Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2005, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2005, Blaðsíða 1
§ Geiri a Maxims Braut / vopnalön og I vegna sleip efíiis Drukknir kokkar dópuðu og slógust Kokkar gengu berserksgang á matreiðslusýningunni Matur- inn 2005 á Akureyrí um helgina. Kokkum var hent út af veitingastöðum. Tveir voru handteknir og fundust eiturlyfá hótelherbergjum. Bis.8 DAGBLAÐIÐ VÍSIR61. TBL.-94. ÁRG.- [ FIMMTUDAGUR I7.MARS 200s\ VERÐKR.220 Lííeyriskóngur látinn fjuka með 43 milli starfslokasamnin STJÓRN SJÓÐSINS VISSI EKKIAF SAMNINGNUM Jóhannes Siggeirsson, framkvæmdastjóri Sameinaða Kfeyrissjóðsins, er ekki á flæðiskeri staddur þótt hann hafi verið látinn taka pokann sinn í síðasta mánuði eftír að sjóðurinn skilaði ekki því sem vonast hafði verið til. Jóhannes gekk á dyr með starfslokasamning upp á 43 milljónir króna; upphæð sem stjórn sjóðsins hafði ekki hugmynd um. Upp komst um starfslokasamninginn á Hóteli Nordica í fyrradag. Bls. 12 Áslpór mölbraut myndavél ritsttóra lcaland Express 8/i. 6 Restaurant - Bar - Takeaway [§) fifhflíUl ugavegi 176 - 105 Reykjavík - Sími; 562 6000 www.redchili.is - r,edchili@redchili.is Sýnishorn af matseöli: Fajitas classic: Hamborgari: Grilluð BBQ grísarif: 1.890 kr. Steikarsamloka: 1.050 kr. 790 kr. Gratinerað burritos: 1.190 kr. 1.690 kr. Sjávarréttarpanna: 1.590 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.