Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2005, Qupperneq 39

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2005, Qupperneq 39
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR2005 39 Mikil ánægja var meðal gesta með dagskrána sem va full af skemmti- legum atriðum Hljómsveitin sat spök og fyigdist með atriðunum milli þess sem hún spilaði undir fjöldasöng. Fylgst með og skrafað saman I leiðinni. Hljómsveitin DAS úr Hafnarfirði DAS spilar fyrír dansi hvert föstudagskvöld á Hrafnistu I Hafnarfiröi. Þrjár kátar og glaöar T% Æmmi Hamingja og gleði við lýði Guðrún Jónsdóttir er forstöðukona félagsstarfs aldraðra í Gerðubergi. Hún byrjaði að vinna í Gerðu- bergi árið 1986 en hefur verið forstöðukona síðan 1990. „Síðan ég hóf störf í Gerðubergi hefur orðið „Við erum með sundlaug sem er mikið notuð ásamt því að vera með skipulagða leikfimi. Púttvöll- urinn er mjög vinsæll og hefur hann stuðlað að því að karlmenn- imir hafa í síauknum mæli byrjað að stunda félagsstarfið en konur hafa hingað til verið svolítið dug- legri við þaö," segir Lovísa að lok- um og bætir því við sem merkilegt er að Hrafnista í Hafnarfirði er eina öldrunarheimilið sem átt hefur fulltrúa á uppákomum sem þessum. mikil vitundarvakning hvað varðar félagsstarf aldr- aðra. Fólk á sér meiri tómstundir og er ásókn til mín alltaf að aukast. Fólk er farið að njóta lífsins mikið meira og gerir meiri kröfur, fer til útlanda og í sumar- bústaði og vill umgangast fólk á svipuðum stað í líf- inu,“ segir Guðrún og heldur áfram: „Þegar ég byrjaði var til dæmis bara ein kona sem kom til mín keyrandi. Núna eru flestar konur á bíl en það var bara ekki svo algengt að konur tækju bflpróf. Núna hefur orðið hálfgerð kynslóðaskipting hjá gömlu fólki." Gerðu- berg hóf samstarf við leik- og grunnskóla fyrir nokkrum árum. „Okkur fannst mikilvægt að elsta kynslóðin og sú yngsta fengju að kynnast. Það er verkefni í gangi núna þar sem ungir krakkar og eldri borgarar hittast einu sinni á ári og gróðursetja saman tré í samvinnu við Garðræktarfélg íslands." segir Guðrún og bætir því við að það sé mikill ávinningur að fá aðila sem eru tilbúnir að vinna að þessu starfi. Aldurstakmark í félagsstarfið er ekkert í Gerðubergi. „Fram að árinu 1997 var aldurstakmarkið 67 ár en núna eru allir velkomnir. Yngsta manneskjan sem telcur þátt er fædd 1970 en sú elsta er fædd 1913 svo það er mikil breidd í því fólki sem kemur til okkar," segir Guðrún sem er ánægð með þátttökuna hjá öllu þessu fólki. Sýnendur frá Gerðubergi sýndu enskan dans. Nýstárleg notkun göngustafa leit dagsins Ijós Páll Gísiason læknir satspak- ur og fylgdist með dagskránni á miðvikudaginn. Konan hans, Soffia Stefánsdóttir, er mjög virk í starfi FÁÍA en hann segist sjálf- ur meira fylgjast með. „Éghreyfi mig nú þokkalega mikið enda mikilvægtfyrir alla, ekki síst fólk sem komið er á aldur, að hreyfa sig. Það vantar kannski bara frumkvæði hjá fólki, að fara og gera eitthvað í málunum enda hreyfir enginn mann nema maður sjálfur," segir Páll og glottir. Páll er orðinn áttræður og fagnar því að hafa náð svona háum aldri. „Það er bara tvennt í stöðunni, að deyja vmgur eða eldast og ég er mjög glaður að seinni kosturinn varð tilfellið hjá mér,“ segir Páll sem er gamall skáta- höfðingi. „Ég hitti ennþá gamla félaga mína úr skátunum reglulega þar sem við hittumst og spjöllum um daginn og veginn. Það finnst mér alveg ómissandi þáttur í lífinu enda um margt að skrafa," segir Páll að lokum og heldur áfram að fylgjast með konu sinni og félögum. ! MH Gíslason læknir. FÁÍA Félag áhugafólks um íþri Stofnað 13. júní l4*-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.