Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2005, Qupperneq 40

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2005, Qupperneq 40
40 LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2005 Helgarblað DV HaUdóra Rut Bjarnadóttir er 21 árs gömul og er borin og barn- fædd í Hveragerði. Hún lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskólan- um á Selfossi í fyrra af félagsfræði- og sálfræðibraut. Hún tók líka þátt í Fegurðarsamkeppni fslands í fyrra og varð í þriðja sæti. „Framkvæmdastjóri Ungrú Suð- urlands-keppninnar hringdi í mig og bað mig að taka þátt. Eg skoðaði þetta aðeins en ákvað svo bara að slá til. Mér fannst það bara mjög gam- an. Ég hef mjög gaman af því að vera í kringum fólk og er mikil félagsvera. Svo fannst mér líka bara skemmti- legt að prófa þennan heim.“ Hall- dóra fór ásamt stelpunum sem lentu í fyrsta og öðru sæti til Japans og Kína en það var í fyrsta skipti sem hún fór til útlanda. „Þetta var alveg yndislegt. Ekki slæmt að fara til Japans og BCína í fyrsta skipti sem maður fer út. En ég ætía að ferðast eitthvað á þessu ári. Það er svo mikið af vinafólki míns og kærastans míns, Björns Ásgeirs Björgvinsson- ar, að flytja út og við ætlum að vera dugleg að heimsækja það í sumar.“ Small við Sverri Ástæðan fyrir því að þessi fríða Hveragerðismær er allt í einu komin í sjónvarpið er sú að Steini á Popp- tíví hringdi í hana og bauð henni starfið. Hann hefur greinilega verið að fylgjast með Ungfrú íslandi karl- inn. „Hann liringdi í mig í byrjun Björn Ásgeir Björgvinsson og Halldóra Rut Bjarnadóttir Kærustuparinu fínnst gaman aö feröast saman og stefnir að þvl aö fara til útlanda I sumar. desember og spurði hvort ég vildi koma fram í sjónvarpi. Ég sagðist nú bara vilja koma og hitta hann og þá hitti ég Sverri í leiðinni og við smitíi- um bara svona ágætíega vel saman. Okkur leist svo vel á þetta að við álcváðum að prófa." Markhópur þáttarins er ungt fólk og þátturinn verður á dagskrá alla virka daga á milli 18 og 19. „Við ætí- um að taka fyrir tórtíist, tónlistar- menn munu koma í viðtöl og spila fyrir okkur órafmagnað. Síðan munum við fjalla um tískuna og ís- lenska hönnuði. Við munum líka flalla um forvarnir og læknar munu koma í spjall til okkar einu sinni í viku og ræða um heilsuforvarnir og kynhegðun. Við verðum líka með fréttir, slúður og íþróttafréttir. Svo bjóðum við bara góðum gestum í þáttinn og lítum á mannlífið og menninguna." Feguröardrotting Hall- dóra varð I þriðja sæti I Ungfrú Island I fyrra. Sverrir Bergmann Þau Sverrir og Dóra smullu saman viö fyrstu kynni. Ég sagðist nú bara vilja koma og hitta hann og þá hitti ég Sverri í leiðinni og við smullum bara svona ágætlega velsaman. Okkur leist svo vel á þetta að við ákváðum að prófa. Halldóra játar að það sé mikil vinna við þessa þætti en að það sé allt í lagi af því að hún og Sverrir séu bæði góð í að vinna undir miklu álagi. Umkringd FM hnökkum HaJldóra og Björn sáu að þau yrðu að flytja til borgarinnar núna um áramótin enda er hann í Háskólanum líka. Halldóra stefndi líka á að fara í lög- fræði í haust en er búin að setja allt slíkt á pásu í bili. „Ég tel að maður eigi ekki að flýta sér neitt með h'fið. Ég sé bara til hvernig þáttur- inn gengur og allt annað kemur bara í ljós. Mér finnst mjög fínt að búa í Reykjavík, við búum eiginlega bara á Laugaveginum þannig að ég fæ menninguna beint í æð,“ segir Halldóra og hlær. „Það er rosalega gaman að vinna á Popptíví og það eru mjög margir karlar héma. Þetta er eiginlega bara karlaveldi. En þetta er mjög fínt, mikið glens og mikið gam- an hérna. Svo er FM komið hérna við hliðina á okloir. Ég er eigin- lega bara umkringd Fm hnökkum," segir Halldóra og hlær. Halldóru finnst mjög gaman aö búa í miðbænum Hún flutti frá Hverageröi til Reykjavfkur til þess að fara í háskólann. Fegurðardrottningin Halldóra Rut Bjarnadóttir úr Hveragerði ákvað að hætta í lögfræði í Háskólanum til þess að byrja með sjónvarpsþætti á Popptíví með tónlistarmanninum Sverrir Berg- mann. Þátturinn sem byrjar á mánudag- inn hefur hlotið nafnið Fríða og dýrið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.