Alþýðublaðið - 05.12.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.12.1923, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBL .4010 Verndartollar íhaldsins. íhaldsflbkkurinn hefir voidin og gtjórnin* í Engiandl Forsæt- isráðherra hans hefir rofið þlng út af verndartollamáiinu. íhalds- ^ flokku inn vi!l /verndartofla fyrir brezka alríkið, þannig, að inn- flutniogstollar verði iagðir t ný- lendunum á flestar iðnaðarvdrur aðrar en enskar til hagsmuna fyrir enskan verksmiðjuiðnsð og tryggingar á söla hans í nýiend- uButn þrátt fyrir alia samkeppni, frá öðrum löndurn, Hins vegar leggi England innfiutningstolía á margvíslegar hrávörur frá öðrurri’ lönlum en nýiendunum til hags- muna fyrir framleiðaiu þeirra. Tiigángurinn er e.ð láta brezka heimsveldið verða isjálfu sér nógt< um framleiðslu og við- skifti, hvernig sem aimars stað- ar gensur í heiminum, Andstöðuflokkar íhfiídsstjórn- arinnar eru verkamánnaflokknr- inn brezki og »frjálslyndi< flokk- urinn. »FrjáIsíyndi< flokkurinn, sem er tiitölulega fámennur þar í landi, vill frjálsa samkeppni, engá verndartolla, en kemur ekki með önnur ráð. Verka- mannaflokkurinn, sem er aðal- andstöðuflokkurinn, er andvígur verndartollunum og álítur þá gagnslausa fyrir Engíendinga. Meinið sé atvinmdeysið þar s--m víðar, en ráðin við því ,séu ekki verndartollar, sem spilli heims- verzlun Englendinga, útflutningi þeirra til annara landa en ný- / lendnanna, hækki verðlágið inn- lands án þess að euka atvinnu og koœi af stað tollstríðum um alian heim. Rétt&r bætur við at- vinnuleysinu séu aðalíega bætt skipulag íramíeiðslunnar fnnan- Sands, þjóðnýting helztu fram leiðslutækja, kolaníima og járn brauta, mannvirkitil ódýrari fram- íeiðslu, gerð af atvinnuk'ysiogjum og bættir markaðir erlendis, t n þá sé hægt að bætá rneð því, að England gáogist fyrir ei :a- legri viðrdsn Norðurálfannar og reki þannig sjá!fsta?ða og sterka ut inríkiípólitík. Mjög óvíst er, hyarrJg kosn ingarnar fara. Teija má víst ao' verkájn^rtn: flokkurlnn attkist að mtin, en ef tll viH eklci svo, að hann geti náð völdunum einn, Frjálslyndi flokkurinn getur líka aukist eitthvað. En hætta er á. ■■ð þó •ð íhaldsflókkurinh misti lyígi við verndartollastefnuna, þá h fi hann þó einhvern meiri hlut.-i eftir'kosnmgárnar og gétl f>vl kotnlð ve. d rtojlum sínum í fi.-mkvæmd. Fyrir ísSendlnga verða þessar kosnHngar senniSega afdrifamikl- ar. Sigri íhaldsflokkurinn, trá báast við, að hár tollur verði Íagður á ull oa fleiri afurðir, svo hár, að ertski markaðurinn lokist fyrir íslendingum. Mestar lfkur eru ti! þess, að ísfiskssala ísknd- inga verðl þá u leið bönnuð, ■ og «f svo yrol, sú íbgaráút- I gerðin tslcnzka u» sögunni, þvt geia neðaataldar vlðfikiítaviniim ®íEEísms Jóh. Ögm. Oddsson, nýksndavöruveizlun, Laugaveg 63. •Jón Sigmundísou, gull- og sílfurgripaverzlun, Laugáveg 8. Tómas Jónsson, kjötverziun. Laugaveg 2. Verzlun 'Jóns Þórðarsonar, glervöru- óg leikfangaverziun, E>inghoUsst*ætl x, Lárus G. Lúðvígsson, skóvsrz’un, Þingholtsstræti 2. Gísli & Kdstlnn, brauð- og kökugerð, Þlngholtsstrætl 23. Hattabúðin (Atmá Ásmuadsdóttlr), Kolasundi 1. L. H. Miiller, fstaverzluo, Austurstrætl 17, Egllí Jacobsen, vefnaðarvöru'-srziun, Austurstr, 9. (Hafnar- firói, Vestmanaaeyium og' Akureyri) Lvnd tjarnan, tóbaksverzlun, Austurstræti 10, ísafold, þaþpírs-, bóka- osr ritfspgáverzlun, Austurstræti 8. Jái Bjprnsson, rafmagnsvarzlun, Hafnarstræti 15. O.-Elíirtgsen, veiðarfæraverz;un, Hafnaratræti 13. Vi- íús Guðbrandsson, klæðskwi, Aðalstræti 8. .Verzluoiu. Björninn. nýlenduvöruyerzluo, Vesturgötu 39. Tóig í tunnum fæsf to | á Sambaodi íslesizkra s&mvinnafélaga. 8ími,102O. Bíml 1020. sfélni’ hla óvíðjainanlegn hveitilrauí, bökuð úr beztu hveiliitegundinni (Kanada-korni) frá stærstu og fullkomnustu hveitimylnu i Skotlaudi, sém þekt er ura alt Bretlnnd fyrir vörugæði. 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.