmmmmBs m m m m m m m m m m m m m m m m m mmmmmmmmmmmmmmm ^ Leiktélap Reyklavíkur. Byrjið strax að kaapa tii jóianna hjá Haraldi. Þar er mest úrval af nýjum, fallegum og vönduðum vörum. Eittlivað fyrir alla. Lægst verð í bovginni. £þ St® #É #Jp T engdamamma verðar leikSn á miðvikndag 5. dezember fel. 8 síðd. í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir á þriðjudsg frá kl. 4—7 og á miðvikudag frá kl. 10 — 1 og eftir kl. 2. Tækifæriskaup til jóla. Hvergi í bænum eius vandaðir og ódýrir dívanar og á. vinnustofunDÍ Laugavegi 50. Jón Þorstelnsson. Nokkur sett af nýjum karl- mannsfatnaði verða seld með mjög lágu verði á Njálsgötu 19, miðhæð. Skóviðgerðir. Karlmannssólning- ar kr. 7,00, kvensólningar kr. 5 50. Gert við prímusa, búsáhöld. Óð- insgötu 1 (skúrnum). Stoía til leigu og aðgaogur að eldhúsi. Uiðarstíg 10 A. Hvað er Demókrat? Frnmleiðslutækin vera pjóðareign. elga að ffiammmmmmmmB» m m 1 KJARAKÁDP 1 ^ gera þelr, er korna í g Hvftii búöina g m m Bankastræti 14, m m m til 10. dczember, því S m m m m m tli 1)088 tíma verðar m m 10»/o afsláttur m m m m gefinn af öllumvörum m m verzlunarinnar HHESHfflEHHBöHBöaÉ BezLa og billegasta kaffið og ölið fæst á Nýja kaffihúsinu á Hverfisgötu 34. Rlíatjór! og ábyrgða.nnaður: Hallbjörn Halldórason, Proatgmlðja Haílgríms ISsasídiktísonsr, Bfirgstaöaatrs&ti 19

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.